Morgunblaðið - 27.05.1987, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAI 1987
5
Hún er komin!
Hún er komin til Islands,
Macintosh II, tölvan sem
beðið hefur verið eftir.
Hún er engri annari tölvu
lík, með sex sæti til stækk-
unar hvenær sem þörf er á.
Hún er fjölhæfari en flest-
ar aðrar og þú getur tengt
hana við “mainframe” tölvu
eða Ethemet nettengingu.
Macintosh II getur keyrt
forrit sem eru skrifuð fyrir
önnur styrikerfi eins og t.d.
MS-DOS og AT&T UNIX-
stýrikerfi.
Nýi 13" litaskjárinn hefur
meira en 16 milljón liti og
svo góða upplausn að það má
líkja honum við ljósmynd.
Þú getur líka fengið aðra
skjái hvort sem það er nýji
12" sv./hv. skjárinn eða ein-
hvem af þeim “extra” stóru
frá óháðu framleiðendunum
(t.d. 19"MegaScreen eða
18"Radius).
Þá verður hægt að fá inn-
byggða 20, 40 eða jafnvel
80Mb harða diska í tölvuna.
Allir þessir möguleikar
eru þér til reiðu, vegna þess
að háþróaðasti örgjörfi, sem
enn hefur verið settur í einka-
tölvu, er í Macintosh II.
(Fyrir hina tæknilega þenkj-
andi, þá meinum við 32 bita
örgjörfann Motorola 68020).
Auk hans er innbyggður
sérstakur reikniörgjörfi (Mo-
torola 68881) í tölvuna og
saman keyra þeir hin flókn-
ustu forrit á alveg ótrúlegum
hraða.
Þá er sama hvort um er að
ræða flókið samspil gagna-
grunns og reiknivangs, eða
háþróað þrívíddar hönnunar-
forrit.
En stærsti kosturinn við
Macintosh II tölvuna er
hversu opin og sveigjanleg
hún er, með nánast ótæmandi
möguleikum til samskipta við
aðrar tölvur og tengingu við
allskonar aukabúnað.
Þeir sem kynnast Macintosh,
þeir kaupa ekki annað.
AppleComputer
SKIPHOLTI 19 SIMI 29800