Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 17 Lífríki Þing- vallavatns Náttúruskoðunarferð HIÐ ÍSLENSKA náttúrufræðifé- lag fer náttúruskoðunarferð að Þingvallavatni sunnudaginn 14. júní. Farið verður frá Umferðar- miðstöðinni að sunnanverðu kl. 10.00. Komið verður til baka milli kl. 18 og 19. Allir eru vel- komnir hvort sem þeir eru félagsmenn eða ekki. Sigurður Snorrason líffræðingur og samstarfsmenn hans kynna rannsóknir sínar á Þingvaliavatni. Þessar rannsóknir hafa nú staðið nær óslitið um 13 ára skeið. Þær beinast að flestum þáttum í lífríki vatnsins, en nú er mest áhersla lögð á rannsóknir á bleikjunni. í Þing- vallavatni er að fínna fjorar gerðir af bleikju (dvergbleikju, murtu, kuðungableikju, og sílableikju). Hvergi í heiminum er vitað um jafn- margar gerðir í einu og sama vatninu. Ekið verður umhverfís vatnið og rannsóknimar kynntar jafnframt því sem staldrað verður við á ýms- um stöðum við vatnið. Fisktegund- imar verða til sýnis og eins verður sýnd sérstök aðferð sem notuð er við að fanga fískinn. Með þessari ferð er Hið íslenska náttúmfræðifé- lag að brydda upp á nýjung, með því að kynna fyrir almenningi ákveðnar rannsóknir úti í náttúr- unni. Rétt er að benda fólki á að hafa með sér stígvél. (Frá H.Í.N.) Við Þ ingvallavatn. Ljósm.: Sn.Sn. Náttúruverndarf é- lag Suðvesturlands: Gönguferð um Mos- fellssveit Gengið verður á morgun, laug- ardag 13. júní, um Mosfellssveit í þriðju „Umhverfísgönguferðinni" sem Náttúmvemdarfélag Suð- vesturlands stendur fyrir um sveitarfélög á Suðvesturlandi. Þessi gönguferð verður að mestu farin umhverfís megin- byggðina og verða þræddir göngustígar þar sem þeir em, annars valin besta leiðin. Gangan hefst á Lágafelli kl. 9.00 f.h. Það- an verður haldið austur með Lágafellshömmm, síðan farið hjá Skorhól og að Suður-Reykjum og áfram með hlíðum Reykjafells að Reykjalundi. Frá Reykjalundi verður farinn Skammidalur yfír í Mosfellsdal og niður að Varmá og Brúarlandi. Hringur lokast svo við Lágafell. Allir hafa tækifæri til að taka þátt í þessari göngu ýmist með því að ganga alla leiðina, sem er um 12 km, eða koma í hana hvar sem er og vera með í henni lengri eða skemmri tíma. Mosfellsleið býður upp á að flytja fólk i gönguna kl. 10.50 frá Lágafelli að Reykjalundi og til baka þaðan kl. 11 að Lágafelli. Við fáum góða gesti með okkur og til okkar á leiðinni sem munu fræða okkur um náttúmfar svæð- isins, sögu, ömefni og sitthvað fleira. Þeim sem hafa ekki farið þessa leið áður mun koma það skemmtilega á óvart hve margt er þama að sjá. Við hvetjum íbúa Mosfellssveitar til að kynna sér þessa leið og stuðla síðan að því að hún eða aðrar leiðir sem hent- ugri væm, verði gerðar aðgengi- legar og snyrtilegar. Munum að við drögum dám af öllu umhverfi okkar, heimilinu, garðinum, vinnustaðnum, götunni, hverfinu og sveitarfélaginu. (Frá NVSV) V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! JttargpifiÞIftfrffr Séð yfir hluta byggðarinnar i Mosfellsveit. í baksýn og til vinstri á myndinni er Helgafell. Að baki þess er Skammidalur en þar verður gengið yfir í Mosfellsdal. Umboðs- og módelskrifstof a, Hverf isgötu 46, Reykjavík, símar 46219 mikillar aðsóknar verður haldið eitt námskeið enn r%. #^■'1 4 m Nýtt námske að hefjast Innritun er hafin millikl. 10-1 Auglýsingaskrifstofur! Vanti ykkur módel, leitið þá til Módelmyndar. Við höfum módel frá 4ra ára aldri m Stigl Byrjendur, sett upp sýning, tekið próf. Stig II Snyrtisérfræðingur og hárgreiðslumeistari. Stig III Lokastig, tiskuljósmyndari vinnur með módelum. Flokkaskipting: 4-6 ára 10-12 ára '•7-9ára 13-14ára 15-20ára Kennari Kolbrún Aðalsteinsdóttir Módelmynd er í samvinnu við þýskar og franskar umboðs- skrifstofur. VISA Oll módelin verða tekin upp á myndband til auglýsingagerðar pí m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.