Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna y- Frá menntamála- ráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Verkmenntaskóla Austurlands eru laus- ar kennarastöður í íslensku, dönsku og rafiðnagreinum. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 20. júní nk. Að Fósturskóla íslands vantar stundakenn- ara í þróunarsálarfræði, heilsu- og sjúk- dómafræði og vistfræði. Umsóknir skal senda fyrir 20. júní til skóla- stjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Menntamálaráðuneytið. GILDIHF Framreiðsla Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirtalinna framreiðslustarfa: ★ 1. Grillið vantar vanan framreiðslumann, þarf að geta hafið störf sem fyrst. ★ 2. Nema í framreiðslu. ★ 3. Aðstoðarfólk í sal (Garðskála). Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri frá kl. 09.00 til kl. 13.00 í síma 29900 og veitingastjóri í Grilli. Giidihf. Sjúkraþjálfarar Fjórðungssjúkrahúsið á Neskaupstað óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara í fast starf. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar í síma 97-7402. Framkvæmdastjóri. Laus staða Tímabundin lektorsstaða til tveggja ára í upplýsinga- og merkjafræði við rafmagns- verkfræðiskor Háskóla íslands er laus til umsóknar. Kennslusvið lektorsins er á sviði hliðrænnar og starfrænnar rásafræði (síur), mótunar-, merkja- og upplýsingafræði. Rannsóknasvið skal vera á ofangreindum sviðum og aðstaða veitt í upplýsinga- og merkjafraeðistofu Verk- fræðistofnunar Háskóla íslands. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Æskilegt er að lektorinn geti hafið störf í byrjun haustmisseris 1987. Menntamálaráðuneytið, 4.júní 1987. Bókari Þekkt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða bókara til starfa sem allra fyrst. Starfið felur í sér almenn bókhaldsstörf auk annarra skrifstofustarfa. Verslunarskóla- menntun eða önnur sambærileg menntun æskileg auk reynslu af bókhaldsstörfum. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. júní nk. merkt: „Bókari — 5084“. Matreiðslunemar — starfsfólk Óskum eftir áhugasömu og duglegu fólki til starfa. Þarf að geta hafið vinnu sem fyrst. Upplýsingar á staðnum frá kl. 08.00 til kl. 14.00. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 Smurstöð — sumarafleysing Hekla hf. vill ráða áhugasaman mann til sum- arafleysinga á smurstöð fyrir bíla. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Góð, björt og hreinleg vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smur- stöð Heklu. HEKLAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Atvinna Óskum eftir að ráða nokkra duglega menn til starfa strax. Bæði er um sumarstörf svo og framtíðarstörf að ræða hjá traustu fyrir- tæki. Byrjunarlaun eru 49 þús. kr. á mánuði. Um þrifaleg verkastörf er að ræða. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf skal skila til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „A - 6002“. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. Landleiðir hf., Skógarhlíð 10, Reykjavík. Fóstrur — fóstrur Fóstrur vantar til starfa við leikskólann í Borgarnesi frá 10. ágúst nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist skrifstofu Borgarneshrepps fyrir 3. júlí nk. Upplýsingar í leikskólanum í síma 93-7425 og á skrifstofu Borgarneshrepps í síma 93-7224. Sveitarstjórinn í Borgarnesi. 1. vélstjóra vantar á 300 tonna rækjubát sem frystir aflann um borð. Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 15. júní merkt: „Vélstjóri — 6402". Matvælafyrirtæki óskar eftir starfskrafti í matvælaiðnað. Við- komandi þarf að geta starfað stjálfstætt. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „M — 4013“ fyrir 16. júní. Meinatæknir Viljum ráða meinatækni frá 20. júní nk. í 4-6 vikur vegnaveikinda forfalla. Skemmri tími kemur til greina. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Vanur maður óskast á nýlega traktorsgröfu. Upplýsingar í síma 666374. Bifvélavirki Viljum ráða sem fyrst fjölhæfan bifvélavirkja til skyndiviðgerða á fólksbifreiðum. Áhersla lögð á lipurð, reglusemi og stundvísi. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. [hIHEKIAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500, Járniðnaðarmenn Óskum eftir járniðnaðarmanni til starfa á púströraverkstæði Fjaðrarinnar, Grensás- vegi 5. Upplýsingar hjá verkstjóra (ekki í síma). Bílavörubúöin FJÖÐRIN Skeifan 2 simi 82944 Rafmagnsverkfræð- ingar — rafmagns- tæknifræðingar Hitaveita Suðurnesja framlengir hér með umsóknarfrest um stöðu forstöðumanns raf- magnsdeildar til 26. júní. Starfið felst íyfirstjórn rafmagnsdeildar H.S., þ.e. daglegum rekstri, skipulagningu og upp- byggingu aðveitu-, stýri- og dreifikerfa, auk rafmagnseftirlits. Hæfniskröfur eru, að umsækjendur séu menntaðir rafmagnsverk- eða -tæknifræð- ingar og hafi háspennuréttindi. Starfsreynsla er nauðsynleg. Laun eru byggð á taxta Verkfræðinga- eða Tæknifræðingafélags íslands. Umsóknarfrestur er til og með 26. júní nk. Umsóknum skal skilað á umsóknareyðublöð- um, sem fást á skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja, Brekkustíg 34-36, 260 Njarðvík. Umsóknir þeirra, er sóttu um starfið fyrir 15. maí síðastliðinn, eru fullgildar og þurfa þvi ekki að endurnýjast. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 92-3200. Hitaveita Suðurnesja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.