Morgunblaðið - 12.06.1987, Síða 36
VR im t/ir. :u :r:,r»Anrr3&f(
36___________________________MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987
Skepnurnar verðlauna
mann með góðum afurð-
um, hafi þær gott fóður
- segir Jóhannes Eyberg Ragnarsson, bóndi á Hraun-
hálsi í Helgafellssveit
17 siátrarar á námskeiði
Hluti þátttakenda á námskeiðinu ásamt leiðbeinendum.
Búvörudeild SÍS:
Stykkishólmi.
„ÉG ER alltaf að rækta, enda er
það mitt kappsmál að hafa nóg og
góð hey og láta skepnunum líða
vel. Þá verðlauna þær mann með
góðum afurðum," sagði Jóhannes
Eyberg Ragnarsson, bóndi á
Hraunhálsi í Helgafellssveit. Jó-
hannes býr ásamt konu sinni,
Guðlaugu Sigurðardóttur, og
Kristínu Rós, dóttur þeirra, á
helmingi jarðarinnar á móti
Jóninu Jóhannesdóttur, móður Jó-
hannesar. Þó Jóhannes sé ungur
að árum, aðeins 25 ára gamall, fer
orð af honum sem hagsýnum og
dugandi bónda.
„Ég byijaði árið 1982, en var far-
inn að undirbúa mig tveimur árum
áður,“ sagði Jóhannes Eyberg þegar
fréttaritari heimsótti þau hjón á dög-
unum og rabbaði við húsbóndann.
„Hlaðan komst upp á árinu 1982.
Hún tekur 50 kýrfóður og hefir jafn-
-** an fengið nægju sína, geymir vel og
skepnumar fá góðan mat úr henni.
Árið eftir, 1983, byggði ég svo íbúð-
arhúsið. Sú bygging var með hraði
því ég gróf fyrir grunni og steypti
upp grunninn 1. ágúst. Keypti tilbúið
hús á Selfossi og flutti inn 1. desem-
ber. Næsta ár, 1984, byijaði ég á
Qósbyggingunni sem tekur yfir 30
kýr. Þeirri byggingu lauk ég svo
næsta ár og fékk í það öll nýtísku
tæki svo sem mjaltavélakeiifi og
mjólkurkæli. Allt þetta léttir mjög
_ vinnuna.
í tengslum við yfirlýsingar yfír-
manns skipaeftirlits Siglingamála-
stofnunar í fjölmiðlum undanfama
daga, vill Sammband íslenskra kaup-
skipaútgerða koma á framfæri eftir-
farandi upplýsingum og leiðrétting-
um.
íslensk kaupskip í rekstri í dag
undir íslenskum fána eru 35 og er
meðalaldur þeirra 13 ár. Hins vegar
er rúmur fimmti hluti íslenska kaup-
skipaflotans undir erlendum fánum
og er meðalaldur þeirra skipa veru-
lega lægri, eða milli 7 og 8 ár, þannig
að meðalaldur heildarflota (slensku
kaupskipaútgerðanna er liðlega 11
ár. Til samanburðar er meðalaldur
norska kaupskipaflotans 17,1 ár, þess
danska 15,7 ár, vestur-þýska 13,8
,ár, breska 17 ár, franska 15,9 ár,
hollenska 11,4 ár, ítalska 18,1 ár og
Við emm nú með 24 mjólkandi kýr
svo og ungviði og eru hausamir um
60. Þá höfum við 50 kindur og í búi
móður minnar eru einnig 50 kindur."
Foreldrar Jóhannesar, Ragnar
Hannesson og Jónína Jóhannesdóttir,
fluttu að Hraunhálsi þegar Jóhannes
var tveggja ára. „Ég var ekki gam-
all þegar ég fór að fylgjast með og
hafa áhuga á búskap. Ég hef líka
verið heppinn, konan mín hefur mik-
inn áhuga á búskapnum. Öðmvísi
hefði þetta aldrei gengið hjá mér,“
sagði hann. Jóhannes er mikill rækt-
unarmaður, en segist eiga eftir að
rækta mikið. Hann er einnig með
heyskap í Borgarlandi hjá mági
sínum. Þá hefur hann eyðijörðina
Berserkjahraun á leigu og hefur þar
kálfa.
Talið barst að framleiðslustjómun-
inni og Jóhannes Eyberg sagði:
„í uphafí fékk ég úthlutað 85 þús-
und lítmm af mjólk til að selja, en
svo kom fullvirðisrétturinn með nið-
urskurð niður í 53 þúsund. Þetta var
mikið áfall svona í byijun þegar með
85 þúsundum var reiknað. Það kom
strax í ljós að þetta gat ekki gengið.
En síðan kom leiðrétting eftir að
góðir menn, þar á meðal Þórður Sig-
uijónsson ráðunautur, höfðu aðstoð-
að mig. Það að ég hreinlega gafst
ekki upp þá var að ég hafði unnið
mikið sjálfur að uppbyggingunni
ásamt konunni og var því ekki með
neinar lausaskuldir, aðeins föst lán.
Smátt og smátt held ég áfram að
meðalaldur heimsflota kaupskipa er
15 ár. Staðhæfing starfsmanns Sigl-
ingamálastofnunar um hærri meðal-
aldur íslenskra kaupskipa en í
nágrannalöndum okkar em því
beinlínis röng og er staðreyndin sú
að meðalaldur íslenska kaupskipa-
flotans er með því lægsta sem
þekkist.
Til frekari samanburðar má einnig
geta þess að meðalaldur alls íslenska
fiskiskipastólsins er 19,5 ár, eða 8,5
ámm meiri en meðalaldur kaupskipa-
stólsins. Því miður virðast starfsmenn
Siglingamálastofnunar ekki hafa átt-
að sig á, að erlendar opinberar tölur
um meðalaldur skipa em byggðar á
meðalaldri brúttótonnatólu skipa, en
ekki skipanna sjálfra og geta örfá
risaolíuskip (eitt slíkt skip getur ver-
ið tvisvar sinnum stærra en allur
betmmbæta búskapinn. Skuldir er
mér illa við. Þær bara eyðileggja
heiðarlega áætlun. Ef ekki versnar
ástand lands og byggðamála frá því
sem nú er, er þetta f lagi og ég er
bara bjartsýnn. Ég hefi einnig mikið
og gott samband við mjólkurbústjó-
rann okkar, Sigurð Rúnar Friðjóns-
son í Búðardal.
Ég hef aðstöðu til að vinna sjálf-
ur. Hef komið mér upp verkstæði
með rafsuðu og logsuðu og vinn mik-
ið við það þegar tómstundir leyfa.
Ég hef smíðað mér sjálfur áburðar-
dreifara, einnig baggafæribönd og
baggasleða og svo ýmis smááhöld
sem em nauðsynleg. Nýlega hef ég
lokið við að 'smíða rúlluhlið sem á að
fara á veginn við félagsheimilið okk-
ar,“ sagði þessi ungi og bjartsýni
bóndi, Jóhannes Eyberg á Hraun-
hálsi. .
- eftirÁrna Sigfússon
Til mín var beint fyrirspum í
Morgunblaðinu 10. þessa mánaðar,
um afstöðu Félagsmálaráðs til bak-
vakta starfsmanna flölskyldudeild-
ar.
Kvöld- og helgarvaktir starfs-
manna Félagsmálastofnunar til
þess að sinna bráðavanda bama og
unglinga hafa verið talsvert til
umræðu hjá Félagsmálaráði og
Bamavemdarnefnd á síðustu ámm.
Starfsmennn hafa hingað til
reynt að sinna slíkum bráðatilfellum
utan venjulegs vinnutíma, en að-
stæður hveiju sinni hafa ráðið því
hvort náðst hefur til þeirra, eða
hvort þeir vom í stakk búnir til
þess að sinna málum í „frítíma"
sínum. Auðvitað er ekki hægt að
gera kröfur til þess að starfsmenn
fómi frítíma sínum í skyndiútköll
íslenski skipastóllinn mælt í brúttó-
tonnum) breytt slíkum tölum vem-
lega og em þær því ekki marktækar
í samanburði við íslenska kaupskipa-
stólinn.
Álit starfsmanna Siglingastofnun-
ar um samdrátt í viðhaldi íslenskra
kaupskipa er ekki á rökum reist. Sigl-
ingamálastofnun hefur eftirlitmeð
öryggisbúnaði íslenskra kaupskipa
og eins og kom fram í máli starfs-
manns Siglingamálastofnunar, var
ástand þessa búnaðar íslensku kaup-
skipanna við skyndiskoðanir erlendra
yfirvalda í erlendum höfnum fyrir
neðan alþjóðlegt meðaltal, fyrir 2 til
3 ámm. Ástæður slíks má ekki síður
rekja til framkvæmdar eftirlits Sigl-
ingamálastofnunar, en til áhafna og
útgerða. Á síðustu ámm hafa far-
menn, kaupskipaútgerðir og Sigl-
ingamálastofnun gert átak í að koma
NÁMSKEIÐI í slátrun svina og
nautgripa lauk fyrir nokkru.
Námskeið þetta var tvískipt,
þannig að sá hluti þess er lítur
að slátrun svina fór fram í nýju
sláturhúsi Kristins Sveinssonar í
Reykjavík, en nautgripaslátrunin
i nýlegu stórgripasláturhúsi
Kaupfélags Borgfirðinga í Borg-
amesi.
Þátttakendur vom 17 starfs-
menn kaupfélaga víðsvegaraf
landinu þar sem mest er stórgripa-
slátmn auk starfsmanna í slátur-
húsi Kristins Sveinssonar.
Námskeiðið stóð yfir í fjóra daga
og var kennsla aðallega verkleg en
vegna bráðavanda bama, þrátt fyr-
ir góðan vilja þeirra til slíks. Auk
þess er sjálfgefið að öryggi þjón-
ustunnar er þar með mjög takmark-
að.
Áhersluverkef ni
Bakvaktarkerfi hefur verið í hópi
áhersluverkefna hjá Félagsmálaráði
undanfarin ár, en að sjálfsögðu
hefur einnig verið lögð áhersla á
ýmis önnur verkefni í bamavemd-
arstarfí. Þannig var megináhersla
í fjárhagsáætlun fyrir þetta ár lögð
á að kaupa tvö ný heimili til skyndi-
vistunar fyrir böm, í tengslum við
félagslega erfíðleika foreldra, bæta
við þremur nýjum starfsmönnum
hjá fjölskyldudeild til þess að mæta
auknum kröfum um vandaðri með-
ferð bamavemdarmála, og lagt var
til fé til sérstakrar könnunar á hög-
um fósturbama sem Félagsmála-
þessum búnaði í viðunandi horf, en
þó er ýmsum málum ólokið.
Eftirlit með öðrum búnaði
íslenskra kaupskipa en öryggisbún-
aði, s.s. vélum, skrokk o.s.frv., er í
höndum flokkunarfélaga. Besti dóm-
urinn yfir viðhaldi íslenskra kaup-
skipa, felst í áliti skipamiðlara og
útgerðarmanna minni skipa í ná-
grannalöndum okkar, að við sölu úr
landi séu íslensk kaupskip í betra
ástandi miðað við aldur, en þekkist
annars staðar. Kemur slíkt heim og
saman við að útgerðir íslenskra kaup-
skipa eyða meiri fjármunum í viðhald
skipa sinna en þekkist annars staðar,
skv. upplýsingum frá útgerðasam-
böndum í nágrannalöndum okkar og
almennt eru íslensk kaupskip betur
mönnuð en skip samsvarandi gerða
og stærða í nágrannalöndum okkar.
Samband íslenskra kaupskipaút-
gerða hefur sóst eftir samstarfi við
Siglingamálastofnun um sameigin-
legar úrbætur á þeim þáttum
kaupskipaútgerðarinnar sem heyra
undir Siglingamálastofnun og harm-
ar þvi ótímabærar umsagnir starfs-
manna Siglingamálastofnunar í
íjölmiðlum um ástand íslenska kaup-
skipastólsins og sér í lagi þegar
hafðar eru frammi staðhæfíngar sem
eru bæði rangar og villandi.
Virðingarfyllst,
Einar Hermannsson,
Sambandi íslenskra
kaupskipaútgerða.
einnig bókleg. Leiðbeinendur voru
Peer Jansen frá Slagteriskolen í
Hróarskeldu og Sigurður Öm Hans-
son dýralæknir, forstöðumaður
Rannsóknastofu búvörudeildar.
Þeir skiptu þannig með sér verkum
að Peer Jansen, sem er slátrari og
einn aðalkennarinn í svína- og naut-
gripaslátrun við skólann í Hróars-
keldu, leiðbeindi þátttakendum við
slátmnina, en Sigurður Öm talaði
um meðferð dýranna fyrir slátmn,
kjötgæði, kælingu og flutning.
Síðast en ekki síst ræddi hann um
mikilvægi hreinlætis við matvæla-
vinnslu og sýndi myndband máli
sínu til skýringar.
„Nú er varið um eitt
hundrað milljónum
króna á þessu ári til
verndarstarfs barna og
unglinga á vegum Fé-
lagsmálastofnunar.
Það er samdóma álit
þeirra sem til þekkja
að hvergi sé eins vel
staðið að þessum mál-
um á meðal íslenskra
sveitarfélaga og í
Reykjavík, þótt enn
megi gera betur.“
stofnun hefur haft afskipti af. Að
þessu sinni var því áhersla Félags-
málaráðs á ofangreind svið umfram
bakvaktarkerfí. Óll vom þau sam-
þykkt í borgarstjóm í fjárhagsáætl-
un fyrir þetta ár.
Nú er varið um eitt hundrað
milljónum króna á þessu ári til
verndarstarfs bama og unglinga á
vegum Félagsmálastofnunar. Það
er samdóma álit þeirra sem til
þekkja að hvergi sé eins vel staðið
að þessum málum meðal íslenskra
sveitarfélaga og í Reykjavík, þótt
enn megi gera betur.
Meðal áhersluverkefna fyrir
næsta fjárhagsár verður að vinna
úr tillögum um bakvaktarkerfi. Ég
tek undir þau sjónarmið fyrirspyij-
anda að nauðsynlegt sé að byggja
upp bakvaktarkerfí sem mætt getur
bráðavanda bama og unglinga. Ég
vona jafnframt að öllum sé ljóst að
það íjármagn hefur ekki verið skor-
ið við nögl sem veitt er af
Reykjavíkurborg á þessu ári til
vemdarstarfs bama og unglinga.
En samt sem áður verðum við auð-
vitað að forgangsraða verkefnum í
bamavemdarstarfí. Menn geta svo
deilt um hvort hér hafi gilt rétt
forgangsröð verkefna. Ég tel að svo
hafi verið.
Höfundur er formaður Félags-
málariðs Reykjavíkurborgar.
Morgunblaðið/Ámi
Jóhannes Eyberg Ragnarsson og Guðlaug Sigurðardóttir á Hraun-
hálsi ásamt dótturinni, Kristínu Rós.
Samband íslenskra kaupskipaútgerða:
Ástand íslenska
kaupskípastólsins
Vegna fyrirspurnar um
bakvaktir á vegum
F élagsmálastofnunar