Morgunblaðið - 25.06.1987, Síða 27

Morgunblaðið - 25.06.1987, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 27 Könnun Jafnréttisráðs: Karlar í flestum stj ómunarstöð- um hjá ríkinu í KÖNNUN, sem Jafnréttisráð hefur nýverið lokið við, á hvern- ig háttað sé kynjaskiptingu í helstu stjórnunar- og ábyrgðar- stöðum hjá hinu opinbera, kemur fram að karlar eru í helstu stjórnunarstöðum á aðal- skrifstofum ráðuneyta og í þeim opinberu stofnunum sem athug- aðar voru. Konur starfa fyrst og fremst sem fulltrúar og hafa nokkrar náð deildarstjóratitli. Karlar eru einráðir í stöðum ráðuneytisstjóra og skrifstofu- stjóra og mun fleiri karlar starfa sem deildarsérfræðingar en konur. Allir forstjórar þeirra opinberu stofnana, sem athugaðar voru, voru karlar. í könnuninni voru athugaðar nokkrar aðalskrifstofur ráðuneyt- anna og nokkrar opinberar stofn- anir, sem voru valdar af handahófi. Könnunin tekur til árs- ins 1985 og var unnin af Ólafi Jónssyni, þjóðfélagsfræðingi. 1. Ábyrgðar- og stjórnunarstörf á aðalskrifstofum ráðuneyta og á Hagstofunnni. Karlar Konur Samtals Ráðuneytisstjórar 12 0 12 Skrifstofustjórar 11 1 12 Deildarsérfræðingar 21 5 26 Sendiherrar 4 0 4 Deildarstjórar 19 15 34 Háskólamenntaðir fulltrúar 8 0 8 Aðrir fulltrúar 0 31 31 BHM starfsheiti (t.d. lögfr., viðskfr.) 1 0 1 Samtals 76 52 128 2. Ábyrgðar- og stjórnunarstörf innan níu opinberra stofnana: Hjá Vegagerð ríkisins, Alþingi, Orkustofnun, Rikisbókhaldi, Húsameist- ara ríkisins, Rannsóknarstofnun landbúnaðarins, Húsnæðisstofnun ríkisins, Hafrannsóknastofnun og Borgardómaraembættinu í Reykjavík. Karlar Konur Samtals Forstjórar 2 0 2 Forstöðumenn 4 3 7 Framkvæmdastjórar 2 0 2 Skrifstofustjórar 3 0 3 Sérfræðingar 1 0 1 Deildarsérfræðingar 70 1 71 Deildarstjórar 54 9 63 BHM starfsheiti (t.d. lögfr., viðskfr.) 52 14 66 Verkefnisstjórar 39 3 42 Háskólamenntaðir fulltrúar 4 4 8 Aðrir fulltrúar 26 27 53 Samtals 257 61 318 V/SA KYNNIM 6ARVEBÐ DELSEY/ VISA DELSEY PARIS Útsölustaðir: GEYSIR, Aóalstræti • PENNINN, Hallarmúla • BÓKABUÐ BRAGA, Laugaveg • PENNINN, Austurstræti • HAGKAUP, Skeifunni • MIKLIGARÐUR, v/Holtaveg • BÓKABÚÐ KEFLA- VÍKUR, Keflavík • BÓKAVERSLUN ANDRÉSAR NÍELSSONAR, Akranesi • KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA, Borgarnesi • KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA, Blönduósi • TÖLVUTÆKI BÓKVAL, Akureyri • VERSLUNIN VÍK, Ólafsvík • KASK, Höfn. I Nú fást þessar einstöku eldhúsrúllur á tilboðsverði. Hpffti i ppfírS hp?S hpQfp á hnrrSi im iV §*3l»§s. m.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.