Morgunblaðið - 25.06.1987, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 25.06.1987, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 27 Könnun Jafnréttisráðs: Karlar í flestum stj ómunarstöð- um hjá ríkinu í KÖNNUN, sem Jafnréttisráð hefur nýverið lokið við, á hvern- ig háttað sé kynjaskiptingu í helstu stjórnunar- og ábyrgðar- stöðum hjá hinu opinbera, kemur fram að karlar eru í helstu stjórnunarstöðum á aðal- skrifstofum ráðuneyta og í þeim opinberu stofnunum sem athug- aðar voru. Konur starfa fyrst og fremst sem fulltrúar og hafa nokkrar náð deildarstjóratitli. Karlar eru einráðir í stöðum ráðuneytisstjóra og skrifstofu- stjóra og mun fleiri karlar starfa sem deildarsérfræðingar en konur. Allir forstjórar þeirra opinberu stofnana, sem athugaðar voru, voru karlar. í könnuninni voru athugaðar nokkrar aðalskrifstofur ráðuneyt- anna og nokkrar opinberar stofn- anir, sem voru valdar af handahófi. Könnunin tekur til árs- ins 1985 og var unnin af Ólafi Jónssyni, þjóðfélagsfræðingi. 1. Ábyrgðar- og stjórnunarstörf á aðalskrifstofum ráðuneyta og á Hagstofunnni. Karlar Konur Samtals Ráðuneytisstjórar 12 0 12 Skrifstofustjórar 11 1 12 Deildarsérfræðingar 21 5 26 Sendiherrar 4 0 4 Deildarstjórar 19 15 34 Háskólamenntaðir fulltrúar 8 0 8 Aðrir fulltrúar 0 31 31 BHM starfsheiti (t.d. lögfr., viðskfr.) 1 0 1 Samtals 76 52 128 2. Ábyrgðar- og stjórnunarstörf innan níu opinberra stofnana: Hjá Vegagerð ríkisins, Alþingi, Orkustofnun, Rikisbókhaldi, Húsameist- ara ríkisins, Rannsóknarstofnun landbúnaðarins, Húsnæðisstofnun ríkisins, Hafrannsóknastofnun og Borgardómaraembættinu í Reykjavík. Karlar Konur Samtals Forstjórar 2 0 2 Forstöðumenn 4 3 7 Framkvæmdastjórar 2 0 2 Skrifstofustjórar 3 0 3 Sérfræðingar 1 0 1 Deildarsérfræðingar 70 1 71 Deildarstjórar 54 9 63 BHM starfsheiti (t.d. lögfr., viðskfr.) 52 14 66 Verkefnisstjórar 39 3 42 Háskólamenntaðir fulltrúar 4 4 8 Aðrir fulltrúar 26 27 53 Samtals 257 61 318 V/SA KYNNIM 6ARVEBÐ DELSEY/ VISA DELSEY PARIS Útsölustaðir: GEYSIR, Aóalstræti • PENNINN, Hallarmúla • BÓKABUÐ BRAGA, Laugaveg • PENNINN, Austurstræti • HAGKAUP, Skeifunni • MIKLIGARÐUR, v/Holtaveg • BÓKABÚÐ KEFLA- VÍKUR, Keflavík • BÓKAVERSLUN ANDRÉSAR NÍELSSONAR, Akranesi • KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA, Borgarnesi • KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA, Blönduósi • TÖLVUTÆKI BÓKVAL, Akureyri • VERSLUNIN VÍK, Ólafsvík • KASK, Höfn. I Nú fást þessar einstöku eldhúsrúllur á tilboðsverði. Hpffti i ppfírS hp?S hpQfp á hnrrSi im iV §*3l»§s. m.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.