Morgunblaðið - 25.06.1987, Page 63

Morgunblaðið - 25.06.1987, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 Oliver Sain sýndi einnig tilþrif á píanóið. George „Buzzy“ Morton. og horfa og það háði þeim nokkuð til að byrja með. Þegar á leið og sveitin var kominn á góða ferð, náði hún þó upp slíkri stemmningu hjá þeim sem á staðnum voru að líkast var sem í húsinu væru á þriðja hundrað manns. Hljómsveitin kom á sviðið án söngvaranna þriggja og reyndar til landsins án Clayton Love, sem var víst veikur. Til að byija með léku hljómsveitarmenn lög án söngs og sýndu fími sína á hljóðfærin, sem var ærin, en síðan sýndi góður gítarleikari hljómsveitarinnar George „Buzzy“ Morton á sér óvænta hlið og söng afbragðs blús, með góðum einleikskafla á gítarinn. Oliver Sain sýndi einna mest tilþrif á saxófóninn, en hann sýndi og að hann hafði einnig góð tök á píanó- inu. Eftir þennan inngang komu söngvaramir inn á sviðið einn og einn. Fyrstan ber frægan að telja Billy Gayles sem söng eina bestu drykkjuvísu blússögunnar, I’m Tore Up. Eitthvað hafa raddböndin gefíð sig hjá Billy í gegn um tíðina, en hann sýndi þó nokkur tilþrif. Billy tók eitt lag til viðbótar, en síðan kom Stacy Johnson á sviðið. Hann er með magnaðri soul söngvurum og sýndi það svo um munaði. Eftir- minnilegur er flutnigur hans á laginu Rainy Night in Georgia og ekki síður á laginu Change Gonna Come. Á eftir Stacy kom söngkonan Robbie Montgomery á sviðið. Hún var eitt sinn leiðandi söngkona í bakraddasveit Ike og Tinu Tumer; hefur enda mikla rödd og góða. Einna best tókst henni upp í laginu Can’t Stand the Rain, sem margir kannast við. Hljómsveitin tók sér stutt hlé og þegar tekið var til við að spila kom í ljós að fyrri hlutinn var einungis upphitun. Nú var allt sett á fullt og hinir fáu áheyrendur voru vel með á nótunum. Eins og tónleikam- ir höfðu byijað, hóf hljómsveitin að leika lög án söngs og Oliver Sain sýndi enn ótrúlega takta á saxófón- inn. Þó tók steininn úr er hann sýndi tök sín á hringöndun líkt og Rashaan Roland Kirk var frægur fyrir. Oliver hélt tóni í á aðra mínútu og var að spila allan tímann, ekki bara að blása. Besti hljóðfæraleik- ari hljómsveitarinnar ásamt gítar- leikaranum og þeim Hinds bræðrum Kent og Jimmy, sem em einkar þéttir saman á trommur og bassa. Söngvaramir komu nú á sviðið, en sungu nú mest saman. í lokin var klykkt út með stórskemmtilegum rythmablús þar sem Buzzy Morton lék aðalhlutverkið. Að lokum er ekki hægt annað en að þakka Jassvakningu fyrir frá- bæra skemmtun, það er ekki oft sem gefur að líta hljómsveit sem getur spilað soul, blús og rythma- blús af slíkum krafti og leikni. Vonandi á eftir að ára svo vel í íslenskum tónlistarheimi að menn beri skynbragð á hve mikið lán það er að fá til landsins hljómsveit eins og St. Louis Kings of Rhythm og mæti þá á tónleika með þeim. Árni Matthíasson v da9' VARSTU? AÐFARA? Maijoiíca bhodos % Starfsmenn Mjólkursamlagsins björguðu 3500 lítrum af mjólk, en um 3000 litrar af mjólk fóru til spillis. hvellsprakk á hægra framhjóli mjólkurbílsins með þeim afleiðing- um að bíllinn valt. í tank bílsins voru um 6500 lítrar af mjólk, og tókst starfsmönnum Mjólkursam- lagsins að bjarga um 3500 lítrum í annan bíl. Mjólkurbíllinn var dreginn upp á flutningavagn og fjarlægður af slysstað á sunnudaginn. Að sögn Jóns Guðmundssonar verkstjóra hjá Mjólkursamlagi Borgfírðinga er talið að bíllinn sé ónýtur, en lfklega verður hægt að gera við tankinn. ** co^cc.on^o ÞA ER NYJA TONUSTIN í EVRÓPU FYRIR ÞIG! Opið í kvöld kl. 22.00-01.00 18 ára aldurstakmark. Tíáaisýnirw í kvöld kl. 21.30 MODELSAMTÖKIN sýna ítölsku sum- arlínuna frá CIA0 fyrirdömurog herra frá HERRARÍKI Snorrabraut. KASKÓskemmtir. HÓTEL ESJU BILATORG NJÓA I ÚN -2 — SlMI u210V> Cadillac Eldorado árg. 1981 Einn meiriháttar með öllu. Ekinn 52.000 mílur. Verð kr. 780.000,- Tískusýning í Blómasal á morgun á íslenskum fatnaði. Módelsamtökin sýna nýjustu línuna í íslenskum fatnaði í hádeginu alla föstudaga. Fötin eru frá íslenskum Heimilisiðnaði og Rammagerðinni. Víkingaskipið er hlaðið íslenskum úrvalsréttum alla daga ársins. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUOLEIDA S HÓTEL Hefst kl. 19.30____________ j Aóalvinninqur að verömaeti________ ?: _________kr.40bús.________________ II Heildarverðmaeti vinninga________ TEMPLARAHÖLLIN kr.^80 þús. Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.