Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 Oliver Sain sýndi einnig tilþrif á píanóið. George „Buzzy“ Morton. og horfa og það háði þeim nokkuð til að byrja með. Þegar á leið og sveitin var kominn á góða ferð, náði hún þó upp slíkri stemmningu hjá þeim sem á staðnum voru að líkast var sem í húsinu væru á þriðja hundrað manns. Hljómsveitin kom á sviðið án söngvaranna þriggja og reyndar til landsins án Clayton Love, sem var víst veikur. Til að byija með léku hljómsveitarmenn lög án söngs og sýndu fími sína á hljóðfærin, sem var ærin, en síðan sýndi góður gítarleikari hljómsveitarinnar George „Buzzy“ Morton á sér óvænta hlið og söng afbragðs blús, með góðum einleikskafla á gítarinn. Oliver Sain sýndi einna mest tilþrif á saxófóninn, en hann sýndi og að hann hafði einnig góð tök á píanó- inu. Eftir þennan inngang komu söngvaramir inn á sviðið einn og einn. Fyrstan ber frægan að telja Billy Gayles sem söng eina bestu drykkjuvísu blússögunnar, I’m Tore Up. Eitthvað hafa raddböndin gefíð sig hjá Billy í gegn um tíðina, en hann sýndi þó nokkur tilþrif. Billy tók eitt lag til viðbótar, en síðan kom Stacy Johnson á sviðið. Hann er með magnaðri soul söngvurum og sýndi það svo um munaði. Eftir- minnilegur er flutnigur hans á laginu Rainy Night in Georgia og ekki síður á laginu Change Gonna Come. Á eftir Stacy kom söngkonan Robbie Montgomery á sviðið. Hún var eitt sinn leiðandi söngkona í bakraddasveit Ike og Tinu Tumer; hefur enda mikla rödd og góða. Einna best tókst henni upp í laginu Can’t Stand the Rain, sem margir kannast við. Hljómsveitin tók sér stutt hlé og þegar tekið var til við að spila kom í ljós að fyrri hlutinn var einungis upphitun. Nú var allt sett á fullt og hinir fáu áheyrendur voru vel með á nótunum. Eins og tónleikam- ir höfðu byijað, hóf hljómsveitin að leika lög án söngs og Oliver Sain sýndi enn ótrúlega takta á saxófón- inn. Þó tók steininn úr er hann sýndi tök sín á hringöndun líkt og Rashaan Roland Kirk var frægur fyrir. Oliver hélt tóni í á aðra mínútu og var að spila allan tímann, ekki bara að blása. Besti hljóðfæraleik- ari hljómsveitarinnar ásamt gítar- leikaranum og þeim Hinds bræðrum Kent og Jimmy, sem em einkar þéttir saman á trommur og bassa. Söngvaramir komu nú á sviðið, en sungu nú mest saman. í lokin var klykkt út með stórskemmtilegum rythmablús þar sem Buzzy Morton lék aðalhlutverkið. Að lokum er ekki hægt annað en að þakka Jassvakningu fyrir frá- bæra skemmtun, það er ekki oft sem gefur að líta hljómsveit sem getur spilað soul, blús og rythma- blús af slíkum krafti og leikni. Vonandi á eftir að ára svo vel í íslenskum tónlistarheimi að menn beri skynbragð á hve mikið lán það er að fá til landsins hljómsveit eins og St. Louis Kings of Rhythm og mæti þá á tónleika með þeim. Árni Matthíasson v da9' VARSTU? AÐFARA? Maijoiíca bhodos % Starfsmenn Mjólkursamlagsins björguðu 3500 lítrum af mjólk, en um 3000 litrar af mjólk fóru til spillis. hvellsprakk á hægra framhjóli mjólkurbílsins með þeim afleiðing- um að bíllinn valt. í tank bílsins voru um 6500 lítrar af mjólk, og tókst starfsmönnum Mjólkursam- lagsins að bjarga um 3500 lítrum í annan bíl. Mjólkurbíllinn var dreginn upp á flutningavagn og fjarlægður af slysstað á sunnudaginn. Að sögn Jóns Guðmundssonar verkstjóra hjá Mjólkursamlagi Borgfírðinga er talið að bíllinn sé ónýtur, en lfklega verður hægt að gera við tankinn. ** co^cc.on^o ÞA ER NYJA TONUSTIN í EVRÓPU FYRIR ÞIG! Opið í kvöld kl. 22.00-01.00 18 ára aldurstakmark. Tíáaisýnirw í kvöld kl. 21.30 MODELSAMTÖKIN sýna ítölsku sum- arlínuna frá CIA0 fyrirdömurog herra frá HERRARÍKI Snorrabraut. KASKÓskemmtir. HÓTEL ESJU BILATORG NJÓA I ÚN -2 — SlMI u210V> Cadillac Eldorado árg. 1981 Einn meiriháttar með öllu. Ekinn 52.000 mílur. Verð kr. 780.000,- Tískusýning í Blómasal á morgun á íslenskum fatnaði. Módelsamtökin sýna nýjustu línuna í íslenskum fatnaði í hádeginu alla föstudaga. Fötin eru frá íslenskum Heimilisiðnaði og Rammagerðinni. Víkingaskipið er hlaðið íslenskum úrvalsréttum alla daga ársins. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUOLEIDA S HÓTEL Hefst kl. 19.30____________ j Aóalvinninqur að verömaeti________ ?: _________kr.40bús.________________ II Heildarverðmaeti vinninga________ TEMPLARAHÖLLIN kr.^80 þús. Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.