Morgunblaðið - 08.07.1987, Page 8

Morgunblaðið - 08.07.1987, Page 8
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1987 í dag er miðvikudagur 8. júlí, Seljumannamessa. 189. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.25 og síðdegismessa kl. 16.03. Sólarupprás í Rvík kl. 3.19 og sólarlag kl. 23.44. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.33 og tungliö er í suðri kl. 23.16. Almanak Háskólans.) Betra er lítið með róttu en miklar tekjur með röngu. (Orðakv. 16, 8.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 ■ 6 7 8 9 , ■ " 11 ■ 13 14 ■ ■ ; 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 þolir illa kulda, 5 ósamstæðir, 5 höfum not af, 9 veiðarfæri, 10 rómversk tala, 11 guð, 12 nyúk, 13 munnur, 15 saurjja, 17 skynfærinu. LÓÐRÉTT: — 1 þekking, 2 ófög- ur, 3 blaut, 4 sæmdin, 7 Krist, 8 klaufdýr, 12 mála, 14 háttur, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 slen, 5 nóta, 6 andi, 7 kk, 8 peran, 11 il, 12 sár, 14 nísk, 16 ungans. LÓÐRÉTT: — 1 staupinu, 2 endir, 3 Nói, 4 hark, 7 kná, 9 Elín, 19 aska, 13 rás, 15 sg. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morg- «7 V/ un, 9. júlí, er níræð frú Guölaug Ólafsdóttir, Hjarð- arholti 8, Akranesi (áður Bakkatúni 18 þar). Fyrri eig- inmaður hennar var Valgeir Valgeirsson. Hann drukknaði 1922. Síðari eiginmaður Guð- laugar var Sigurður Guð- mundsson smiður. Hann lést 1981. Þau voru jafnaldra. Böm Guðlaugar eru 8 talsins og eru öll á lífi. Hún er stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar er búa í Daltúni 13 í Kópavogi. P A ára afmæli. í dag, 8. UU þ.m., er sextugur Guð- björn Björnsson, Bústaða- vegi 87 hér í bænum. Hann starfar á skrifstofu OLÍS — Olíuverslunar íslands. Guð- bjöm er að heiman. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN kvaðst í gærmorgun eiga von á því að draga muni til norðlægr- ar áttar og veður heldur kólna í bili einkum um norðanvert landið. í fyrri- nótt hafði minnstur hiti á landinu verið 3—4 stig. í veðurfréttunum í gær- morgun skar Hornbjarg sig úr. Þar hafði verið mikið vatnsveður í fyrrinótt og mældist næturúrkoman 27 millim. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti um nóttina og dálítil rigning. t fyrradag hafði sólskin skinið hér í bænum í 55 mín. Þessa sömu nótt í fyrra var kalt í veðri og hiti rétt yfir frostmarkinu. SELJUMANNAMESSA er í dag, 8. júlí. „Messa til minn- ingar um írskt flóttafólk, sem sagan segir að hafi látið lífið á eynni Selju, skammt frá Björgvin á 10. öld,“ segir { Stjömufræði/Rímfræði. Þar er bent á frásögn í Flateyjar- bók. RATVÍS heitir nýtt hlutafé- lag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík, en tilgangur þess er rekstur ferðaskrif- stofu og þjónustu við ferða- menn m.m. Einstaklingar standa að þessu hlutafélagi, sem er með 500.000 kr. hluta- fé. Stjórnarformaður er Stefnir Helgason, Hlíðar- vegi S í Kópavogi. Fram- kvæmdastjóri er Fanney Gísladóttir, Skeljagranda 3 í Rvík. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Verið er að Ijúka undirbúningi að fjög- urra daga ferð um Húna- vatnssýslu undir leiðsögn sr. Péturs Þ. Ingjaldssonar. Lagt verður af stað nk. mánu- dag 13. júlí. Nánari uppl. gefur safnaðarsystir, Dóm- hildur Jónsdóttir, í síma 39965. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom togarinn Vigri til Reykjavikurhafnar að utan út söluferð ásamt togaranum Snorra Sturlu- syni. Hann er farinn til veiða. í gær kom Mánafoss af ströndinni. í gær voru vænt- anleg að utan: Dísarfell, Hvassafell og Árfell. í dag, miðvikudag, er Reykjafoss væntanlegur að utan. Togar- inn Karlsefni kom í gær og var tekinn í slipp. HEIMILISDÝR FRÁ því fyrir síðustu mán- aðamót er svört Labradortík í óskilum í Dýraspítalanum í Víðidal. Hún er með keðju um hálsinn, en ómerkt að öðru leyti. Hún hafði verið að flækjast á Njálsgötunni er hún var tekin og farið með hana í Dýraspítalann. Þar er síminn 76620. t G'M Ot^íD Nú er bara að vita hvort allt þetta umstang og vesen hafi verið þess virði...? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3. júlí til 9. júlí, aö báðum dögum meðtöldum er í Laugavogs Apóteki. Auk þess er Holts Apótok opiö til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lssknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viÖ Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabœr: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónuöta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynmngarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliÖ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VífilsstaÖaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og híta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Árnagaröur: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga". Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugrípa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní— 1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáríaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.