Morgunblaðið - 08.07.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 08.07.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1987 9 Tískuverslunin HERA Eiðistorgi Ný sending af sumarvörum: Buxur, bómullarpils, blússur, bolir, skartgripir. Opið laugardaga 10-19 virka daga Dönsku herrafrakkarnir margeftirspurðu aftur fáanlegir, m.a. nýjar gerðir. Verð frá kr. 4500. Aðalstræti 2. Ritstiómargreín: SKYNSAMLEGRAAÐ ■ AGA ÚfTGJOUNN Þegar þctta cr ritað, hcfur ný ríkisstjórn ekki enn verið mynduð en þó líkur á að það verði búið þegar þetta blað kemur ut. Af fréttum að dæma virðast stjórn- armyndunarviðrxður einkum hata snúist um það scm kallað hcfur verið fyrstu aðgerðir f cfnahags- málum og þó aðallega um skatta- hækkanir. Vcgna þessarar umræðu sendi stjórn félagsins frá sér farandi ályktun: „Vegna umræðu í undanförnu um hugs; hagsaðgerðir rJt— þar á mcðal^ fyrirtæki ^ reken/ lcitt mciri á Islandi en t oðrum Iðndum. ekki síst þegar einnig er tekið tillit til uppsofnunaráhnla sóluskatts og flciri skajK á rekstr- arnauðsynjar fyrip^ V1 af*K vörugjalda. SH*/ \ ve,d' ur jafnan^ I , V <f m ^att- '^nisstöðu gagnvart er- ^ítum. Hér má /'íougjald. fasteigna- /Jold til almannatrygginga og Xnörgum grcinum launaskatt. Þessir skattar nema um fjórum fimmtu hlutum af sköttum tynr- tækja cn tckjuskattur um einum fimmta. Skattlagnmg a fram- lciðslukostnað fyrirtækja cr ytir- <ninnka <cd þvt að _ framleiðslu- okja þannig sam- atvinnulífsins gagn- /..'íendum keppinautum á tima og samkcppnisstaðan ,cr vcrsnandi vcgna innlendra kostnaðarhækkana". pað cru engin áhöld um það að hætta er á vaxandi verðbólgu og viöikipwhalla vcgna mikillar þenslu i þjóðarbúskapnum og halli á ríkissjóði cr cin ástæða þessarar þcnslu. Pað er hins vegar vandséð hvcrnig skattlagning atvinnulifsins gæti ráðið bót á þcssu ástandi. Slik skattlagning mundi annaðhvort vcikja samkeppnisstöðu islenskra fyrirtækja gagnvart erlcndum keppinautum og þar mcð auka á viðskiptahallann - cða valda frck- ari vcrðbólgu. Skynsamlcgra virðist að frcista þcss að cyða hallanum á ríkissjóði á nastu árum mcð þvi að laga út- gjöldin að tckjum. að óbrcyttri skatthcimtu. cn mcð cndurbættu skattkcrfi. En fyrstu aðgcrðir í cfnahags- málum cru ckki brýnasta verkcím nýrrar rikisstjómar. Til lcngri tima litið munu lifskjör á Islandi fyrst og fremst ráöast af því hvcrnig okkur tckst að laga atvinnulifið að brcyttum aðstæðum i heiminum. aukinni tæknivæðingu og harðari samkcppni. Sú nýsköpun i at- vinnulifinu. scm þcssar brcyttu aö- stæður halla á. fclst fyrst og frcmst í öflugri vöruþróun og markaðs- | starfscmi. bæði í grónum grcinum I og nýjum. Pctta cr sú visa. scm aldrci vcrður of oft kveðin. Rannsóknir og þróunarstarfscmi gcgna hér veigamiklu hlutvcrki. öflugt skólakcrfi er sú undirstaða sem allt vcrður að byggjast á og cndurbætur á skólakcrfinu cru því citt vcigamcsta vcrkcfni stjóm- valda á næstu árum. Hvernig það tckst cr prófstcinninn á það hvern- igokkur mun famast i framtfðinni. II Bráðum kemur betri tíð“ Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Vonandi tekst henni að fara fyrir þjóðinni í nýrri framfarasókn til betri tíðar. Staksteinar staldra í dag við ritstjórnargrein „íslenzks iðnaðar/Á döfinni11, þar sem horft er til framtíðar frá sjónarhóli Félags íslenzkra iðnrekenda. Aðhaldí ríkisrekstri í forystugrein frétta- bréfs FÖ, Á dðfínni, júnfhefti, sagði mju: „Það eru engin áhöld um það að hœtta er á vaxandi verðbólgu og viðskiptahalla vegna mikiliar þenslu i þjóðar- búskapnum og halli á ríkissjóði er ein ástseða þessarar þenslu. Það er hinsvegar vandséð hvernig skattlagning at- vinnulífsins gæti ráðið bót á þessu ástandi. Slík skattlagning mundi ann- aðhvort veikja sam- keppnisstöðu íslenzkra fyrirtælqa gagnvart er- lendum keppinautum og þar með auka á við- skiptahallann - eða valda frekari verðbólgu." Forystugreinin tíund- ar skatta á íslenzkri atvinnustarfsemi, auk tekju- og eignaskðttunar: aðstððugjald, fasteigna- skatt, iðgjðld til almanna- trygginga og margs konar launatengd gjðld. „Skattlagning á fram- Ieiðslukostnað fyrirtækja er yfirleitt meiri á íslandi en í ððrum Iðndum," seg- ir i greininni, „ekki sizt þegar einnig er tekið til- lit til uppsöfnunaráhrifa söluskatts og fíeiri skatta á rekstramauðsynjar fyrirtækjanna, auk vðru- gjalda. Slík skattlagning veldur jafnan mismunun milli fyrirtækja og at- vinnugreina." Enn segir i forystu- greininni: „Skynsamlegra virðist að freista þess að eyða hallanum á ríkissjóði á næstu árum með þvi að laga útgjöldin að tekjum, að óbreyttri skattheimtu, en með endurbættu skattkerfí." Framfara- sókn Við skulum lítillega virða fyrir okkur fram- tíðarsýn forystugreinar- innar. Þar segir m.a.: „En fyrstu aðgerðir í efnahagsmálum eru ekki brýnasta verkefni nýrrar ríkisstjómar. Til lengri tima litið mimu lifskjör á íslandi fyrst og fremst ráðast af því hvemig okkur tekst að laga at- vinnulifíð að breyttum aðstæðum i heiminum, aulfínní tæknivæðingu og harðari samkeppni. Sú nýskðpun í atvinnulífinu, sem þessar breyttu að- stæður kalla á, felst fyrst og fremst í ðfíugri vöm- þróun og markaðsstarf- semi, bæði i grónum greinum og nýjum. Þetta er sú vísa, sem aldrei verður of oft kveðin. Rannsóknir og þróun- arstarfsemi gegna hér veigamiklu hlutverki. Öflugt skólakerfí er sú undirstaða sem allt verð- ur að byggjast á og endurbætur á skólakerf- inu em þvi eitt veiga- mesta verkefni stjóm- valda á næstu árum. Hvemig það tekst er prófsteinninn á það hveraig okkur mun fam- ast í framtiðinni." Sameiginlegir hagsmunir Meginmarkmið næstu framtíðar hjjóta að verða þau að ná niður verð- bólgu og eriendum skuldum, sem og að ná jðfnuði í utanríkisvið- skiptum og ríkisbúskapn- um. Þetta er nauðsynlegt vegna þess að jafnvægi og stöðugleild í efna- hagsmálum er ein meginforsenda þess að okkur takist að byggja upp öfíugt atvinnulif, það er að auka svo á þjóðar- tekjur að þær risi undir sambærilegum lífskjör- um og bezt þekkjast i veröldinni. Óxmur megin- forsendan er _ sú, sem vikið er að i Á dðfínni, að hervæðast réttilega i lifsbaráttu þjóðarinnar, það er með menntun, þekkingu og nýjustu tækni. Það hlýtur að vera von allra góðra manna að rikisstjóminni famist vel forystuhlutverk það, er hún hefur á hðndum. Við eigum öll, bæði sem ein- staklingar og heild, hagsmuna að gæta i þvi að svo verði. NÝIR MINJAGRIPIR! Höfdabakka 9 Sími 685411 Hefur þú hugað að peningunum þínum... ... í dag? VERDBRÉFAMARKAÐS IDNAÐARBANKANS bera nú 9-11% ávöxtun umfram verðbólgu Þann 7. maí, hóf Verðbréfamark- aður Iðnaðarbankans rekstur tveggja nýrra verðbrófasjóða og sölu á Sjóðsbréfum 1 og Sjóðs- bréfum 2. Sjóðsbréf 1 eru fyrir þá sem vilja öruggaávöxtun og upp- söfnun þar til þeir þurfa á fjármun- um sínum að halda. Sjóðsbréf 2 eru ætluð þeim sem þurfa að lifa af eignum sínum og hafaaf þeim l|§§ Verðbréfamarkaður i= Iðnaðarbankans hf. tekjur. Tekjur Sjóðsbréfa 2 umfram verðbólgu eru greiddar út á þriggja mánaða fresti, i mars, júni, sept- ember og desember ár hvert. Hjá Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. hugsum við um að ávaxta peninga -á hverjum degi! Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.