Morgunblaðið - 08.07.1987, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1987
11
84433 26600
VESTURBORGIN
NÝLEGT EINBÝLISHÚS
Vönduð eign é þremur hæðum, með innb.
btlsk. á miðhæð. Husið, sem stendur við
Granaskjól, er alls um 335 fm. Sérh. innr. I
húsinu.
EINBÝLISHÚS
ÞJÓTTUSEL
Sért. glæsil. ca 350 fm hús. Fallegar eikar-
innr. Innb. bílsk. Hús og lóð fullb.
VOGAHVERFI
EINBÝLISHÚS
Virðul. eldra steinh., sem er kj. hæð og ris,
m. innb. bílsk, alls að gólffleti ca 400 fm. Hús
þetta gefur mögul. á tveimur íb. Stór ræktuö
lóð. Verð: tilboð.
EINBÝLISHÚS
HRAUNTUNGA
Mjög faliegt hús é 2 hæðum, alls um 190 fm.
Uppi eru m.a. 2 stofur m. stórum suðursv., 3
svefnherb., sjónvhol, eldhús og baöherb. Niöri
er innb. bílsk., geymslur o.fl. Verð: ca 6,9 millj.
FANNAFOLD
PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR
Nýkomin í sölu tvö fallega teiknuð ca 213 fm
hús á tveimur hæðum. Tengjast með tveimur
ca 33 fm bilsk. Seljast fokh. innan en tilb.
utan. Fokh. ca júlí/ágúst nk.
GLÆSILEG SÉRHÆÐ
SÆVIÐARSUND
Nýkomin í sölu einstkl. glæsil. ca 160 fm efri
sérhæð i tvlbhúsi. Hæðin skiptist í stofu, borð-
stofu, 3-4 svefnherb., eldh., baðherb. og
þvottaherb. innaf eldh. Nýtt þak og nýbyggt
rúmg. herb. í risi. I íb. eru vönduðustu Alno-
innr. Innb bilsk. Stórar sólríkar suöursv.
GARÐABÆR
RAÐHÚS + BÍLSKÚR
Sórl. fallegt lítið raöh., sem er 3ja herb. íb.,
stofa, 2 herb., eldh., baö og þvottah. Fullfrág.
eign. Verð: ca 3,9 millj.
VOGAHVERFI
HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR
Falleg ca 112 fm 4 herb. rishæð i tvíbhúsi við
Sigluvog. Mikið endum. íb., sem skiptist m.a.
í stofu og 3 svefnherb. o.fl. Verð ca 4,3 millj.
ENGIHJALLI
3JA HERBERGJA
Falleg ca 85 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi, sem
skiptist í stofu, 2 herb., eldhús og bað. Mikil og
góö sameign. Laus í ágúst. Verð: ca 3,0 millj.
KLEPPSVEGUR
3JA HERBERGJA
Rúmg. ca 97 fm ibúð á 3. hæð í lyftuhúsi sem
skiptist í 2 saml. suðurstofur (skiptanl.), herb.,
eldhús og bað. Verð: ca 3,3 mlllj.
VESTURBÆR
3JA HERBERGJA í SMÍÐUM
Til sölu nokkrar úrvals 3ja herb. (b. I fjórb-
húsum. Hver íb. er 81 fm að stærð. Allar fb.
verða afh. tilb. u. trév. og máln. í haust. Sér
inng. Lóö frág. Mögul. á bilsk. Þægil. grkjör.
HJALLA VEGUR
3JA HERBERGJA
Falleg ca 75 fm risíb. í tvíbhúsi sem skiptist
í stofu, 2 svefnherb. o.fl. Litið áhv. Verð: ca
3 millj.
VIÐ HLEMM
3JA HERBERGJA
Nýkomin í sölu 3ja herb. íb. 6 3. hæð f fjölb-
húsi, sem skiptist í 2 saml. stofur, herb. og
eldh. Ekkert áhv. Verð: ca 2,8 millj.
D VERGA BAKKI
2JA HERBERGJA
Falleg ca 65 fm ib. á 1. hæð i fjölbhúsi, með
stóru aukaherb. i kj. Góðar innr. Verð ca: 2,4
millj.
MIÐBÆRINN
2JA HERBERGJA
Nýkomin í sölu ca 70 fm brúttó íb. á efstu hæð
í fjölbhúsi við Grettisgötu. Verð ca.: 2,3 millj.
HRAUNBÆR
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Mjög falleg íb. á 1. hæö í fjölbhúsi. Góðar og
vandaöar innr.
^ VAGN
SUÐURLANDSBRAimS W M W
BFRÆÐINGUR'ATLI VAGNSSON
SIMI 84433
| allir þurfa þak yfír höfuáið \
Vantar
3ja herb. íb. á jarðhæð eða 1.
hæð í Vesturbæ, Bústaðahverfi |
eða miðbænum.
Vantar
2ja herb. íb. í Vesturbæ eða I
Breiðholti. Þarf að vera með |
bílsk. eða bílskýii.
Vantar
parhús, raðhús, einbhús eða I
stóra hæð í Vesturbæ, Mos.,
Álftanesi, Garðabæ, Seltjnesi
eða úthverfum Rvíkur. Þarf að |
| vera fullgert og í góðu standi.
Vantar
hús með tveimur íb. í Rvík eða |
Kópavogi.
Einbýlishús
| Austurborgin (564)
Ca 195 fm mjög vandað einb- I
hús á einni hæð ásamt ca 27
I fm bílsk. Eignin er á mjög góð-
um stað. Eignask. mögul. á |
góðri eign. V. 8,9 millj.
Mosfellssveit (572)
Glæsil. ca 337 fm einb. Skiptist I
í stóra stofu, borðstofu, 4 stór |
svefnherb., sauna, tvö bað-
herb., gestasn. Blómaskáli með I
heitum potti. Falleg eign á góð-1
um stað.
3ja-5 herbergja
Dalaland
Mjög góð ca 107 fm 4ra herb. I
íb. á 1. hæð. Garður. Falleg j
eign. V. 4,2 millj.
Reynimelur (570)
Mjög góð ca 82 fm 3ja herb. íb. |
| á 3. hæð. Suðursv. V. 3,4 millj.
2Ja herbergja
Holtsgata — Haf, (579)
| Góð ca 52 fm risib. Mikið endum.
Framnesvegur (403)
| Góð ca 53 fm ný stands. íb. |
Harðv. innr. Allt sér. V. 2,3 millj.
Hverfisgata (69)
2ja herb. íb. á 1. hæð í forsköl- ]
uðu timburhúsi. Tilboð óskast.
Laus strax.
Fiskbúð
i Fiskbúð í leiguhúsn. Ársvelta |
| ca 6 millj. V. 1.250.000.
'/vhj Fasteignaþjónustan
Austuntræti 17, *. 26600
iJjSl Þorsteinn Steingrimsson
UUA lögg. fasteianasali
Höfðar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
Langholtsvegur
— raðhús
Vorum að fá í sölu eitt af þessum vinsælu húsum
við Langholtsveg. Húsið er 196 fm með innb. 46
fm bílsk. 4 svefnherb. og sjónvarpsherb. 16 fm
garðstofa. Góð eign. Ákv. sala. Verð 6,8 millj.
■ BergurGuðnasonhdl.
FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson
(Sæjarleiðahúsinu) Simi:681066
681066
Leitiö ekki langt yfir skammt
SKOÐUM OG VERÐMETUM
EIGNIR SAMDÆGURS
Vantar
2ja-3ja herb. ib. / Voga- og Heima-
hverfi, mé vera i kjallara.
Vantar
3ja herb. íb. i Breiðholti.
Vantar
4ra herb. ib. i Vesturbæ.
Vantar
4ra herb. ib. í Austurbæ.
Vantar
Binbýii eða raðhús i Grafarvogl, má
vera með miklu éhvílandi.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115
(Bsejarteiðahúsinu) Sími:681066
Þoriákur Einarsson
Bergur Guönason, hdl
VALHUS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
VÍÐIBERG — HP.
150 fm parhús á einni hæð auk bílsk.
Fullfrág. að utan, fokh. aö innan. Teikn.
á skrifst. Verð 4,2 millj.
SELVOGSGATA
140 fm einbhús á þremur hæöum, allt
endurn. Verö 3,8 millj.
BREIÐVANGUR — HF.
175 fm parhús auk 30 fm bílsk. Afh.
fullfrág. að utan, rúml. fokh. að innan.
Góð staðsetn. og útsýni. Teikn. og uppl.
á skrifst.
SMYRLAHRAUN
5-6 herb. 150 fm raöhús á tveimur
hæöum. Bílsk. Verö 6,0 millj.
HVERFISGATA — HF.
Einb. á þremur hæðum eða 3 séríb.
Verð 3,8-4 millj.
KELDUHVAMMUR
Ný 5 herb. 138 fm íb. á neðri hæö í
tvíb., auk íbherb. og geymslu í kj.
Bílskúr. Verð 5,5 millj.
GRÆNAKINN
5 herb. 120 fm efri sórhæð í tvíbýli.
Þvottahús og geymslur ó jarðhæð.
Bílsk. Verð 4,9-5 millj. Laus.
FAGRAKINN
4ra-5 herb. 125 fm íb. á jarðh. Allt sér.
Verð 4 millj.
HVERFISGATA — HF.
Gullfalleg 5 herb. 110 fm efri hæö og
ris. Allt nýtt. Verð 4 millj.
BREIÐVANGUR
4ra-5 herb. 118 fm íb. á 3. hæð. Útsýn-
isstaður. Bílsk. Verð 4,1-4,2 millj.
SLÉTTAHRAUN
4ra herb. ca 100 fm íb. á 1. hæð. Suð-
ursv. Verð 3,4 millj. Laus 1.8.
BREIÐVANGUR
Góð 4ra-5 herb. 117 fm endaíb. ó 1.
hæð. Suðursv. Verð 3,7 millj.
MOSABARÐ
110 fm neöri hæö í tvíb. Allt sór. Góö
lóö. Verð 3,8 millj.
ÖLDUSLÓÐ
3ja herb. 86 fm efri hæð í tvíb. Bílsk. Eign
í góðu lagi. Laus strax. Verð 3,7 millj.
HRINGBRAUT — HF.
Góð 3ja-4ra herb. 90 fm miöhæð í þríb.
Verð 2,9 millj.
LÆKJARFIT — GBÆ
90 fm hæð og ris. Bílskróttur. Útsýni.
Eignarlóö. Verö 3 millj.
ÖLDUTÚN
3ja herb. 80 fm íb. ó 1. hæð í fjórbýli.
Verð 2950 þús. Laus fljótl.
HRAUNSTÍGUR — HF.
3ja herb. 75 fm risíb. Lítiö undir súð.
Laus fljótl. Verð 2,4 millj.
MIÐVANGUR — SKIPTI
2ja herb. 60 fm íb. á 8. hæð í lyftubl.
Suöursv. Verö 2,3 millj. Skipti aðeins á
4ra herb. íb. í Hf.
holtsgata hf.
Góöar 48-52 fm íb. i eldra húsi. Verð
1450 þús.
BOLUNGARVÍK — EINB.
Nýtt 5 herb. 123 <m einb. á sólríkum
staö. Verö 3,5 millj. Skipti æskil. á litilli
ib. í Hf.
TIL LEIGU
2 x 40 fm skrifstofuhúsn. [ Hf.
VANTAR ALLAR GERÐIR
EIGNA Á SKRÁ
Gjörið svo vel að líta innl
■ Svetnn Sigurjónsson sölustj
■ Valgeir Kristinsson hrl.
11540
Einbýlis- og raðhús
Eskiholt: Til sölu 320 fm nýlegt
mjög gott einbhús. Tvöf. innb. bilsk.
Giæsil. útsýni.
Endaraðh. í Fossvogi:
240 fm mjög vandaö og glæsil. nýstand-
sett hús auk 30 fm bílsk. Laust 1. ág.
Eign f sérflokki.
Við Sundin: 260 fm parhús á
tveimur hæðum með stórkostl. útsýni.
Falleg lóð.
Skerjafirði/einb.-tvíb.
Nýl. einbhús. á tveimur hæðum. Sam-
tals um 185 fm meö 37 fm bílsk. Arinn
í stofu. Laust fljótl. Failegt útsýni. Mög-
ul. á íb. í kj.
Hlaðbær: 160 fm einlyft einbhús
auk sólstofu og bílsk. Falleg lóö.
Stóriteigur Mos.: us tm
tvílyft gott raöh. 4 svefnherb. Bílsk.
Langholtsvegur: tíi söiu iftiö
snoturt einbhús á einni hæö. Bílsk.
Falleg lóö. Viðbyggr. Laust fljótl.
5 herb. og stærri
Vantar: 4ra-5 herb. íb. sunnan
Hringbrautar. Fjársterkur aöili.
Miðleiti — glæsil. íb.: tíi
sölu stórglæsil. 200 fm ib. Stórar stof-
ur, arinn. Suöursv. 3 svefnh., 2 baðh.
Vandaö eldh. Stór og góð sameign,
m.a. sauna. Eign f sérflokki.
Biikahólar m. bílsk .! Vorum
aö fá til sölu vandaöa 130 fm íb. ó 3.
hæð i 3ja hæða húsi. 30 fm innb. bflsk.
4ra herb.
Háaleitisbr.: 117 fm íb. á 4.
hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. 3
svefnh. Tvennar svalir. Fagurt útsýni.
Laus strax.
Grettisgata: ca 100 fm ib.
4. hæö. (Rishæð.) Nýtt gler og gluggar.
Gott útsýni.
Engjasel. 105 fm 3ja-4ra herb.
góð íb. á 1. hæö. Laus strax.
Háaleitisbr. m. bflsk.: 120
fm góð íb. á 4. hæð. 3 svefnh. Rúmg.
stofa. Bflsk.
3ja herb.
Sólvallagata: 112 fm giæsii. ib.
á miöhæð í þríb. Beikiparket ó öliu.
Tvennar svalir. Falleg íb.
Frakkastígur: tíi söíu so fm
faileg ný íb. á 3. hæö. Suðursv. Bflskýli.
Flyðrugrandi: Til sölu glæsil.
2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð. Stór og góð
sameign m.a. sauna. Glæslleg sérióö.
Þórsgata: 80 fm óvanju
glæsil. ib. á 2. hæö. Bilskýli.
Einarsnes: rii söiu 70 <m góö ib.
á 1. hæö ásamt 40 fm garöst. Laus strax.
Freyjugata: 85 fm íb. ó jarö-
hæð. Sérinng. Laus strax.
2ja herb.
Laugateigur: ca 45 fm ein-
staklib. i kj. m. sérinng. Laus strax.
Verð 1,6 millj.
Efstihjaili: Ca 70 fm fallega Ib. á
efri hæö í 2ja hæða húsi. Suöursv.
Verö 2,7 millj.
Bergstaðastræti: 55 fm ib.
á 1. hæð í steinhúsi.
Kaldakinn — Hf .! Til sölu 2ja
herb. ágæt íb. Laus fljótl.
Vífilsgata: 45 fm kjíb. m. sér-
inng. Nýtt rafm. og hiti. Verð ca 1900
þús.
Framnesvegur: 60 fm góð
kjíb. Sérinng. Verð 2,3 millj.
Efstasund: 55 fm ib. & 1. hæö
i þríbhúsi. Verð 1850 þús.
Atvhúsn./fyrirtæki
Vorum aö fá í sölu þekkta vefnaðar-
og snyrtivöruversl. í Hafnarf.
Einnig höfum við fjöida énnarra verst.
s.s. bókabúö og snyrtivöruversl.
FASTEIGNA
jjJ\ MARKAÐURINNl
f i ' Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson sölustj.,
Leó E. Löve lögfr.,
Olafur Stefánsson vioskiptafr.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
EIGNASALAIV
REYKJAVIK
19540 - 19191
ÍBÚÐIR ÓSKAST
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 2ja herb. íb., má gjarn-
an vera í úthverfi t.d. Breiðholti.
íb. þarf ekki að losna á næst-
unni. Mjög góð samningsgr. og [
íb. greidd að fullu á árinu.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 3ja herb. fb., má gjarn-1
an vera í fjölbhúsi. Ýmsir staðir
koma til greina. Mjög góð útb. [
í boði fyrir rétta eign.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja, 3ja og 4ra herb. kj.- og |
risíbúðum. Útb. frá kr. 1 millj.
til kr. 2,5 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 4ra herb. íb., gjarnan I
í Árbæjar- eða Breiöholtshverfi.
Fleiri staðir koma þó til greina. I
Útb. kr. 3 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að 4ra til 6 herb. íb., helst sem |
mest sér, gjarnan með bílsk.
eða bílskrétti. Mjög góð útb. í |
boði fyrir rétta eign.
HÖFUM KAUPANDA
að einbhúsi, gjarnan í Smáí-
búðahverfi. Fleiri staðir koma I
þó til greina. Húsið þarf ekki j
að losna strax. Mjög góð útb.
HÖFUM KAUPANDA
að einbhúsi, ca 200 fm i |
Garðabæ eða Hafnarfirði. Stað-1
greiðsla í boði fyrir rétta eign.
HÖFUM ENNFREMUR |
KAUPENDUR
með mikla kaupgetu að öllum |
stærðum íb. og húsa í smíðum.
IÐNHÚSN. ÓSKAST
Höfum fjársterka kaupendur aö I
ýmsum stærðum iðnaöarhúsn. I
EIGN48ALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Sölum.: Hóimar Flnnbogason.
Halmasfml: 688613.
J2600
21750
Upplýsingar í sömu sfmum
utan skrifstofutfma.
Snorrabraut — 2ja
2ja herb. rúmg. og snyrtil. ósamþ. kjib.
Tvöf. verksmiöjugler. Danfoss. Laus
fljótl. Einkasala. Verð ca 1,6 millj.
Miðborgin — 2ja
2ja herb. 66 fm falleg ib. é 3. hæö viö
Snorrabraut. Tvöf. verksmiöjugler. Dan-
foss. Laus strax. Ekkert áhv. Einkasala.
Hraunbær — 2ja
2ja herb. ca 60 fm falleg Ib. á 2. hæö.
Stórar svalir. Laus strax. Einkasala.
Blöndubakki — 2ja
2ja herb. falleg íb. á 1. hæö. Einkasala.
Þingholtin
4ra-5 herb. ca 80 fm góð efri hæð og
ris við Óðinsgötu. Nýtt verksm. gler.
Nýjar raflagnir. Sér hiti. Einkasala. Verö
ca 2,6 millj.
kAgnar Gústafsson hrl.,j
Eiríksgötu 4
J Málflutnings-
og fasteignastofa
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!