Morgunblaðið - 08.07.1987, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1987
13
Fjársöfnun til að
kosta friðarhlaupið
í LOK þessarar viku munu full-
trúar Sri Chinmoy heimsfriðar-
hlaupsins hér á landi halda utan
til Sviss, þar sem þeir munu koma
saman með hlaupurum annarra
þjóða Evrópu sem þátt hafa tek-
ið í hlaupinu. Hlaupið verður frá
ZUrich til Genf, þar sem lokaat-
höfn hlaupsins í Evrópu fer fram
fyrir utan stöðvar Sameinuðu
þjóðanna í Genf, mánudaginn 13.
júlí.
Einnig verður í gangi þessa viku
fláröflun til að greiða upp þann
kostnað sem varð vegna friðar-
hlaupsins hérlendis, þar sem um
3.500 manns tóku þátt í að hlaupa
umhverfis landið, eina 3.200 kíló-
metra. Seld verða merki hlaupsins,
bolir og háskólabolir, jafnframt því
sem leitað verður til fyrirtækja og
stofnana um styrk. Því er beint til
allra að láta ekki sitt eftir liggja
til að styrlqa hlaupið. Merkjasölu-
böm geta nálgast merki til að selja
á eftirtöldum stöðum:
Bárugötu 5 (efsta hæð),
Hofteig 4 (hægri dyr),
Hjaltabakka 24 (3. hæð til vinstri),
Mávahlíð 13 (kjallari),
Amarhrauni 31.
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT58-60
SÍMAR: 35300 - 35522 - 35301
SELJENDUR ATHUGIÐ
Vegna mikillar sölu síðustu daga óskum við eftir
öllum stærðum og gerðum fasteigna á söluskrá.
Skeggjagata — 2ja
Engjasel — raðhús
Mjög góð kjíb. i fjórb. Sórinng. Mikiö
endurnýjuö.
Framnesvegur — 2ja
Mjög góð kjíb. í tvíb. Nýl. innr.
Vesturberg — 2ja
Mjög góð íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Lrtið áhv.
Laugavegur — 3ja
Mjög góö og vel standsett íb. i þrib.
Sameign nýstandsett. Nýtt gler og
gluggar. Ekkert áhv.
Asparfell — 3ja
Mjög vönduð og vel með farin íb. ó 2.
hæð í lyftuhúsi. Þvottah. á hæöinni.
Laus strax.
Ránargata — 3ja
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð.
Sólheimar — 3ja
Mjög góö 3ja herb. íb. ó 1. hæð í sex-
býli. Stór og góð stofa. Góð staösetn.
Laus strax.
Vesturberg — 3ja
Stórglæsil. 3ja herb. íb. á efstu hæð í
blokk. Ákv. sala. Fallegt og gott útsýni.
írabakki — 4ra
Vorum að fá í sölu góða ca 100 fm 4ra
herb. íb. á 3. hæð með aukaherb. í kj.
Gott útsýni. Tvennar svalir. Sórþvhús.
Kóngsbakki — 4ra
Glæsil. íb. á 3. hæð. Mjög stórt eldh.
og bað. Parket á gólfum. Góð eign.
Hrísateigur — 4ra
Glæsil. risíb. i þrib. fb. er öll endurn.
Góöar sv. Falleg lóö. Lítið áhv.
Nýbýlavegur — 4ra-5
Vorum að fá í sölu glæsil. ca 140 fm
risíb. viö Nýbýlaveg. Skiptist m.a. i 3
stór herb., mjög stóra stofu, rúmg. eldh.
m. borðkrók. Parket á gólfum. Frábært
útsýni. Bílskróttur.
Engihjalli — 5 herb.
Glæsil. endaíb. á 2. hæö í tveggja hæöa
fjölbhúsi. Skiptist m.a. í 3-4 svefnherb.,
góða stofu, eldh. og baö. Suöursv.
Fráb. útsýni.
Fellsmúli — 6 herb.
Vorum aö fá í sölu glæsil. endaíb. á 3.
hæð. Skiptist m.a. í 4 svefnherb., bað
á sérgangi, stóra stofu, skála, vinnu-
herb. og rúmg. eldh. Glæsil. útsýni.
Hrísateigur — sérh.
Glæsil. ca 90 fm hæö auk bílsk. i þríb.
Hæðin er öll endurn. íbherb. í kj. fylgir.
Fráb. lóð. Lítiö áhv.
Seljahverfí — raðhús
Stór glæsil. endaraðh, sem skiptist í
kj. og tvær hæðir. í húsinu eru m.a. 5-6
herb., saml. stofur, gestasn. og fallegt
bað. Húsiö er allt hiö vandaðasta. Mjög
falleg frág. lóð. Bílskýli. Laust fljótl.
Framnesvegur — parhús
Mjög gott ca 130 fm parhús á þremur
hæðum. Snyrtil. eign. Ákv. sala.
Mjög vandað og skemmtil. raðhús á
tveimur hæöum ásamt bíiskýii. Húsið
skiptist m.a. i 5 svefnherb., fiísal. bað
og gestasnyrtingu, 2 stofur. Tvennar
svalir. Mögul. á aö taka ca 2ja-4ra herb.
íb. uppí kaupverö.
Laugavegur
— heil húseign
Vorum að fá í sölu heila húseign á þrem-
ur hæðum v. Laugaveg með þremur ib.
Gólffl. hússins er ca 90 fm. Ekkert áhv.
Nýtt gler. Húsið er nýstandsett að utan.
Efstasund — einbýli
Stórglæsil. og mjög vandað nýtt ca 300
fm einb. að mestu fullfrág. Byggréttur
fyrir 60 fm gróðurskála.
í smíðum
Hesthamrar — einb.
Ca 150 fm á einni hæð auk bilsk.
Fullfrág. aö utan, fokh. að innan.
Fannafoid — parhús
Glæsil. einnar hæöar hús 130 fm par-
hús. Bílsk. fylgir eigninni. Skilast
fullfrág. utan en fokh. eða lengra komið
innan eftir samkomul.
Langholtsv. — raðhús
Aðeins eitt hús eftir af þessum vinsælu
raöhúsum sem eru til afh. strax. Skilast
fullfrág. að utan og fokh. eða tilb. u.
trév. að innan eftir samkomul.
Atvhúsn. og fyrirt.
Til leigu
1000 fm iönhúsn. á góðum staö i Ár-
túnsholti. Góðar innkeyrslud., mikil
lofth., langur leigusamn.
Kópavogur
Glæsil. ca 1300 fm iönaðar-, skrifst.-
og/eða lagerhúsn. Mjög vel staðsett í
Kóp. Gæti selst í fernu lagi. Til afh. fljótl.
Bfldshöfði
Mjög gott iðnaðar- og skrifsthúsn.,
samtals um 300 fm á tveimur hæðum.
Fullfrág.
Bókabúð í Austurbæ
Vel staösett bókaverslun i eigin húsn.
í fullum rekstri. Góð velta. Selst allt í
einu lagi.
Hárgreiðslustofa
Mjög gott fyrirtæki, staðsett í Vestur-
bænum. Hagstætt verö.
Sumarbústaðir
Vorum að fá í sölu glæsilegan nýl. sum-
arbúst. á tveimur hæöum á hálfum ha
eignarlands við Apavatn. í búst. er kalt
rennandi vatn, heitt vatn væntanlegt.
Veiðiréttindi í Apavatni. Allar nánari
uppl. á skrifst.
Þingás — einbýii
150 fm nýtt einbhús á einni hæð ásamt
sökklum fyrir ca 70 fm bílsk. Skiptist
m.a. í 4 svefnherb. og tvær stofur. Ekki
alveg fullfrág.
Benedikt Sigurbjörnsson,
lögg. fasteignasali,
Agnar Agnarss. viðskfr.,
Arnar Sigurðsson,
Haraldur Arngrímsson.
43307
641400
Gnoðarvogur — 2ja
60 fm íb. á 4. hæð. Laus.
Digranesvegur — 2ja
Góð 60 fm íb. á jarðh. Allt sér.
Kársnesbr. — 3ja
Mjög falleg nýl. 85 fm íb.
á 2. hæð ásamt 25 fm
innb. bílsk. Ákv. sala.
Kópavogur — 4ra-5
120 fm 4ra-5 herb. endaíb. á
2. hæð í litlu fjölbýli.
Fannafoid — 3ja og 4ra
Á einni hæð 4ra herb. 120 fm
og 3ja herb. ca 80 fm. Bílsk.
Afh. í haust.
Fannafold — einbýli
150 fm á einni hæð ásamt 30
fm bílsk. Afh. fokh. V. 3,9 m.
Söluturn — Austurborgin
Á góðum stað. Mikil velta.
KjörBýli
FASTEIGNASALA
Nýbýlavegi 14, 3. hæð
Rafn H. Skúlason lögfr.
GARÐLJR
S.62-I200 62-120!
Skipholti 5
Hvassaleiti. 3ja-4ra herb. íb.
á 4. hæð i blokk. Góð íb. Bílsk.
Laus 15. ágúst.
Kleppsvegur. 3ja-4ra herb.
rúmg. ib. á 2. hæð. Nýtt eldhús.
Laus fljótl.
Lyngmóar. 3ja herb. ca 85 fm
glæsil. íb. á 2. hæð. Innb. bílsk.
Austurberg. 4ra herb. ca 110
fm íb. á 3. hæð. Bilsk. íb. og sam-
eign í góðu ástandi. Verð 3,8 millj.
Asparfell. 4ra herb. björt og
falleg ib. á mjög hagst. verði.
Hraunbær. 4ra herb. ca 100
fm íb. á 2. hæð. Ath. þvottaherb.
og búr i íb.
Bólstaðarhlfð. 5 herb.
120 fm endaib. á 2. hæð.
Tvennar svalir. Bilsk. (b.
þarfn. nokkurrar endurn.
Verð 4,2 millj.
Raðhús — Ásgarði. Enda-
raðhús tvær hæðir og kj. Gott
hús, rólegur staður.
Seltjarnarnes. 168 fm einb-
hús á einni hæð á einum fegursta
útsýnisstað á Stór-Rviksvæðinu.
Bílsk. Vandað hús. Einstök stað-
setn.
Grafarvogur. 127 fm 5 herb.
sérhæð i tvib. Bilsk. Selst u. trév.
Dverghamrar. 170 fm efri
hæð í tvíb. Innb. bilsk. Selst fokh.
frág. að utan. Verð 4,0 millj.
Krosshamrar. Einbhús á
einni hæð 180 fm auk bílsk. Selst
fokh. m. frág. þaki og gleri. Verð
4,6 millj.
Hús fyrir vandiáta. 280 fm
glæsihús á góðum stað i Grafar-
vogi. Á efri hæð er 180 fm ib., á
neðri er tvöf. bilsk. o.fl. Selst fokh.
Ath. teikningar af þessum eign-
um á skrifstofu.
Kárí Fanndal Guðbrandsson,
Gestur Jónsson hrl.
IIIIMIinl
FASTEIGNAMIÐLUN
Radhus/einbýli
VIÐ EFSTASUND
Nýtt glæsil. einb. ca 260 fm ásamt 40
fm bílsk. Tvær stofur. og sjónvarpsst.
5 svefnherb. Byggréttur fyrir 60 fm
garöskála. Fallegur garður. Verð 9,0
millj. Skipti mögul. á ódýrari eign.
VESTURBÆR
Parhús á þremur hæðum 3*50 fm.
Nokkuð endurn. Nýjir gluggar og gler.
Laust nú þegar. Stór og fallegur suð-
urg. Verð 4,7 millj.
KÓPAVOGUR
Glæsil. 137 fm einb. ó einni hæö. Sérl.
vandaðar innr. Fallegur garöur.
Bílskróttur. Verð 6,5 millj.
SMÁfBÚÐAHVERFI
Fallegt 220 fm einb. á fallegum staö.
Vandað steinhús. Mögul. á 2ja herb. íb.
á jarðhæö. Bílsk. Fallegur garður. Verð
7,8 millj.
ÞINGÁS
Nýtt einb. 150 fm á einni hæð. 4 svefn-
herb., vandaðar innr. Bílsksökklar. Verð
6,1 millj.
HJALLAVEGUR
Snoturt einb. á tveimur hæöum ca 140
fm ásamt 50 fm bílsk. Mikið endurn.
Góður garöur. Ákv. sala. Verö 5,5 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Glæsil. pallaraðh. ca 156 fm í mjög
góðu ásigkomul. Sórstakl. faiiegar innr.
Vönduð eign. Verð 6,5 millj.
ÞINGHÓLSBRAUT
Fallegt einb. kj., hæð og ris 240 fm auk
90 fm bílsk. Húsið er mikið endurn.
Glæsil. garöur. Verð 6,5 millj.
5-6 herb.
barmahlIð
Falleg 145 fm efri hæð í þríbýli. Suð-
ursv. Bílsk. Verð 5,9 millj.
KLEPPSVEGUR
Góð 5 herb. 127 fm íb. ofarl. í lyftu-
blokk. Suöursv. Fróbært útsýni. Skipti
mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 4,2 millj.
HRAUNBÆR
Góð 5 herb. íb. ca 125 fm. 4 svefn-
herb. Tvennar sv. Verð 4,2 millj.
AUSTURBÆR — KÓP.
Falleg 5 herb. íb. á 2. hæð í blokk. Stór-
ar suöursv. Mlkið útsýni. Verö 4,2 millj.
HRAUNBÆR
Falleg 120 fm íb. á 2. hæð. 4 svefn-
herb. SuÖursv. Parket á stofum. Verö
3,9-4 millj.
4ra herb.
HRAUNBÆR
Glæsil. 112 fm íb. á 2. hæð. Stofa m.
suðursv. 3 rúmg. svefnherb. Þvherb.
og búr innaf eldh. Góð eign. Verö 4 millj.
ÁLFHEIMAR
Falleg 110 fm íb. á 4. hæð. Vandaöar
innr. Suðursv. Verð 3,9 millj.
SEUABRAUT
Góð 120 fm íb. á tveimur hæðum ásamt
bílskýli. Suðursv. Verð 3650 þús.
KRÍUHÓLAR m. bílsk.
Falleg 117 fm 4ra-5 herb. á 2. hæð í
3ja hæða blokk. Suð-vestursv. Stór og
góður bilsk. Verð 3,8-3,9 millj.
HRAUNBÆR
Glæsil. 110 fm íb. á 3. hæð. Vönduö
og falleg íb. Suö-vestursv. Fallegt út-
sýni. Afh. í okt. nk. Verð 3,7 millj.
VÍÐIMELUR
Falleg 90 fm íb. á 1. hæð í þríb. Stofa,
boröst. og 2 herb. Góður garöur. Verð
3,5 millj.
3ja herb.
I MIÐBORGINNI
Ný innr. glæsil. 3ja herb. íb. ó 4. hæö
í steinh. Allt nýtt, gluggar, gler, innr.
og lagnir. Laus strax. Verð 2,7 millj.
VESTURBÆR
Til sölu góð 85 fm íb. á 2. hæö við
Hringbraut. íb. er laus nú þegar. Verð
3,0 millj.
REYKÁS
Glæsileg 116 fm íb. á 2. hæö. Tvennar
sv. Bílskróttur. Björt og rúmg. íb. Verð
3,6 millj.
VALSHÓLAR
Glæsil. 90 fm endaíb. á 2. hæð (efsta).
Sérl. vönduö eign. Suðursv. Frábært
útsýni. Bílskróttur. Verö 3,3 millj.
NJÁLSGATA
Góð 70 fm íb. á 1. hœó. Verð 2,6 millj.
FRAMNESVEGUR
Snotur 70 fm rish. í þríb. í góðu steinh.
Laus strax. Verð 2-2,2 millj.
NORÐURMÝRI M/BÍLSK.
Falleg efri hæð í þríb., ce 100 fm. Suð-
ursv. Mikið endum. Stóf bllsk. Verð 3,9 m.
NÝLENDUGATA
Snotur 75 fm íb. á 1. hæð i járnkl. timb-
urhúsi. Ákv. sala. Verð 2,2 miilj.
GRETTISGATA
Snotur 80 fm íb. f kj. (Iftið niðurgr.) f
fjölbhúsi. Tvær saml. stofur og stórt
svefnherb. Verð 2-2,1 millj.
2ja horb.
GRETTISGATA
Snotur 65 fm efri hæð f steinh. Mikið
endurn. Góður garður. Verð 2,1 millj.
HRAUNBÆR
Gðð 60 fm ib. á 3. hæð I fjölbhúsi.
Suðursv. og stofur. Gott útsýni. Verð
2,3-2,4 millj.
VALLARTRÖÐ
Góð 60 fm íb. ( kj. í raðh. Rólegur stað-
ur. Góöur garður. Verð 1,9-2 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
Góð 60 fm íb. á jarðh. í fjórb. Sórinng.
og hiti. Verð 1,9 millj.
REYNIMELUR
Falleg 60 fm íb. í fjórb. íb. í góöu ésig-
komul. Sórinng. Verð 2,3-2,4 millj.
BRAGAGATA
Falleg 45 fm risíb., m. sórinng. öll end-
urn. Ný raflögn. Verð 1,6 millj.
I smiðum
ÁLFHÓLSVEGUR
Glæsil. parhús ó tveimur hæðum meö
bílsk. Frábært útéyni. Vandaöar teíkn.
Selst fokh. Verð 4,5 millj.
FANNAFOLD
Glæsileg 130 fm einb. auk bílsk. Húsin
seljast fokh. Verð 3,8 millj.
FANNAFOLD
Tvær 4ra-5 herb. íb. á einni hæð í tvíb.
m. bílsk. Seljastfokh. 3-3,1 millj. entilb.
u. tróv., frág. að utan, 4-4,1 millj.
Fyrirtæki
SÖLUTURN
f VESTURBORGINNI
Sölutum með mjög góða veltu a.m.k. 1
millj. ó món. Vel staðs. Vel búinn tækj-
um. Til afh. strax.
SÖLUTURN f BREIÐHOLTI
Góður söluturn meö veltu a.m.k. 1,5
millj. á mán. staðs. í verslmiðst. Jöfn
og góð velta. Öruggur leigusamn.
SÖLUTURNAR
í miöborginni. Þægil. kjör. Til afh. strax.
Mögul. aö taka bfl og/eöa skuldabr.
uppí kaupverö.
TÍSKUVÖRUVERSLUN
á Laugavegi meö mjög góö vöruumboð.
Til afh. strax. Góö grkjör.
MATSÖLUFYRIRTÆKI
Rótgróið matsölufyrirtæki í Rvk. Miklir
mögul. Má greiöast á skuldabrófum.
BARNAFATAVERSLUN
i góöu húsn. Miklir mögul. Góö grkj.
ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI
í Ijósritunar- og skrifstþjón. við miö-
borgina. Til afh. strax. Góöar vélar.
SÉRVERSLUN
í miöborginni í mjög góðu húsn. með
fatnaö o. ft. Grkj. eftir samkomul.
SÖLUTURN
I austurborginni m. góðri veltu. Góðar
innr. Sveigjani. greiöslukj.
HÚSÁSPÁNI
Til sölu glæsil. raðhús á
einni hæð. Stofa, eldh.
svefn- og baðherb. Fallegur
garður. Sameiginl. sund-
laug. Afgirt umhverfi.
Húsið er staðsett hjá
Torrevija, á miðri Costa
Blanca (Hvítaströndin), ca
40 km suður af Alecante,
en þangað er beint flug frá
íslandi. Tilvalið fyrir fó-
lagasamtök. Stutt í alla
þjónustu. Verð aðeins
1750 þús. Útb. aðeins 300
þús., eftirst. lána til 26 mán.
PÓSTHÚSSTRÆT117(1. HÆÐ)
r^j (Fyrir austan Dómkirkjuna)
Ltkl SÍMI 25722 (4 línur)
Óskar Mikaelsson löggiltur faeteignasali
Metsölublað á hverjum degi!