Morgunblaðið - 08.07.1987, Síða 14

Morgunblaðið - 08.07.1987, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 8. JÚLÍ 1987 Hvað ættum við að lesa í sumarleyfinu? texti JOHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR Sara Paretsky: Indemnity Only Útg. Penguin 1987 Stúlkan V.I.Washawski er einka- spæjari og til hennar leitar Theyer, bankastjóri og biður hana aðstoðar. Sonur bankastjórans er í slagtogi með kvenmanni nokkrum Anitu Hill og þar sem bankastjórinn hefur ekki lagt blessun sína yfir það sam- band er stirt á milli þeirra feðga. Og það sem meira er, nú hefur stúlkan allt í einu horfið og sonur- inn er hinn versti og kennir foður sínum um hvarf hennar. Banka- stjórinn vill nú að V.I - sem reynist heita Victoria að fomafni - hafí upp á kvenmanninum, þar með gæti verið að sættir tækjust með feðgun- um. V.I. er snöfurkona og fer á stúf- ana. Hún er ekki lengi að komast að því að það var alls ekki Theyer bankastjóri, sem leitaði til hennar, heldur fyrverandi smákrimmi sem heitir McGraw. Hins vegar skilur hún ekki alveg strax ástæðuna fyr- ir feluleik McGraw. Sennilega hefur hann ekki hreint mjöl í pokanum. Hún finnur ekki Anitu, en aftur á móti lík Theyers yngri og hefur hann verið skotinn í klessu. Þá liggur næst fyrir að reyna að komast að ástæðunni fyrir því að pilturinn hefur verið myrtur, samhliða því sem hún baukar við að fínna Anitu og grufla upp hvem- ig stóð á því að McGraw þóttist vera annar en hann var. Ungi They- er hafði unnið í tryggingarfyrirtæki og V.I. fer og skrafar við forstjóra þess Masters, sem virðist traustur maður og þar kynnist hún líka hægri hönd forstjórans, Ralph nokkmm og takast með henni og þeim síðamefnda allnáin kynni um stund. Það líður ekki á löngu unz V.I verður þess óþyrmilega vör, að ein- hveijir em á móti því að hún sé að hnýsast í þetta mál allt saman. Útsendarar bófaflokks em sendir til að klekkja á henni, en hún reyn- ist þá vera vel að sér í karate og ekki fyrir hvem sem er að snúa hana niður. Auk þess sem hún verð- ur æ sannfærðari um, að hún hafí komizt í feitt svindl og svikamál. Þetta er glettilega skemmtileg saga og V.I ágætis persóna.. Ég man ekki til, að ég hafi áður lesið bók eftir Söm Paretsky. Hún hefur háskólagráðu í hagfræði og er dokt- or í sögu. Hún hefur sjálf unnið í Imárkaðurinn Hafnaratr. 20, t. 26933 (Nýja húainu viö L«kj«rtorg) Brynjar Franason, sfmi: 39558. 26933 Einbýli/Raðhús FJARÐARÁS - EINB.-TVÍB. ' Glæsil. húseign á tveimur hæðum, samt. um 300 fm. I Stór innb. bílsk. 2ja-3ja herb. I íb. á neðri hæð. BARÓNSSTÍGUR. Einbhús, kj. og tvær hæðir, samtals um 1120 fm. Verð 4 m. 4ra og stærri ENGIHJALLI. Góð 4ra herb. ■ 117 fm íb. á 5. hæð. Bein sala. BLIKAHÓLAR. 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 5. hæð. Góður bílsk. Fráb. útsýni. Bein sala. I smíðum IGRAFARVOGUR. 160 fm íb. á I tveimur hæðum í tvíbhúsi. Selst fokh., frág. að utan. IGRAFARVOGUR. 5 herb. 120 Ifm íb. með bílsk. í tvíbhúsi. I Selst fokh. en tilb. að utan. GRAFARVOGUR - GOTT VERÐ FANNAFOLD. 3ja herb. 75 fm íb. m. bílsk. í tvíbhúsi. Selst tilb. u. trév., frág. að utan. VESTURBÆR. 5 herb. 132 fm . íb. Selst tilb. u. trév. og máln. Til afh. fljótl. 3ja herb. J HÓLAHVERFI. 3ja herb. 80 | fm íb. á 5: hæð í lyftuhúsi. SIGTÚN. Góð 2ja-3ja herb. íb. í kj. Ib. er öll nýmáluð með nýjum teppum. Laus nú þegar. | REYKJAHLÍÐ. 3ja herb. 95 fm ' íb. á jarðhæö. NJÁLSGATA. 3ja herb. 70 fm | íb. á 1. hæð. 1 2ja herb. EFSTIHJALLI. 2ja herb. 65 fm íb. á 1. hæö í 2ja hæða fjölb-1 húsi. DIGRANESVEGUR. Góð 2ja herb. 60 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. SUMARBUSTAÐUR. Til sölu sumarbústaður á fögrum stað | í Skorradal. Vantar Þurfum að útvega fjársterkum kauþanda góða sérhæö eða raðhús í Austurborginni. Einn- ig 4ra-5 herb. íb. í Seljahverfi || með bílskýli. Jón Ólafsson hrl. Stakfell Faste/gnasala Suðurlandsbraut 6 Fp bU Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Einbýlishús BÁSENDI Vel staösett 250 fm steypt einbhús meö 2ja herb. sóríb. í kj. 30 fm bílsk. Góöur garöur. Verö 7 millj. VESTURBERG Mjög vandaö einbhús, um 200 fm á tveimur hœöum. 30 fm bílsk. Góö stofa, 5 svefnherb., fallegar innr., góöur garö- ur. Glæsil. útsýni. Verö 7,9 millj. ÁRBÆJARHVERFI 158 fm einbhús ó einni hæð meö 38 fm bíl8k. Nýl. eldhinnr. 15 fm garöhýsi. Góö eign. Verð 7,8 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI Einbhús rúml. 200 fm. Járnkl. timburhús ó steyptum kj., nú meö tveimur 3ja herb. íb. Mjög góö og vel með farin eign. Verö 6,8 millj. LINDARBRAUT - SELTJ. Glæsil. vel staðsett einbhús á einni hæS, 168 fm nettó með 34 fm bilsk. 1100 fm eignarlóð. Frébært útsýnl. Eln- stök eign. MIÐBRAUT - SELTJ. 200 fm einbhús ó einni hæð m. 57 fm tvöf. bfl8k. Vönduð eign m. góðum garöi. Fallegar stofur, 4 svefnherb., sundlaug og gufubaöstofa. Einkasala. SOGAVEGUR Mjög vandað einbhús á tvelmur hæð- um, 200 fm íb. og 90-100 fm sem nýta má sem aukalb. eða vinnupléss. 37 fm bílsk. Gróðurhús á verönd. Verð 8,5 millj. Raðhús NESBALI - SELTJN. Gullfallegt 220 fm endaraöhús ó tveim- ur hæöum meö góðum innb. bílsk. 5 svefnherb. Suðursv. Fallegur garöur. Verö 7,9 millj. HÁAGERÐI Vel bvggt 140-150 fm raöhús, hæö og ris. Á hæöinni er stofa, boröstofa, 2 herb., eldhús og þvottah. Uppi er sór 3ja herb. íb. Suðurgaröur. Verö 5,0 millj. SEUAHVERFI Gott raöh., jarðhæö og tvær hæöir 189 fm nettó. Bílskýli. Allt að 6 svefnherb. Suöurgaröur og -svalir. Verö 6,1 millj. Hæðir og sérhæðir NJÖRVASUND - HÆÐ 117 fm íb. ó 1. hæö. Saml. stofur, 2-3 8vefnherb. 30-35 fm bílsk. Góöur garö- ur. VerÖ 4,7 millj. KVÍHOLT - HAFN. 150 fm neöri sórhæö í tvíbhúsi. Saml. 8tofur, stórt eldh., 4 góö svefnherb., þvottah. og baöherb. 30 fm bflsk. Ákv. sala. Verö 5,6 millj. SÆVIÐARSUND Góö 140 fm efri sórh. 30 fm innb. bflsk. Vönduö Alno-innr. í eldh. Stórar suö- urev. Nýtt þak. Ákv. sala. Verö 6,5 millj. BOLLAGATA 110 fm íb. ó 1. hæö. 2 stofur, 2 herb., eldhús og baö. Suöurev. Sórinng. Verö 3,7 millj. íd Fy Jónas Þorvaldsson Gisli Sigurbjörnsson MÁVAHLÍÐ 120 fm fb. á 2. hæö í fjórbhúsi. Stofa, boröstofa, 3 svefnherb. Verö 4,6 millj. 4ra og 5 herb. BÓLSTAÐARHLÍÐ 130 fm endaíb. á 3. hæð. Saml. stofur, 3 svefnherb., tvennar svalir. Bflskréttur. Verö 4,6 millj. LOKASTÍGUR 104 fm íb. ó 1. hæö í þríbhúsi. 27 fm bflsk. 2 saml. stofur, 3 svefnherb., nýl. eldhúsinnr., ný raflögn. Góö eign. BREIÐABLIK Efstalehi 12 127 fm lúxusíb. Tilb. u. tróv. og móln. Sameign samtals 141 fm, m.a. bílskýli, setustofur, gufubaö, sundlaug, heitir pottar o.m.fl. Til afh. strax. HRAUNBÆR 110 fm (nettó) íb. á 1. hæö í fjölbhúsi. 3-4 svefnherb. auk herb. í kj., 12 fm. Laus 15. óg. Verö 3,6 millj. DALSEL Falleg 117 fm endaíb. á 1. hæö í fjölb- húsi. Stofa, boröst., 3 svefnh., geta veriö 4. Suöursv. Ákv. sala. Verö 3,6 millj. ÁSGARÐUR 5 herb. íb. á 3. hæð I fjölbhúsi. 116 fm nettó. 23 fm bilsk. Ný eldhúsinnr. Glæsil. útsýni. Verð 4,9 millj. ENGIHJALLI Falleg 117 fm Ib. á efri hæð í sex Ib. húsi. Góð stofa. 4 svefnherb., suð- ursv., góð sameign. Verð 4,2 millj. 3ja-4ra herb. NJÁLSGATA 3ja herb. fb. á 3. hæö í steinhúsi, 73 fm nettó. Verö 2,5 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI Góö 3ja herb. fb., 85 fm f tvíbhúsi. VerÖ 3,3 millj. LAUGAVEGUR 60-70 fm ib. á efstu hæð I stelnh. nál. Barónsstfo. Allt nýtt, Innr., tæki, parket, gler og gluggar. Verð 2,7. millj. 2ja herb. SNORRABRAUT 2ja herb. íb. ó 3. hæö í flölbhúsi. íb. er öll nýstands. Laus strax. Verö 2250 þús. BOÐAGRANDI Björt og góð 2ja herb. (b. á 1. hæð. Garður i suður. Vandaðar innr. Laus strax. Verð 2,8 millj. SNORRABRAUT Snotur 50 fm (b. á 1. hœð I steinh. Verð 1,9 millj. FRAMNESVEGUR Nýendum. 2ja herb. fb. í steyptum kj. Sórinng. Nýjar innr. og huröir, gler og gluggar. Verö 2,3 millj. VÍFILSGATA Falleg einstaklíb. f kj. ca 50 fm. (b. er öll nýl. standsett. Nýtt glar og gluggar. Sórhiti. Verö 1750 þús. ttyggingafyrirtæki og nú ritar hún bækur og skrifar um bækur í New York Times Book Review. Robert Parker:Mortal Stakes Útg. Penguin 1987. Spenser spæjari er orðinn góð- kunningi minn enda hinn geðsleg- asti að mínum dómi.Hér fæst hann við það verkefni að kanna hvort fræg homaboltastjama, Marty Rabb, þiggi mútur eða fáist við ein- hveija fjárplógsstarfssemi. Það væri mjög mikill álitshnekkir fyrir lið hans, ef svo væri. Fljótlega eftir að Spenser byijar að athuga málið hittir hann unga og huggulega eig- inkonu Martys, sú heitir Linda Hawkins. Spenser er glöggur sem fyrr. Hvemig má það koma heim og sam- an, að Linda hafí hitt eiginmann sinn á kappleik, fyrst hún hefur aldrei nokkum tíma haft áhuga á íþróttinni? Því ákveður Spenser, að þama gæti hundurinn verið grafínn. Og Spenser sýnir mikla hugvitssemi í að komast að hinu sanna. Linda Hawkins heitir raunar réttu nafni Donna Burlington. Og áður en hún giftist homaboltastjömunni var hún vændiskona í New York. Þar af leiðir að það gæti eyðilagt Marty og frama hans, ef hið sanna spyrðist út.Því þarf Spenser að fara að öllu með gát. Og illgjamir menn em til alls vísir. Það væri hugsan- legt, að þeir reyndu að kúga fé af Marty. kannski þeir sem eiga hlut að máli séu menn, sem em tengdir íþróttaliðinu hans. En hjá því verð- ur ekki komist að upplýsa málið og með lagni og klókindum sem Spens- er er svo lagið fer allt eins og það á að gera að lokum. Hressileg bók og söguþráðurinn vel og skipulega spunninn. Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 slmi 26555 Hraunbær — 2ja herb. Ca 60 fm stórgl. íb. á jarðhæð. íb. er öll parketlögð. Björt og skemmtil. Verð 2,4 millj. Freyjugata — 2ja herb. Ca 75 fm 2ja herb. íb. í fjórbhúsi. Allt endurn. Nán- ari uppl. á skrifst. Ljósheimar — 4ra herb. Ca 100 fm íb. á 8. hæð. Fráb. útsýni. Stórar suð- ursv. Nánari uppl. á skrifst. Neðra-Breiðholt — 4ra herb. Ca 110 fm íb. á 1. hæð. Snyrtil. og góð eign. Suð- ursv. Hentar vel fyrir barnafjölsk. Uppl. á skrifst. Hraunbær — 4ra herb. Ca 115 fm íb. á 4. hæð. Suðursv. Parket á gólfum. Mjög góð eign. Uppl. á skrifst. Vesturbær Stórglæsil. ca 112 fm íb. á 2. hæð í sambýli. Ein- stakl. smekklegar og vandaðar innr. Eitt svefnherb. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. Stóragerði — 4ra herb. Ca 110 fm íb. á 4. hæð ásamt bílsk. Suðursv. íb. er laus. Verð 4,2 millj. Bollagarðar — raðhús Ca 240 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Góð eign. Verð 6,5 millj. Unufell — raðhús Ca 140 fm raðhús + kj. undir öllu. Bílsk. Arinstæði í stofu. Hitapottur í garði. Bílsk. Mjög góð eign. Verð 5,8 millj. ÓiafurÖmheimasími 667177, Lþgmaður Sigurberg Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.