Morgunblaðið - 08.07.1987, Síða 21

Morgunblaðið - 08.07.1987, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1987 21 Að gefnu tilefni varð- andi málefni Héraðs- skólans í Reykjanesi eftir Önnu Maríu Jónsdóttur Ég undirrituð get ekki lengur orða bundist vegna aðfarar meiri- hluta skólanefndar á hendur Skarphéðni ólafssyni skólastjóra, og síðan þeirri neikvæðu fjölmiðla- umflöllun sem fylgt hefur í kjölfar- ið. Svo að ég snúi mér fyrst að þeim þremur skólanefndarmanna, sem að þessu standa, virðist mér eftir því sem ég hef kynnt mér að störf þeirra í skólanefnd einkennist af ofríki, annarlegum sjónarmiðum gagnvart skóla, skólastóra og kennurum. Og síðast en ekki síst, að minnsta kosti virðast sumir þeirra líta þannig á að þeir séu settir skólastjóra og starfsfólki til höfuðs, en ekki til að vinna með skólastjóra að hagsmunamálum Mannréttindasamtökin Amnesty Intemational vilja vekja athygli almennings á máli eftirfarandi samviskufanga í júní. Jafnframt vonast samtökin til að fólk sjái sér fært að skrifa bréf til hjálpar þess- um föngum og sýna þannig í verki andstöðu sína við að slík mannrétt- indabrot eru framin. íslandsdeild Amnesty gefur einnig út póstkort til stuðnings föngum mánaðarins, og fást áskriftir á skrifstofu sam- takanna. Tékkóslóvakía: Ervin Motl, 38 ára slökkviliðsmaður frá Prag, var dæmdur í 3ja ára fangelsi þann 22. mars 1986 fyrir „undirróðurs- starfsemi", eftir samræður við tvo vinnufélaga sína þar sem hann gagnrýndi landsmálin, oddastöðu Kommúnistaflokksins, forsetann, sambandið við Sovétríkin og stjómmálaleiðtoga í Sovétríkjun- um. Mennimir voru einnig ákærðir fyrir að hlusta á og tala um dag- skrá „Radio Free Europe" og „Voice of America", sem dómurinn kvað vera fjandsamlegar útvarps- stöðvar. Félagar Ervins, Milan Svatos og Jindrich Blaha voru báð- ir dæmdir í 18 mánaða fangelsi, skilorðsbundið í 3 ár fyrir undirróð- ur, en Ervin fékk þyngsta dóminn þar sem hann var talinn hafa leitt samræðumar. Hann er einn þeirra sem undirritaði tékkneska mann- réttindaskjalið „Charter 77“, og var blaðamaður þar til 1975. Hann er giftur og á eitt bam. Nepal: Birodh Khatiwada er tæplega þrítugur lögmaður og blaðamaður sem hefur verið í haldi án ákæru eða dóms síðan í októ- ber 1986. Hann var handtekinn 25. október 1986 í Hetauda í Mak- wanpur-héraði með tilvísun til lagagreinar (PSA) sem heimilar allt að 3 ára varðhald án ákæru eða dóms; ástæðan er líklega frið- samleg andstaða Birodhs við stjómvöld. Þann 22. október 1986 var þingmaður héraðsins hand- tekinn vegna ljóðs sem hann hafði skrifað þar sem hann gagnrýndi „flokkalaust" ríkisstjómEirkerfi Nepals, og boðuðu þá stuðnings- menn hans mótmælafund í Hetauda. í kjölfar þess vora marg- ir stuðningsmanna hans hand- skólans. Mér er kunnugt um það, að þessir menn hafa ekið algjöran einstefnuakstur í þessu máli og hundsað ábendingar um að hafa samband við það fólk sem best þekkir til og hafa skellt skollaeyr- um við öllum jákvæðum viðhorfum til skólastjóra. Virðist mér þeir vera mjög móttækilegir fyrir öllu neikvæðu gagnvart skóla og skóla- stjóra, sem þeir geta tínt upp af götu sinni. Ég kemst ekki hjá, að minnast á Kjartan G. Kjartansson (blaða- mann hjá Dagblaðinu) og konu hans og þeirra þátt í þessu máli. Veit ég fyrir víst, að hægt er að hrekja mörg atriði í greinargerð þeirra til menntamálaráðherra. En nefndarmenn hafa byggt rökstuðn- ing fyrir vanhæfni skólastjóra að miklu ieyti á henni og hafa ekki hirt um, þrátt fyrir ábendingar, teknir, þ.á m. Birodh þrátt fyrir að hann hafí að sögn ekki tekið þátt í mótmælunum. Eftir undir- skriftasöfnun þar sem réttmæti handtökunnar var dregin í efa úr- skurðaði héraðsdómur að Birodh skyldi látinn laus 4. mars 1987, en áður en að því kom var gefín út önnur handtökuskipun með til- vísun til PSA; og er hann nú í Gaur-fangelsinu, um 100 km frá Hetauda. Hann var áður hand- tekinn snemma árs 1985 með sömu tilvísun, vegna stuðnings hans við kennara sem vora í verkfalli til að fá launþegasamtök sín viðurkennd og vegna launadeilna. Marokkó: Abdelkader Chaoui er 37 ára gamall bókmenntagagn- rýnandi, kennari og skáld frá Casablanca. Hann var handtekinn 13. nóvember 1974, og dæmdur í 20 ára fangelsi í janúar 1977 í réttarhöldum yfír meðlimum ýmissa hópa marx-lenínista. Hann og félagar hans vora ákærðir fyrir ráðabragg gegn öryggi ríkisins, og vora einu sönnunargögn marx- ískar bókmenntir og tæki til fjölrit- unar. Margs konar gallar vora á réttarhöldunum; sakbomingar máttu ekki tala við lögmennina sem fóra með vöm í málinu né tala í eigin vöm, né tilkynna illa meðferð í varðhaldinu. Dómamir era frá 5 ára til lífstíðarfangelsis, og lítur AI á Abdelkader og félaga hans sem samviskufanga. Ab- delkader er heimspekingur að mennt, og skrifar bókmenntagagn- rýni og kvæði í fangelsinu, og teiknar einnig skopmyndir. Hann var gerður að heiðursfélaga fínnsku PEN-samtakanna árið 1984. Þeir sem vilja leggja málum þessara fanga lið, og þá um leið mannréttindabaráttu almennt, era vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við skrifstofu íslandsdeildar Amnesty, Hafnarstræti 15, Reykjavík, sími 16940. Skrifstofan er opin frá kl. 16.00 til 18.00 alla virka daga. Þar fást nánari upplýs- ingar sem og heimilisföng þeirra aðila sem skrifa skal til. Einnig er veitt aðstoð við bréfaskriftir ef óskað er. (Fréttatilkynning) „Ég held að þau vanda- mál sem fyrir hendi eru innan skólans, séu samtímavandamál sem fyrir hendi eru í öllum skólum.“ að kanna sannleiksgildi hennar frekar. Veit ég fyrir víst, að þeir hafa ekki haft samband við annað af starfsliði skólans í vetur en umrædd hjón. En við sem til þeirra þekktum teljum að málflutningur þeirra sé mjög einhliða og óraun- sær og höfum gran um að þetta sé tilraun til að slá ryki í augu sjálfra sín og annarra vegna þess, að þau réðu ekki við það verkefni sem þau höfðu tekið að sér. Mér fínnst það, að allt núver- andi starfslið skólans stendur með skólastjóra sem einn maður, segja sína sögu og það að meirihluti starfsfólksins, ef ekki allt, mun láta af störfum um leið og hann ef til þess kemur. Allt starfslið skólans, utan einn kennari sem staddur er erlendis, en vitað er að er sama sinnis, hefur skrifað undir yfírlýsingu. Yfírlýsingin hljóðar svo: Við undirritað starfsfólk og kennarar við skólann lýsum yfír fyllum stuðningi við Skarphéðin Ólafsson skólastjóra og teljum að- gerðir skólanefndarmanna á hendur honum ekki eiga rétt á sér. Fengist hefur stuðningsyfírlýs- ing 90—100% atkvæðisbærra manna við Djúp, sem náðist í eða vora heima, utan heimila títt nefndra skólanefndarmanna. Mér er kunnugt um að margir nemend- A *STEYPUVIÐ- GERÐAREFNI * ÍBLÖNDUNAR- EFNI í STEYPU * ÞÉTTIEFNI NOTIÐ SIKA í ALLAR STEYPUVIÐGERÐIR OG GERIÐ VIÐ í EITT SKIPTI FYRIR ÖLL. VELJIÐ ENDINGU OG ÖRYGGI VELJIÐ SIKA. aHus/xsrvuo j/vrsj SÚDARVOGI 3-S m 687700 Amnesty International: Fangar mánaðar- ins - júní 1987 Anna María Jónsdóttir ur grannskólans era mjög slegnir yfír þessu. Auðvitað ætla ég ekki að halda því fram, síður en svo, að þessi skóli sé algjörlega vandamálalaus. Þurft hefur að taka inn í skólann unglinga víða að úr þéttbýlinu og eins og oft vill verða reynist misjafn sauður í mörgu fé. En heyrst hefur frá sálfræðingum að oft hafí gerst eins og kraftaverk með krakka sem hafa verið send í skólann. En það er ekki síst fyr- ir þrýsting frá skólayfírvöldum, að reynt hefur verið að hafa höfða- tölu skólans sem hæsta, til að hægt sé að réttlæta íjárveitingu til skólans. Því finnst mér ekki hægt að gera skólastjóra einn ábyrgan fyrir því, að betur hefði mátt „sortéra" inn í skólann. Ég held að þau vandamál, sem fyrir hendi era innan skólans, séu samtímavandamál sem fyrir hendi era í öllum skólum. Að mínu mati er það einungis þröngsýni þeirra skólanefndar- manna sem gerir það að verkum að þeir rísa upp og reiða til höggs þar sem auðveldast er að koma við höggi. Ég er búin að vinna með Skarphéðni í átta ár og hef aldrei reynt hann nema að góðu. Og haft mjög gott samstarf við hann og fínnst hann taka ábyrga afstöðu í öllum málum sem við höfum unnið að saman. Ég skora því á Kjartan Gunnar Kjartansson og áðumefnda skóla- nefndarmenn að endurskoða afstöðu sína, því þeir era með þessu málavafstri öllu að brjóta niður þann homstein menntunar bama okkar, sem merkir athafna- og atorkumenn sem uppi vora á sínum tíma, reistu af miklum eld- móði og framsýni og hefur staðið með miklum blóma um áratugi. Og kasta með þessu á glæ arfí lið- inna kynslóða. Nær væri að standa saman að því að laga skólann bet- ur að núverandi aðstæðum í þjóðfélaginu, þannig að hann sé færari um að þjóna sínu hlutverki betur, heldur en að standa í per- sónulegum illdeilum. Að endingu vil ég taka fram fyrir þá sem ekki þekkja til, að ég er hvorki skyld eða tengd Skarp- héðni Ólafssyni skólastjóra, eða hef nokkurra hagsmuna að gæta, nema hvað ég vil ekki missa sam- starfsmann á þennan hátt. Höfundur er héraðslyúkrunar- fræðingur við ísafjarðardjúp og skólabjúkrun&rfræðingur i Reykjanesskóla. ÆfAbu Garcia j \feiðivöru r íyrir þig i Með Bröste ' og klút i hendl kemstu í skinandi hreingerningar- skap! > Bröste hreinsivörurnar vinna kraftaverk á bilnum: Splendo gerir rúdurnar skínandi hreinar á augabragdi. Basta Vinyl Extra fjarlægir óhreinindi af vinyl eöa plasti íitan á bilnum t.d. stuöurum. Polish Spray er bón sem setur sterkan gljáa á lakkið og ver þad raka og óhreinindum. Rens-Lak djúphreinsar bíllakkiö sem fær þá sinn upprunalega lit. Bröste gæðavörur fást á bensínstöðvum Esso. Olíufélagiðhf ÓDÝR OG HAGKVÆM VIÐARVÖRN SEM ENDIST KJÖRVARI er hefðbundin viðarvöm og til í mörgum litum. Ef einkenni viðarins eiga að halda sér, er best að verja hann með Kjörvara. Ódýr viðarvörn |

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.