Morgunblaðið - 08.07.1987, Side 30

Morgunblaðið - 08.07.1987, Side 30
MORGUNBLAÐE), MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1987 30 Söluskattur á tölvubúnaði: Rýrir samkeppnisstöðu og kemur niður á menntun En eykur ekki tekjur ríkisins, segja tölvusalar í'kíííííííík'a W FJÓRÐUNGS verðhækkun tölva og tölvubúnaðar í kjölfar sölu- skattsálagningar gæti haft áhrif á framfarir í þessum málum næstu árin, en mun ekki auka tekjur ríkisins eins og sijómar- flokkamir gera ráð fyrir að mati þeirra tölvusala er blaða- maður ræddi við i gær. Við- mælendur töldu að íslendingar stæðu skrefí framar nágranna- þjóðum sínum í tölvuvæðingu. Hugbúnaðariðnaður væri hér samkeppnisfær. Iðnfyrirtæki hefðu verið að auka hagkvæmni og framleiðni með þvi að tölvu- væða reksturinn. Undanþágur frá söluskatti og aðflutnings- gjöldum hefðu ýtt undir að flestir gætu fylgst með tækn- inni, keypt tölvur og menntað sig í notkun þeirra. „Með skyndilegri skattahækkun væri verið að stíga stórt skref aftur á við og rýra samkeppnisaðstöðu innlends iðn- aðar,“ sagði Frosti Bergsson framkvæmdastjóri Hewlett Packard í samtali við Morgun- blaðið. „Flokkamir lýsa því yfír að stjómin hyggist ýta undir hagnýt- ingu íslensks hugvits en í sömu andrá á að gera vélbúnað svo dýran að menn geti ekki lengur fjárfest í nýjustu tækni. Það virðist mót- sagnakennt," sagði Fróði Bjömsson „VEITINGAHÚS em nú þegar mikið sköttuð og sannast sagna erum við orðnir langþreytt á þessari stefnu stjómvalda," sagði Einar Olgeirsson hótel- stjóri og formaður Samtaka gisti- og veitingahúsa i samtali við Morgunblaðið. í efnahags- aðgerðum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að 10% söluskattur verði lagður á mataraðföng veit- ingahúsa og mötuneyta. Nú þegar er lagður söluskattur á mat og drykki á veitingahúsum og sagði Einar ekki fullljóst hvort ætlun stjóravalda væri að tvískatta veitingar. „Fyrir áratug voru örfá veitinga- hús í höfuðborginni og flest rándýr, GENGIS- SKRÁNING Nr. 124 - 7. júlí 1987 Kr. Kr. ToU- EÍD.K1.09.15 Kaup Sala Gengi Doliari 39,020 39,140 38,990 Stpund 63,279 63,473 64,398 Kan.dollari 29,428 29,518 29,108 Dönskkr. 5,6993 5,6165 5,6839 Norskkr. 5,8087 5,8266 5,7699 Sænskkr. 6,0969 6,1156 6,1377 Fi.mark 8,7518 8,7787 8,7680 Fr.franki 6,3732 6,3928 6,4221 Belg.franki 1,0237 1,0269 1,0327 Sv.franki 25,4833 25,5617 26,7615 Holl. gyllini 18,8607 18,9187 18,9931 V.-Þ.mark 21,2354 21,3007 21,39% klira 0,02933 0,02942 0,02962 Austurrach. 3,0207 3,0300 3,0412 Port escudo 0,2722 0,2730 0,2741 Sp.pesetí 0,3075 0,3085 0,3064 Jap.yen 0,26127 0,26207 0,27058 Irsktpund 56,897 57,072 57,282 SDR(Sérst) 49,6871 49,8397 50,0617 Ecu,Evr. 44,0926 44,2282 44,3901 Belg.fr. Rn 1,0199 1,0230 deildarstjori í Radíóbúðinni. Undanfama daga hefur sala á tölvum margfaldast. Víða eru birgð- ir uppumar, en kapp lagt á að ná tækjum með forgangshraði til landsins áður en skatturinn verður lagður á þau. Minni skynsemi í tölvukaupum en ella Frosti lét svo um mælt að slíkur Qörkippur í sölu ylli því að erfíðara væri að þjóna hveijum viðskipta- vini. Oft fylgdi kaupseði augnabliks- ins minni skynsemi en ella. „Við leggjum mesta áherslu á að selja stærri tölvukerfí. Óvænt álag í skamman tíma eins og nú veldur okkur erfíðleikum, þegar setja þarf upp mörg kerfi og þjálfa starfsfólk í notkun þeirra. Menn eru eiginlega hálf dasaðir eftir tömina undanfama daga en við eigum allt eins von á því að salan detti síðan niður seinni part ársins," sagði Frosti. Skammsýni sem kemur niður á menntun Jón V. Karlsson framkvæmda- stjóri markaðssviðs IBM á íslandi taldi að ríkið gæti ekki búist við jafn miklum tekjum og gert væri ráð fyrir í áætlun stjómarflok- en mikil samkeppni hefur leitt til flölbreytni og lægra verðs," sagði Einar. „Ef skattheimta ríkisins eykst enn leiðir það til hækkunar á verði veitinga. Margir veitinga- staðir eru þegar reknir á tæpasta vaði, við höfum hækkað laun und- anfama mánuði og ef viðskiptin dala gæti það haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar." Stjóm samtakanna kemur til fundar í dag og flallar þá meðal annars um hvemig bmgðist skuli við aðgerðum stjómvalda. kanna. Þeir sem ákveðnir væru í að kaupa tölvur hefðu gert það á undanfömum dögum og væntan- lega dytti salan niður næstu sex mánuðina að minnsta kosti. Undir þetta tóku aðrir viðmælendur blaðs- ins. Jón benti einnig á þá mótsögn að ekki væri hægt að efla iðnfyrir- tæki sem ættu í samkeppni ef þeim væri gert erfíðara að fjárfesta í nýjustu tækni. „Það hefur verið áberandi gróska í tölvumálum hér að undanfömum, en ég á von á að bakslag komi í FÉLAG löggiltra endurskoðenda hefur mótmælt áformuðum sölu- skatti á þjónustu þeirra með bréfi til formanna sljómarflokk- anna þriggja. Endurskoðendur staðhæfa að skattlagningin gangi þvert á yfirlýstan viija Alþingis, að hér á landi starfi stétt manna sem vinni að endur- skoðun reikninga á faglegum grundvelli. Ef þessi þjónusta hækki í verði muni atvinnurek- endur sjá sér hag í að fela eigin starfsmönnum bókhald, einstakl- ingar geti ekki veitt sér aðstoð endurskoðenda auk þess sem skatturinn sé í beinni mótsögn við skilvirkara skattaeftirlit. Þetta kom fram í samtali við formann Félags löggiltra endur- skoðenda Eyjólf K. Siguijónsson í gær. „Við sjáum fram á að yngri menn í þessari atvinnugrein geti ekki komið undir sig fótunum hækki þjónusta okkar í verði, þar sem atvinnurekendur muni einfaldlega ráða sjálfir bókhaldara til starfa innan fyrirtækjanna. Þetta koll- varpar þeirri þróun sem orðið hefur á undanfömum áram, að endur- skoðendur myndi stærri einingar sem hæfar eru til þess að takast á við stór verkefni á sviði bókhalds og endurskoðunar. Smærri fyrir- tæki hafa einnig getað leyft sér að skipta við endurskoðendur, en það seglin hækki tölvur skyndilega í verði og menn leyfí sér ekki að fylgjast eins grannt með eins og áður. Tölvueign er orðin mjög almenn og margir eiga þess því kost að læra á þessi tæki strax á unga er hætta á að þau haldi að sér hönd- um ef skatturinn verður lagður á,“ sagði Eyjólfur. Hann benti á að í stjómarsátt- málanum væri gert ráð fyrir skil- virkara skattaeftirliti. Þar hlytu endurskoðendur að leika stórt hlut- verk. „Ég á von á því að freistingin verði meiri fyrir illa rekin fyrirtæki að vanrækja þennan verkþátt en áður,“ sagði Eyjólfur. „Við höfum einnig geta veitt einstaklingum þjónustu og ráðgjöf á lágu verði við gerð skattframtala og auðveldað þar með vinnu skattstjóra, en það gæti dregið úr slíku með skatta- „MÉR finnst það skjóta skökku við, að um leið og talað er um að styrkja þurfi stöðu sam- keppnisiðnaðarins, skuli vera lagður 10% skattur á þá þjón- ustu, sem fyrirtæki í samkeppn- isiðnaði þurfa að nota sér, umbúðahönnun og auglýsingar," sagði Ólafur Stephensen formað- ur Sambands íslenskra auglýs- ingastofa í samtali við Morgunblaðið í tilefni af því að í málefnasamningi ríkisstjómar- innar er gert ráð fyrir 10% söiuskatti á þjónustu auglýsinga- stofa. Ólafur sagði að þau hjá SÍA væra mjög óhress með þessa skatt- lagningu bæði fyrir hönd sína og viðskiptavinanna. Ólafur kvað lítið við þessu að gera, en á hinn bóginn væri vert að gagnrýna þau handa- hófskenndu vinnubrögð, sem einkennt hefðu þessa skattlagn- Á FUNDI miðstjóraar Alþýðu- sambands íslands í gær var samþykkt ályktun þar sem mót- mælt er fyrirhugaðri skatt- heimtu á matvöm, enda bæti sú ákvörðun ekki kjör þeirra tekju- lægstu. Miðstjómin sendi Þorsteini Páls- syni, sem í dag tekur við starfi forsætisráðherra, bréf þar sem skýrt var frá andstöðu ASÍ við hugmyndir þessar. Þar segir, að í aldri. Ef ríkið ætlar sér að auka tekjur sínar með þessum hætti er það mikil skammsýni, því til langs tíma litið gæti þetta komið niður á menntun þeirra starfskrafta sem eiga að takast á við verkefni morg- undagsins," sagði Jón. hækkunum." Endurskoðendur hafa lýst sig fylgjandi virðisaukaskatti, enda hafí slíkt kerfi gefíst vel í nágranna- löndunum. Eyjólfur sagði að sér væri ekki kunnugt um að söluskatt- ur væri lagður á endurskoðendur í neinu landi. „Þessi skattlagning hefur oft komið til tals en ávallt verið fallið frá henni þar sem hún muni koma niður á þeim sem síst skyidi. Við teljum óeðlilegt að koma með þennan skatt núna þar sem gera má ráð fyrir að stutt sé þar til virðisaukaskattur verði tekin upp.“ ingu, þar sem í upphafí hefði ekkert verið minnst á að skattleggja þjón- ustu auglýsingastofa, en starfsemi, sem staðið hafí til að skattleggja hafí sloppið. Ólafur benti og á misræmi varð- andi skattlagninguna, sem leiðrétta yrði, þar eð sum vara væri tvískött- uð en önnur vara slyppi. Gat hann þess að auglýsingabirting hjá ljós- vakafjölmiðlum væri skattlögð, en ekki hjá blöðum. Einnig væri á það að líta að þjónusta auglýsingastofa væri mun meira en hönnun á aug- lýsingum; þar væri einnig innifalin ýmis konar ráðgjöf og kannanir. Ólafur lýsti og áhyggjum sínum með að skattlagning þessi myndi leiða til þess að þjónustan færðist í auknum mæli frá viðurkenndum stofum til „bflskúrsmanna" sem auðveldara ættu með að svíkja und- an skatti. stjómarsáttmála nýrrar ríkisstjóm- ar sé tekið á ýmsum atriðum og sé sumt jákvætt en annað miður. Þá harmi miðstjómin að ekki skuli í skattheimtu stefnt að því að knýja þá efnameiri til aukins framlags til sameiginlegra þarfa, en sérstaklega mótmæli verkalýðshreyfingin því að ákveðin skuli ný skattheimta á matvöra. Slík ákvörðun gangi þvert á þá stefnu verkalýðshreyfingarinn- ar að bæta kjör þeirra tekjulægstu. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 7. júlí FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 37,00 28,00 32,88 63,6 2.091.000 Ýsa 57,00 57,00 57,00 0,3 19.000 Karfi 13,00 12,00 12,50 95,2 1.190.000 Annað — — 46,31 1,4 63.000 Samtals 20,83 163,3 3.401.000 Aflinn í gær var úr Óskari Haildórssyni HF, Stokksey ÁR og togaran- um Dagstjörnunni GK. í dag verður seldur afli úr togaranum Otri; 135 tonn af karfa, 20 tonn af ufsa, 2,5 tonn af ýsu og 0,5 tonn af öðru. Einnig verða seld um 4 tonn af bátaýsu. FAXAMARKAÐUR hf. í Réykjavík Hœsta Lœgata Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 34,00 25,00 29,63 47,5 1.409.748 Ýsa 44,00 43,00 43,36 1,1 50.562 Hlíri 11,00 10,00 10,15 2,8 28.862 Langa 12,00 12,00 12,00 0.7 8.388 Samtals 28,81 52,3 1.508.724 Aflinn í gær var að mestu úr togaranum Ásgeiri RE 60. Ýsan var úr Viðey, svo og bátafiskur. Til sölu í dag eru 40 tonn af þorski úr Ásgeiri Re 60 og 10-15 tonn af karfa úr Ottó Þorlákssyni. Óljóst hvort veitingar verða tvískattaðar - segir Einar Olgeirsson formaður Samtaka gisti og veitingahúsa Gengur þvert á vilja Alþingis og áform um skattaeftirlit - segir Eyjólfur K. Sigurjónsson formaður Félags end- urskoðenda Ólafur Stephensen, formaður SÍA: Tvískinnungur hjá hinni nýju ríksstjóm ASÍ mótmælir skatti á mat

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.