Morgunblaðið - 08.07.1987, Síða 38

Morgunblaðið - 08.07.1987, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna atvinna Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 f$t$?0iittiMiiMfr Vélstjórar Óskum að ráða vélstjóra með full réttindi. Skipafélagið Víkurhf., Kársnesbraut 106, 200 Kópavogi, sími: 641277. Starfsfólk óskast Óskum að ráða starfsfólk í aðhlynningu og ræstingar. Hlutastörf. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Við opnum í Kringlunni um miðjan ágúst sérverzlun með svínakjöt. Þarna verður þægileg vinnuaðstaða og um- hverfið bæði nýtízkulegt og skemmtilegt. Við viljum ráða fólk til: 1. Afgreiðslustarfa. 2. Ræstinga og uppþvott. Til greina koma heilsdags- og hálfsdagsstörf eða störf seinni part vikunnar. Upplýsingar á skrifstofu okkar í dag og næstu daga frá kl. 14.00 til 17.00. Bergstaðastræti 37. Markaðsstjóri Iðnaðardeild Sambandsins á Akureyri, Skinnaiðnaður, óskar eftir að ráða markaðs- stjóra. Skinnaiðnaður fullvinnur og flytur út mokka- skinn og leðurtil Evrópu og Norður-Ameríku. Auk núverandi afurða er verið að vinna nýjum vörutegundum markaði. Við leitum að viðskiptafræðingi. Reynsla/ þekking á markaðsmálum er æskileg. Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli skilyrði. í boði er áhugavert starf og góð laun. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum sendist Iðnaðardeild Sambandsins, Glerár- götu 28, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 96-21900. Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk. Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. JMtogtmlilfifrife Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi. Upplýsingar í síma 51880. Grunnskóli — tónlistarskóli — framhaldsskóli Kennari með mikla reynslu og er að koma úr eins árs tónlistarnámi við erlendan há- skóla, óskar eftir stöðu skólastjóra, tón- menntakennara eða kennara. Tilboð með uppl. um hugsanlegar stöður sendist Mbl. merkt: „Góður kennari — 6032“. Gistihús Óskum eftir dugmiklum starfskrafti til af- greiðslu o.fl. á snyrtilegt gistihús. Vinnutími er frá kl. 8.00-17.00 3 daga og frí í 2 daga. Tungumálakunnátta og reynsla í bókhaldi æskileg. Upplýsingar á Miklubraut 1 milli kl. 17.00- 19.00 í dag og á morgun. Vélgæslumaður Okkur vantar gætinn vélgæslumann til fram- leiðslustarfa sem fyrst. Til greina gæti komið starf til skemmri (sumarafleysing) eða lengri tíma. Mikil vinna. BREIÐFJÓRÐS BLIKKSMIÐJAHF Leitió nánari upplýsinga aóSigtúni7 Simit29022 Skeljungur hf. óskar að ráða í eftirtalin störf: Lagermaður Vinna við vörumóttöku, pökkun og vörudreif- ingu í Skerjafirði. Bílpróf áskilið. Lyftarapróf æskilegt. Útkeyrsla Lagerstörf, afgreiðsla pantanna og vöruút- keyrsla í smávörudeild. Bílpróf áskilið. Æskilegur aldur 20-40 ára. Matráðskona Afleysingastarf í mötuneyti starfsmanna í ágústmánuði. Umsækjandi sé vanur mat- reiðslu og geti unnið sjálfstætt. Starfsreynsla æskileg. Ræsting Þrif á sameign hússins á Suðurlandsbraut 4. Vinnutími u.þ.b. 4 klst. á dag. Afleysingar á bensínstöð Afleysingar við bensínafgreiðslu í Reykjavík. Aldurslágmark 16 ár. Starfsreynsla æskileg. Umsóknareyðublöð liggja frammi í móttök- unni á 5. hæð á Suðurlandsbraut 4. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri milli kl. 13.00 og 16.00 í dag og á morgun. Olíufélagiö Skeljungur h.f. Suðurlandsbraut 4. Olíutélagió Skeljungur h.f. Reykiavík Lausar stöður Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild frá 1. júlí. Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleys- ingar. Sjúkraliðar óskast á allar vaktir, hlutastarf kemur til greina. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri milli kl. 10-12 í síma 35262. „Au-pair“ — Stokkhólmi Barngóð kona á aldrinum 20-60 ára óskast til fjölskyldu í Stokkhólmi. Æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf og reyki ekki. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. júlí nk. merktar: „A — 2419“. Trésmiðir Óskum eftir að ráða til fyrirtækisins trésmiði í framtíðarvinnu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Funa- höfða 19, sími 83895, í dag. Ármannsfell hf. Nemi íbakaraiðn óskast strax. Upplýsingar fyrir hádegi. Mosfellsbakarí, Urðarholti 2, Mosfellssveit. Starfskraftur óskast til að blása einangrun í hús. Starfið krefst ferðalaga um allt land. Viðkomandi þarf að hafa verklega kunnáttu í byggingarvinnu og geta unnið sjáfstætt. Æskilegt er að umsækj- andi hafi meirapróf (ekki skilyrði). Húsaeinangrun hf., s. 22866 Framleiðslustjóri Stórt iðnfyrirtæki vill ráða framleiðslustjóra fyrir ákveðna rekstrareiningu innan fyrirtækis- ins. Matvælafræði eða svipuð menntun æskileg. Starfssvið: Umsjón með daglegri framleiðslu, vöruþróun, gæðaeftirlit. Mikilvægt er að viðkomandi aðili geti unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „L — 6031 “. -t

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.