Morgunblaðið - 08.07.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.07.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1987 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Skrifstofumaður óskast nú þegar í eldhús Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður. Sími 29000-491. Skrifstofumaður óskast í Blóðbankann. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri. Sími 29000-565. Reykjavík, 8.júií 1987. TOLLVÖRU GEYMSLAN Lyftaramenn óskast Tollvörugeymslan hf. óskar að ráða lyftara- menn til framtíðarstarfa. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri. Toiivörugeymsian hf., Héðinsgötu 1-3. Sími83411. Starfskraftur óskast Óskum eftir áhugasömu starfsfólki í almenn afgreiðslustörf (innheimta, síma, innritun o.fl.) frá og með 1. ágúst. Upplýsingar gefur Sóley Jóhannsdóttir í síma 687701 kl. 9-10. Ræsting Óskum eftir ræstingakonu til afleysinga strax. Vinnutími alia daga vikunnar frá kl. 8.00-12.00. Góð laun í boði. Upplýsingar milli kl. 18.00 og 19.00. Kennara vantar Kennara vantar að Gagnfræðaskólanum á Selfossi. Kennslugreinar: Samfélagsfræði og erlend mál. Upplýsingar í símum 99-1178 og 99-1273. Skólastjóri. Plastsmíði Okkur vantar laghenta starfsmenn til plastsmíða strax. Sfdumúla 31 ViniVl I C 33706 pleirtgler ■■ einkaumboö ■■ Bakari óskast Óskum eftir að ráða bakara sem fyrst. Allar nánari upplýsingar gefur Bergur í síma 98-2664. Vilberg, kökuhús. 1. vélstjóri óskast á Vonina II ST'sem gerir út á rækju fyrir Norðurlandi. Upplýsingar f síma 91-13447. Sumarhótel Starfsfólk óskast á sumarhótel úti á landi næstu tvo mánuði. Vinsamlegast sendið umsóknir til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „Sumarhótel — 1539“ fyrir 10. júlí. 1. vélstjóra og vélavörð vantar á Sif ÍS 225 sem er að hefja dragnóta- veiðar. Upplýsingar í símum 94-7708 og 94-7614. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Sveitarstjóri Sveitarstjóri óskast til Reykhólahrepps í Austur-Barðastrandarsýslu. Upplýsingar hjá oddvita, Guðmundi Ólafs- syni, í síma 93-47722 og hjá Áshildi Vilhjálmsdóttur í síma 93-47759. Umsóknir sendist til oddvita fyrir 1. ágúst nk. Hreppsnefnd Reykhólahrepps, 380 Króksfjarðarnesi. Vélstjóra vantar á mb. Bjarnavík ÁR 13 sem er 50 tonn að stærð. Er á humri en fer síðan á rækju. Upplýsingar í síma 99-3965 á daginn, 99-3890 á kvöldin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Nauðungaruppboð Fasteignin Andrésarhús, Skagaströnd, eign þrotabús Hallbjarnar J. Hjartarsonar hf. verður seld á nauöungaruppboði, öðru og síðara, er fram fer á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 9. júli nk. kl. 16.30 að beiðni Ásgeirs Thoroddsens hdl., Steingríms Þormóðssonar hdl., Ólafs Axelssonar hrl., innheimtumanns ríkissjóðs, Brunabótafélags Islands og fleiri aöila. Frumvarp að uppboðsskilmálum er til sýnis á skrifstofu uppboöshaldara. Sýslumaður Húnavatnssýstu. Nauðungaruppboð þriðja og síöasta á jarðeigninni Sandfelli i Hofshreppi, þingl. eign Páls Marvinssonar fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Stofnlána- deildar landbúnaöarins, veðdeildar Landsbanka Islands og Jóns ö. Ingólfssonar hdl., fimmtudaginn 9. júli 1987 kl. 14.00. Sýslumaðurínn i Skagafjarðarsýslu. íbúð óskast strax Reglusöm og áreiðanleg hjón, kerfisfræðing- ur og arkitekt með tvö börn, óska eftir að leigja íbúð í 6-10 mánuði. Upplýsingar í síma 685489. íbúð óskast Bráðvantar 2-3ja herberja íbúð. Einhver fyrir- framgreiðsla. Lysthafendur vinsamlega hringið í síma 672323 (Ágúst). Dansstudio Sóleyjar óskar að taka á leigu tvær 2-3ja herb. íbúðir frá og með 1. sept. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 687701 frá 9-10 fyrir hádegi og í síma 13047. Lóð í Garðabæ Óska eftir að kaupa lóð undir íbúðarhúsnæði í Garðabæ. Upplýsingar í símum v. 622411 og h. 656390. Góð veitingaaðstaða til leigu Til leigu er frá og með 10. ágúst skemmtileg veitingaaðstaða í nýjum húsakynnum Dans- studios Sóleyjar í Sigtúnsreit. Staðurinn býður upp á skemmtilega mögu- leika fyrir áhugasaman aðila. Nánari upplýsingar gefur Sóley Jóhanns- dóttir í síma 687701 eða 13047 kl. 9-11. ff c:;- \ o SÓLEVJAR SÓLEYJAR *i Humarkvóti Humarkvóti til sölu, 6,4 tonn. Upplýsingar í síma 98-1566. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.