Morgunblaðið - 07.08.1987, Blaðsíða 32
32
¥—
MORGUNBLAÐŒ), FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hjúkrunarfræðingar
Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina í Ólafsvík er laus til umsóknar nú
þegar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116,
Reykjavík.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
4. ágúst 1987.
Fiskverkunarfólk
Við leitum að vönu fiskverkunarfólki í frysti-
hús okkar í Noregi. Við munum greiða allan
ferðakostnað til Noregs með því skilyrði að
viðkomandi starfi allavega til ársloka 1987.
Frystihúsið hefur húsnæði fyrir starfsmenn
sína. Þeir sem hafa áhuga hafið samband
við skrifstofu okkar í Reykjavík.
A/S Nepun Fiske industri,
Batsfjord, s: 085-83423.
Starfsfólk
Áreiðanlegt og duglegt starfsfólk óskast til
þjónustustarfa. Reynsla æskileg.
Upplýsingar á staðnum mánudag og þriðju-
dag fyrir hádegi.
Kínverska veitinga- og tehúsið
Laugavegi 28b.
íþróttakennarar
íþróttakennara vantar að Hrafnagilsskóla,
Eyjafirði.
Skólinn er heimavistarskóli með um 80 nem-
endur, 9 km sunnan Akureyrar. íbúð á
staðnum.
Upplýsingar gefa Jóhannes Geir Sigurgeirs-
son, formaður skólanefndar, í síma 96-31227
og Sigurður Aðalgeirsson, skólastjóri, í síma
96-31230.
Barnagæsla —
Hafnarfjörður
Við óskum eftir konu til að annast dætur
okkar, 5 ára og 10 mánuða, hluta úr degi.
Erum í Norðurbænum.
Upplýsingar í síma 651180.
LANDSPÍTALINN
Líffræðingar (2) eða meinatæknar óskast
til starfa á rannsóknastofu Blóðbankans í
blóðmeinafræði.
Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans,
sími 29000-557.
Læknaritari óskast til starfa á röntgendeild.
Nánari upplýsingarveitirskrifstofustjóri rönt-
gendeildar, sími 29000-434.
Bókasafnsfræðingur óskast til starfa á
Bókasafn Landspítalans. Æskilegt sérsvið
er flokkun og skráning.
Upplýsingar veitir forstöðumaður bókasafns-
ins, sími 29000-488.
Aðstoðarmaður iðjuþjálfa óskast á geðdeild
Landspítalans.
Nánari upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi, sími
29000-650, milli kl. 9.00-11.00 næstu daga.
Reykjavík, 7. ágúst 1987.
Verksmiðjuvinna
Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora
nú þegar.
Kexverksmiðjan Frón,
Skúlagötu 28.
Vélamaður óskast
Óskum eftir manni vönum Baader-flökunar-
vélum. Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í síma 92-68144.
Hraðfrystihús Þórkötlustaða hf.
DALVl KURSKD Ll
Kennarar! Kennarar!
Við Dalvíkurskóla eru lausar tvær kennara-
stöður. Æskilegar kennslugreinar eru
íslenska, danska og stærðfræði í eldri deild-
um skólans.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
96-61380 eða 96-61491.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða fólk til starfa við upp-
vask, vaktavinnu og afgreiðslu, hlutastarf.
Góð laun í boði.
Upplýsingar á staðnum og í símum 36737
og 37737.
VINNUEFTIRLIT
RÍKISINS
BMshöfða 16 - P.0. Box 10120 -130 Rvflc - Sfml 672600
Laus er til umsóknar staða
umdæmisstjóra
á Suðurnesjum
Umdæmisstjóri hefur með höndum alla starf-
semi stofnunarinnar í umdæminu, svo sem
eftirlit, mælingar, prófanir, slysarannsóknir,
námskeiðahald, leiðbeiningastörf o.fl.
Æskilegt er að umsækjendur hafi staðgóða
tæknimenntun, (t.d. tæknifræðingur, vél-
fræðingur eða iðnrekstrarfræðingur) og
starfsreynslu úr atvinnulífinu.
Umsóknum skal skilað til aðalskrifstofu
stofnunarinnar, Bíldshöfða 16, Reykjavík á
eyðublöðum sem fá má þar eða á umdæmis-
skrifstofunni, Hafnargötu 26, Keflavík.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst nk.
Upplýsingar um starfið eru veittar á aðalskrif-
stofunni í síma 91-672500 (Eyjólfur
Sæmundsson.)
Starfsfólk óskast
Starfsfólk óskast sem fyrst til starfa á sölu-
skrifstofu og í farskrárdeild félagsins í
Reykjavík.
Félagið leitar eftir starfsfólki með áhuga á
sölu- og ferðamálum. Tungumálakunnátta
nauðsynleg og þekking á farseðlum æskileg.
Skriflegar umsóknir óskast sendar starfs-
mannaþjónustu félagsins, Reykjavíkurflug-
velli, fyrir 13. ágúst nk.
FLUGLEIDIR jm*
RÍKISSPÍTALAR
LÁUSAR STÖÐUR
Dagheimilið og skóladagheimilið
Sunnuhlíð við Klepp.
Fóstrur óskast til starfa nú þegar eða eftir
samkomulagi.
Starfsmenn óskast nú þegar og frá 1. sept-
ember nk. Vaktavinna.
Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími
38560.
Dagheimilið Stubbasel í Kópavogi
Fóstra eða starfsmaður óskast í fullt starf
frá 1. sept. nk.
Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími
44024.
Reykjavík, 7. ágúst 1987.
r raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði í miðbænum, ca. 114 fm
(6 herbergi), til leigu strax. Laus nú þegar.
Tilboð óskast send til auglýsingadeildar
Mbl. merkt: „NR — 861“.
Verslunarhúsnæði
til leigu í miðborginni, ca 25 fm.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Kvosin - 6056".
Skrifstofuhúsnæði
til leigu í miðborginni.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Miðborg - 6057“.
Verslunar- eða skrif-
stofuhúsnæði
Til leigu er í nýju vönduðu húsi við Skipholt
verslunar- eða skrifstofuhúsnæði með inn-
keyrsludyrum. Húsnæði þetta er samtals um
200 fm, sem væri þá mögulegt að skipta í
60 fm og 140 fm. Allur frágangur sérlega
vandaður. Afhending nú þegar.
Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300
á skrifstofutíma. Frjálst framtak hf.