Morgunblaðið - 19.08.1987, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.08.1987, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987 5 Framtíðarkort: Stjömuspeki er skemmtileg, en um leið gagnleg. Hún er spegill sem hjálpar okkur að skyggnast inn í sálarlíf okkar. Hún opnar augu okkar, bæði fyrir því jákvæða og neikvæða, hæfileikum og veikleik- um, en á þann hátt að við getum unnið með þessa þætti og vaxið sem manneskjur. Hún getur því bætt líf okkar. Stjörnuspeki er góð fyrir mannleg samskipti. Þeg- arvið þekkjum merki annarsfólks sjáum við það í nýju Ijósi og um leið verðum við umburðarlynd- ari og skilningsríkari. Samskipti okkar batna. Það er því gott að gefa vinum, samstarfsfélögum, maka eða börnum stjörnukort. Líttu við á Laugavegi 66 eða hringdu í síma 10377 og pantaðu kort! Ef bæði kortin eru gerð samtímis er 20% afsláttur. SENDUM í PÓSTKRÖFU - OPIÐ FRÁ10-18 ALLA VIRKA DAGA. STiORNUSI- EKL —HlDSTOOl Laugavegi 66, sími 10377 í september getum við afturboðið EINKATÍMA þar sem kort þitt er túlkað af Gunnlaugi Guðmundssyni stjörnuspekingi. Hvað gerist næstu tólf mánuði? Framtíðarkortið segir frá hverjum mánuði, bendir á jákvæða möguleika og varasama þætti. Hjálpar þér að skilja strauma og ríkjandi vindátt. Við bjóðum þér tvær tegundir af stjörnukortum. Með báðum fylgir skriflegur texti: Persónukort: Lýsir persónuleika þínum, m.a.: grunntóni, tilfinningum, hugsunum, ást og vináttu, starfsorku og framkomu. » BADMINTON er ein besta alhliöa hreyfingin sem líkaminn fær. Góö hreyfing losar þig viö streytu og þrekleysi og gefur gott og hraustlegt útlit. BADMINTON er eitthvaö fyriralla. Þaö hentar vel einstaklingum, fjölskyldum, fyrirtækjum og stofnunum. Þú getur fengiö BADMINTON-tíma á 100 kr. /' nýja glæsilega íþrótta- húsinu okkar. Þar eigum viö BADMINTON-velli til næstu fjögurra ára með hagstæöum greiöslukjörum. Verum góð við okkur sjálf! KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR Upplýsingar á skrifstofu Vals aó Hlídarenda sími 623V30 KBteBÖ- VISA SKULDABRÉF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.