Morgunblaðið - 19.08.1987, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987
ÚTVARP/SJÓNYARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
Tf 18.20 P Ritmálsfróttir. 18.30 P Töfraglugginn. Endursýndur þátturfrá 16. ágúst. 19.25 P Fróttaágrip á táknmáli.
STÖD2 40*16.45 ► Bændur ífjárþröng (Account). Bresk sjónvarpsmynd með Robert Smeaton, Michael McNally og Elspeth Charlton í aöalhlutverkum. Þegar Mary Mawson missir mann sinn flyst hún ásamt sonum sínum tveim til hinna harðbýlu héraða á mörkum Englands og Skotlands. Fjölskylduvinur hjálpar þeim að koma upp búi, en reksturinn gengur ekki áfallalaust. 4BM8.30 ► Þaðvarlagið. Nokkr- um tónlistarmyndböndum brugðið á skjáinn. 19.00 ► Benji. Myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina. Benji erslasaður og forríkur nurlari hjálpar honum.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Hver
á að ráða?
(Who’sthe
Boss?). Þýð-
andiÝrr Bert-
elsdóttir.
20.00 ► Fréttir og
veður.
20.36 ► Auglýsing-
ar og dagskrá.
20.40 ► Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: 21.55 ► Póturmikii. Lokaþáttur.
Sigurður H. Richter. Framhaldsþáttur i átta þáttum gerður
21.06 ► Örlagavefur (Testimony of two eftirsögulegri skáldsögu Roberts K.
Men). Fjórði þáttur. Bandarískurframhalds- Massie um Péturmikla.
þáttur f sex þáttum, gerður eftir skáldsögu 22.55 ► Fróttirfráfróttastofuút-
Taylors Caldwell. varps.
19.30 ►- 20.00 ► Viðsklpti. 4BD20.45 ► Sjúkrasaga (Medical Story). Bandarisk sjón- 4BD22.20 ► Elton John. Þáttur um 4BD23.20 ► Systurnar (Sister, Sister).
Fróttir. Stjórnandi:Sighvatur varpsmynd frá 1975. Aöalhlutverk: Beau Bridges, Jose Elton John sem þar hann segir frá Sjónvarpsmynd frá árinu 1981 með Dia-
Blöndahl. Ferrer, Carl Reiner og Shirley Knight. Ungur læknir á stóru baráttu sinni við fjölmiðla og sýnd hann Carrol, Rosalind Cash og Irene Cara
20.15 ► Happfhendi sjúkrahúsi mótmælir ómannúðlegri meðferö sem honum verða bæði gömul og ný mynd- f aðalhlutverkum. Leikstjóri er John Berry.
Bryndís færstarfsfólk frá finnst sjúklingar hljóta og þrátt fyrir aðvaranir starfsfélaga bönd. Mynd um þrjársystursem búa saman.
Bræðrunum Ormsson. lætur hann skoðanir sinar í Ijós. Leikstjóri er Gary Nelson. 00.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir, bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. — Hjördís Finn-
bogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir
sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið
úr forystugreinum dagblaöanna. Til-
kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og
8.25. Fréttir á ensku sagðarkl. 8.30.
9.00 Fréttir, tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Óþekktarormurinn hún litla systir"
eftir Dorothy Edwards. Lára Magnús-
dóttir les þýðingu sína (7).
9.20 Morguntrimm og tónleikar.
10.00 Fréttir og tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ.
Stephensen.
11.00 Fréttir, tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Þátturinn verður endur-
tekinn að loknum fréttum á miönætti.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik-
ar.
13.30 i dagsins önn — Börn og tónlist.
Umsjón: Sigrún Proppé. (Þátturinn
verður endurtekinn nk. sunnudags-
morgun kl 8.35.)
14.00 Miödegissagan, „i Glólundi” eftir
Mörthu Christiansen. Sigríður Thorl-
Gullkistur
Ifyrrakveld var sýnd í ríkissjónr
varpinu heimildarmynd er nefndist
Ólafsvík — verslunarstaður í 300
ár . Myndbær h/f framleiddi myndina
og var leitast við að gefa sem
gleggsta mynd af þessum merka
verslunarstað er hélt uppá 300 ára
verslunarafmæli 15. ágúst síðastlið-
inn. Var ferðin um Ólafsvík hin
athyglisverðasta einkum þó fyrir þá
sök hversu myndarlega menn standa
þar að öllum opinberum byggingum.
Er greinilegt að á Ólafsvík býr dugm-
ikið fólk er sækir gull í greipar sjávar.
Ættu sjónvarpsmenn að skoða ögn
nánar þá sem þeir heimsækja; sjávar-
plássin og hvert allur sá auður lendir
er streymir frá þessum plássum.
Hafnar hann máski frekar í ítölskum
ilmviði og bankagabbrói en í lífæð
hinna dreifðu byggða; vegakerfmu?
Á stórafmælum spyrja menn ekki
slíkra spuminga en líta fremur til
trjáhríslnanna er hún Vigdís forseti
færði þeim Ólafsvíkingum. Stórmerkt
framtak hjá forseta vorum er vísar
acius les þýðingu sína (3).
14.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi.)
15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar.
15.20 Konur og trúmál. Umsjón: Stein-
unn Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttir, tilkynningar.
16.05 Dagbókin, dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir, tilkynningar.
17.05 Tónlist á síðdegi.
a. „A Summer Idyll”, hljómsveitarverk
eftir Leo Smith. Útvarpshljómsveitin í
Winnipeg leikur; Eric Wild stjórnar.
b. Sellókonsert eftir Frederick Delius.
Jacqueline du Pré leikur með Konung-
legu Fílharmoníusveitinni í Lundúnum;
Malcolm Sargent stjórnar.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgiö, framhald. í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. laugardag kl 9.15.)
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Staldraðvið, Harald-
ur Ólafsson spjallar við hlustendur.
20.00 Spænsk sellótónlist. Julian Lloyd
Webber og Gert von Búlow leika tón-
list eftir Joaquin Rodrigo og Enrique
Granados.
20.30 Sumar í sveit. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (Þátturinn
verður endurtekinn daginn eftir kl.
15.20.)
veginn til gróðursælla tijálunda er
skýla saltbarinni byggðinni við kalda
hamra. Sú byggð mun lifa og dafna
um ókomin ár ef gulli sjávar verður
ekki sólundað í glæsibyggingar höf-
uðborgarinnar og lúxusvaming en
þess í stað flutt að einhveiju marki
til uppsprettunnar og þar staðið
myndarlega að vegkerfinu, læknis-
þjónustunni, skólamálunum, bama-
gæslunni og versluninni. Þessi mál
þyrfti að ræða í ljósvakamiðlunum
áður en landið sporreisist og hin
glæsilega spilaborg hrynur ofan á þá
sem standa undir munúðarlífí skatt-
leysingjanna.
Samtrygging
Löngum hefir verið rætt hér í fjöl-
miðlum um samtryggingu stjóm-
málaflokkanna, en nú virðist mér
vera í uppsiglingu annars konar sam-
trygging. Þessi samtrvgging lýsir sér
að nokkru marki í dagskrá einkaút-
varsstöðvanna, þar sem menn eiga
allt sitt undir því að afla auglýsinga.
21.10 Á tónleikum í Helsinki sl. haust.
a. Sónata fyrir selló og pianó op. 40
eftir Dimitri Sjostakovitsj. Ritta Pesola
og llkka Pananen leika. (Frá Tónlistar-
hátíð ungra norrænna einleikara i
nóvember í fyrra.)
b. Spænskt Capriccio op. 34 fyrir
hljómsveit eftir Nikolai Rimsky-Kor-
sakov. Sinfóníuhljómsveit finnska
útvarpsins leikur; Theodore Kuchar
stjórnar. (Frá tónleikum í Menningar-
miðstöðinni í Helsinki i nóvember í
fyrra.)
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend
málefni í umsjón Bjarna Sigtryggsson-
ar.
23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
&
RÁS2
00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina.
6.00 I bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir.
Fréttir á ensku kl. 8.30.
Sem dæmi vil ég nefna frétt Stjöm-
unnar frá þvf í gær, en þar var rakinn
fréttapistill frá Reuter er dásamaði
Bláa lónið. Ég hafði gaman af þess-
ari frétt Gunnars Gunnarssonar er
kitlaði svo notalega þjóðarstoltið. En
er leið að lokum 'fréttapistilsins greip
fréttastjórinn inní og hafði samband
við eiganda hótelsins við Bláa lónið
og endaði fréttin á því að gefa upp
verð á herbergjum hótelsins . Hvað
kemur þessi frétt samtryggingu við?
Jú, tökum annað dæmi af Stjöm-
unni. Fýrir fáeinum dögum var þar
á dagskrá Suðumesjapistill. Þessum
pistli fylgdu auglýsingar frá ýmsum
fyrirtækjum á Suðumesjum.
Hingað til hafa íslendingar getað
treyst því að ekki væri blandað sam-
an beinum auglýsingum og frétta-
tengdu efíii í útvarpi allra
landsmanna. En tímamir eru breyttir
og þvf spyr ég; er hugsanlegt að
þeir fjölmiðlar, er eiga allt sitt undir
auglýsingum, gagnrýni nokkm sinni
þá sem borga auglýsingamar, til
dæmis vegna óheyrilegrar álagning-
9.06 Morgunþáttur i umsjón Skúla
Helgasonar og Sigurðar Þórs Salvars-
sonar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur
Hauksson og Hrafnhildur Halldórs-
dóttir.
16.06 Hringiöan. Þáttur i umsjón Brodda
Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. Umsjón: Ingólfur
Hannesson, Samúel örn Erlingsson
og Georg Magnússon.
22.05 Á miövikudagskvöldi. Þáttur í
umsjón Ólafs Þórðarsonar.
00.10 Næturútvarp útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
BYLGJAN
7.00 Páll Þorsteinsson og morgun-
bylgjan. Tónlist og litiö yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Valdís Gunnarsdóttir — Morgun-
þáttur. Afmæliskveöjur og spjall.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há-
degi.
ar? I fýrradag skrapp ég í hina
stórglæsilegu “verslunarhvirfíngu",
Kringluna, en eins mætti kalla þá
verslunarmiðstöð bara hvirfil, því
þar þyrlast fólk milli búða. Ölvaður
af þessu ríkidæmi öllu saman gleymdi
ég næstum sólarhringsvinnunni, en
þó lagði ég við hlustir í nokkmm
tískubúðunum og viti menn; þar
hljómaði Stjaman, Bjami Dagur að
auglýsa allskyns getraunavinninga.
Mér varð hugsað til Ed Murrow, hins
fræga bandaríska sjónvarpsfrétta-
manns, er sýndur var á dögunum á
Stöð 2, en þessi strangheiðarlegi
fréttamaður var á endanum hrakinn
frá CBS af þeim sem borguðu auglýs-
ingamar. Æ, það er heldur hvimleitt
að búa í samfélagi þar sem ekki er
lengur hægt að greina á milli auglýs-
inga og almennra frétta, en vissulega
geta ljósvakastjóramir rofíð sam-
trygginguna með heiðarlegri frétta-
mennsku er vekur traust neytandans.
Ólafur M.
Jóhannesson
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Salvör Nordal í Reykjavík síðdeg-
is. Tónlist og fréttayfirlit. Fréttir kl.
18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóa-
markaði Bylgjunnar. Tónlist til kl.
21.00.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Haraldur
Gíslason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjónarmaður Ólafur Már Björnsson.
Tónlist og upplýsingar um flugsam-
göngur.
/ FMI02.2
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun-
þáttur. Fréttir kl. 8.30.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlistar-
þáttur, stjörnufræði, leikir. Fréttir kl.
9.30, og 12.00.
12.10 Pia Hansson. Hádegisútvarp.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlistar-
þáttur. Getraun kl. 17.00—18.00.
Fréttir kl. 17.30.
19.00 Stjörnutiminn, ókynntur klukku-
tími.
20.00 Einar Magnússon. Poppþáttur.
22.00 Inger Anna Aikman. Viðtalsþáttur.
Fréttir kl. 23.00.
00.00 Stjörnuvaktin, næturdagskrá I
umsjón Gísla Sveins Loftssonar.
ÚTVARP ALFA
8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Hlé.
22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan
24.00
Næturdagskrá. Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
8.00 í bótinni. Friðný Björg Siguröar-
dóttir og Benedikt Barðason komin
fram f miðja viku. Þau segja frá veöri,
samgöngum og líta í norðlensk blöð.
Fréttir kl. 08.30.
10.00 Ómar og Þráinn á tvennum tátilj-
um.Óskalög, getraun og opin lína.
Fréttir kl. 12.00 og kl. 15.00.
17.00 Merkileg mál. Friðný Björg Sigurö-
ardóttir og Benedikt Barðason taka á
málefnum Ifðandi stundar. Viötals og
umræðuþáttur f betri kantinum. Fréttir
kl. 18.00.
19.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03 Svæðisútvarp f umsjón Kristjáns
Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal.