Morgunblaðið - 19.08.1987, Síða 14

Morgunblaðið - 19.08.1987, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987 Raðhús við Birtingakvísl Á neðri hæð er: Stofa, borðstofa, húsbóndaherbergi, eldhús, þvhús, snyrting og anddyri. Á efri hæð eru: 3 svefnherb. og rúmgott baðherbergi. í kjallara er: Tóm- stundaherb. (sjónvarp) og geymsla. Rúmg. bílsk. fylgir. Afhendist fokh. að innan, en með gleri í gluggum, úti- dyrahurðum, pússað að utan og með lituðu stáli á þaki. Afh. í okt./nóv. 1987. Til greina kemur að taka góða íbúð upp í kaupin. Teikning til sýnis. Ágætur staður. Þetta er síðasta húsið af þessum vinsælu húsum. Einkasala. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. SÁLARKAUP Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Folinn (Hunk). Sýnd í Laugar- ásbíói. Stjörnugjöf: xh Bandarisk. Aðalhlutverk: John Allen Nelson, Steve Levitt og Rebeccah Bush. Brinkley, eða hvað hann nú heitir í þessari miður skemmtilegu gamanmynd sem sýnd er í Laug- arásbíói, á sér draum eða réttara sagt drauma. Hann vill verða ríkur og eiga flottan bíl en mest af öllu vill hann næla sér í stelpu. Það er svona fjarlægasti draum- urinn og sá sem líklega rætist aldrei. Þegar hann fer á ströndina hlægja stelpumar að honum og halda áfram að stijúka Schwartz- enegger-eftirlíkingunum sínum. En þá kemur djöfullinn til sög- unnar með kostaboð á kjarapöll- um. Ég geri þig fallegastan allra og kvensamastan og í staðinn eignast ég sál þína, segir bóndinn í neðra eða sáluveiðarinn hans, sem er ægifagur kvenmaður. Og viti menn næsta dag hefur „Fol- inn“ orðið til og stelpumar ryðjast á hann eins og á fataútsölu. Ver- andi í vandræðum með sálina sína, leitar Folinn til sálfræðings, sem er hinn fallegi sáluveiðari Kölska í dulargervi en svo kemur í ljós að sáluveiðarinn hafði líka selt djöflinum sál sína þegar hún var prinsessa fyrir þúsund ámm. Eins ólíklegt og það nú er, má finna einn brandara sem snertir ísland í þessari lummu. Brinkley vinnur við gerð tölvuforrita og hefur verið mjög utangátta á þeim vettvangi. Yfirmaður hans kemur til hans í byijun myndarinnar með bunka af ýmsum kjánalegum for- ritum eftir hann og telur þau upp og segir m.a.: „Og hér er eitt um samræður á íslensku. Fyrir hveija er það? Mörgæsir í skemmtiferð?" Hvort sem þið trúið því eða ekki þá er þetta einn af betri bröndurum myndarinnar. Annars hefur það hreinlega lamandi áhrif á mann að horfa á Folann með öllum þessum hrylli- legu leikurum, hryllilega sögu- þræði, hryllilegu kvikmyndagerð og hryllilegu og óviðeigandi væmni í lokin þegar aðalhetjan hafandi misst sitt guðdómlega vaxtalag segir að við ættum að gera okkur ánægð með okkur eins og við erum en ekki selja sál okk- ar djöflinum til að geta gengið um ströndina skammlaust. Það versta er að fólkið sem gerði þessa mynd tekur hana grafalvarlega og hún verður helmingi ömurlegri fyrir bragðið. ^274? 8274A 2ja og 3ja herb. íb. AUSTURBRÚN 2ja herb. íb. á 11. hæð. Hús- vörður. Góð sameign. Útsýni gerist vart betra. Ákv. sala. Verð 2,7 millj. ASPARFELL Snotur ib. á 1. hæð. Verð 2,3 millj. BLIKAHÓLAR 2ja herb. rúmg. íb. ofarl. i lyftu- húsi. Skuldlaus íb. Frábært útsýni. Verð 2,6 millj. FRAKKASTÍGUR 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Bílskýli. Góð eign í hjarta borgarinnar. Verð 2,7 millj. HOLTSGATA HF. Snotur 50 fm íb. á miðhæð í þríb. Nýjar innr. Verð 1,5 millj. ÆSUFELL Sérl. rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk. Ákv. sala. Verð 3,2 millj. 4ra herb. og stærri ASPARFELL 120 fm íb. á 4. hæð í lyftubl. Tvennar svalir. Parket á gólfum. Verð 3,9 millj. KRÍUHÓLAR Rúmgóð 4ra herb. íb. á efstu hæð í 3ja hæða húsi. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. KRUMMAHOLAR 4ra-5 herb. ib. í lyftublokk. Ákv. sala. Verð 3,7 millj. Iðnaðarhúsnæði SÖLUTURN - GRILL Höfum fengiö í sölu í Aust- urbænum söluturn með grillaöstöðu. Stórkostlegt tækifæri til að stækka við sig. Ákv. sala. Góð kjör. SÖLUTURN - DAGVERSLUN Höfum fengið til sölu söluturn í Kóp. Miklir mögul. Ákv. sala. AUSTURSTRÖND SELTJ. Ca 60 fm nýtt verslhúsn. Sér- lega vel staðs. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. VERSLUNARHÚSNÆÐI - AUSTURVER 240 fm verlshúsn. í Austurveri við Háaleitisbraut til sölu. Uppl. aöeins á skrifst. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS. BRÁÐVANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ VEGNA MIKILLAR SÖLU. LAUGARNESVEGUR Rúmg. 2ja herb. íb. í kj. Mikið endurn. Verð 1,9 millj. UÓSHEIMAR Góð 2ja herb. íb. á 7. hæð. Skuldlaus íb. Laus í febr. ’88. Góð fjárfesting. Verð 2,8 millj. MÁVAHLÍÐ Snotur, rúmg. 2ja herb. kjíb. Ákv. sala. Verð 2,4 millj. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. íb. á efstu hæð í lyftu- húsi. Verð 3,1 millj. HRAFNHÓLAR 3ja herb. rúmg. íb. á efstu hæð í 3ja hæða blokk. Góð eign. Verð 3,2 millj. FRAMNESVEGUR 3ja herb. íb. á 1. hæð. Þarfnast standsetn. Laus strax. Góð grkjör. Verð tilboð. MÁNAGATA 100 fm efri hæð í tvíbhúsi ásamt 40 fm bilsk. Nýjar innr. Verð 4,3 millj. LAIJFÁS SEUABRAUT 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæð- um. Hagst. lán áhv. Bílskýli. Verð 3,7 millj. SELTJARNARNES Rúmg. neðri sérhæð í tvíb. (jarðhæð). Ákv. sala. Laus fljótl. Verð 4,5 millj. VESTURGATA Stórglæsil. 170 fm toppíb. á tveimur hæðum í nýju húsi. FROSTAFOLD 140 fm glæsiíb. á tveimur hæð- um með innb. bílsk. og geymslu í kj. Til afh. fljótl. Verð 4,3 millj. Raðhús - einbýli EFSTASUND Höfum fengið í sölu 300 fm glæsil. einbhús. Gott skipul. Ákv. sala. Verð 9 m. HLAÐBÆR Gott 160 fm einbhús á einni hæð ásamt gróðursk. og stór- um bílsk. Mjög góð eign. Verð 7,8 millj. LAUFÁS SIÐUMULA 17 Mugnus Axelsson SÍÐUMÚLA 17 M.ignús Axelsson TRÖNUHRAUN Höfum fengið til sölu rúmg. iðn- aðarhúsn. Tvennar innkdyr, mjög háar. Húsn. er skiptan- legt. Mögul. á sérl. hagkvæm- um grkjörum, jafnvel engin útb. Húsn. er laust strax. Eignir óskast Á kaupendaskrá okkar eru kaup- endur að eftirtöldum eignum. • 4RA-5 HERB. ÍB. ASAMT BÍLSK. I LYFTUBL. í HÓLA- HVERFI. • 4RA HERB. I HÁALEITIS- HVERFI. • 3JA-4RA HERB. í FOSSVOGI. • 4RA HERB. í VESTURBÆ. • 3JA OG 4RA HERB. Í HRAUNBÆ. • RAÐHÚS f HÁALEITI EÐA HVASSALEITI. • EINBÝLI I SMÁÍBHVERFI. HAFNARFJÖRÐUR - NORÐURBÆR 3ja herb. íb. óskast til kaups fyrir mjög traustan kaupanda. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson riirlfaóurinn Hafnarstr. 20. s. 26933 (Nýja húsinu viö Laskjartorg) Brynjar Fransson, símí: 39558. 26933 Einbýli/Raðhús .GARÐABÆR. Einbhús á tveim-| lur hæðum samtals 200 fm. 5| 'svefnherb. Góðar innr. ÁRBÆJARHVERFI. Glæsil. keinbhús 160 fm auk 40 fm bílsk.i ISólstofa. Fallegur garður. 'hAMRAHLÍÐ - TVÍB. Parhús,' tvær hæðir og kj., um 300 fm. |í kj. er 3ja-4ra herb. íb. Stórarh Isuðursv. 28 fm bílsk. Ákv. sala.| 'Getur selst í tvennu lagi. GRAFARVOGUR - VANT- AR. Höfum kaupendur að einb. eða raðh. Tilb. u. trév. eða lengra komnu. Skipti mögul. á góðri 4 eða 5 herb. íb. LYNGBREKKA. Tveggja íb. par- hús á tveimur hæðum, samtals 1300 fm. Bflsk. og 120 fm vinnu-| |pláss. GRAFARVOGUR. 5 herb. 120' |fm hús með bflsk. Selst fokh.j, |en tilb. að utan. Skemmtil. teikn. \ 3ja -5 herb VIÐ SUNDIN. Góð 4ra herb. 1110 fm ásamt herb. í risi. Mjög| (gott útsýni. Verð 3,4 millj. AUSTURBÆR KÓP. Glæsil. 5 herb. 125 fm endaíb. á 2. hæð. Mjög vandaöar innr. Verð 4,2 millj. 3ja herb. KAPLASKJÓLSVEGUR. Falleg' 3ja herb. 95 fm íb. á 4. hæð. iMikið endurn. Stækkunar-I Imögul. í risi. Skuldl. íb. LausJ fljótl. TÝSGATA. 3ja herb. 65 fm íb. Ikj. (ósamþ.). Laus nú þegar. (NJÁLSGATA. Góð 3ja herb. 70 fm íb. á 1. hæð. 2ja herb. (ASPARFELL. Mjög góð 2ja 'herb. 65 fm með sérgarði. ÚtbT aðeins ca 1 millj. IESKIHLÍÐ. Ca 70 fm á 3. hæð.l INýtt gler. Verð 2,6 millj. 'lANGHOLTSVEGUR. 2ja herb.'' 60 fm íb. á 1. hæð. í smíðum "VESTURBÆR. 5 herb. 132 fm' íb. Selst tilb. u. trév. og máln. |Til afh. fljótl. IFÁLKAGATA. Parhús á tveimuri Ihæðum, 117 fm, selst fokh. enk frág. utan eða lengra komið. Jón Ólafsson hrl. I__J14120 20424 Sýnishorn úr söluskrá Gerðhamar — einb./tvíb. Mjög áhugavert hús m. tveimur íb., ca 160 fm og ca 120 fm ásamt bílsk. Afh. fokh. innan en fullfrág. utan. Einnig mögul. að afh. tilb. u. trév. Verð frá 4 millj. á stærri íb. og 3,2 millj. á minni íb. Mögul. á góð- um grkjörum. Nánari uppl. og teikn. á skrifst. Kjarrmóar — Gb. Vorum að fá í cinkasölu mjög gott raðhús, ca 156 fm á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Suðursv. Fráb. staðs. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. Mosfellsbær — raðh. Vantar fyrir ákveðinn kaupanda gott raðh. Góðar gr. í boði fyrir rétta eign. Nánari uppl. á skrifst. Espigerði Mjög góð 4ra herb. íb. tæpl. 100 fm nettó á 2. hæð. Akv. sala. Lítið áhv. Borgarholts- br./Kóp. Rúmg. lítið niðurgr. 4ra herb. íb. á jarðh. Ca 100 fm nettó. Ekkert áhv. Ve8tu.rberg 4ra-5 herb. íb. ca 97 fm nettó á 3. hæð í fjölbhúsi. Ákv. sala. Furugrund Lítið niðurgr. 2ja-3ja herb. kjíb. Stærð 65-70 fm. Ákv. sala. Verð 2,6 millj. Tómasarhagi Snyrtileg ca 45 fm ósamþ. kjíb. á þcssum eftirsótta stað. Verð 1,5 millj. Eru m með söluumboð fyrir Aspar-einingahiis Heimasímar: 20495» - 667030 rmóstöóin I HÁTÚNI 2B-STOFNSETT 1958 I_____Sveinn SUúlason hdl. ÍB

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.