Morgunblaðið - 19.08.1987, Síða 15
15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST .1987
Stykkishólmur:
Skattskráin fyrir
1987 lögð fram
Stykkishólmi.
NÝLEGA hefir verið lögð fram
í Stykkishólmi skrá yfir einstakl-
inga og félög sem greiða eiga
opinber gjöld til ríkis og sveitar
á þessu ári, almenningi til sýnis.
Eins og áður kennir þar margra
grasa og menn ekki á eitt sáttir
um efni hennar og þarf engan að
undra eftir umræður undanfarinna
ára og sannast þar eins og sagt var
að það getur enginn gert svo öllum
líki. En margs konar fróðleikur er
í þeim tölum sem þama eru á blaði
og efni fyrir menn að velta tölunum
fyrir sér. Á skránni má sjá eftirfar-
andi niðurstöður:
Tekjuskattur einstaklinga
36.795.000, útsvör 41.711.000, að-
stöðugjöld 1.197.000, tekjuskattur
félaga 25.456.000, aðstöðugjöld
13.562.000, eignaskattur
4.220.000.
Hæstu gjöld einstaklinga: Ágúst
Sigurðsson, framkvæmdastjóri,
990.000, Gísli Hallgrímsson, skip-
stjóri, 795.000, Óli Kr. Guðmunds-
son, yfirlæknir, 780.000.
Hæstu gjöld félaga: Rækjunes
hf. 9,6 milljónir, Björgvin hf. 7
milljónir, Anna sf. 4 milljónir.
Arni
SKEIFAN
FASTEIGrNA/vUÐLXirS
SKEIFUNNI 11A
MAGNÚS HILMARSSON JÓN G. SANDHOLT
©
685556
LÖGMENN: JÓN MAGNUSSON HDL.
PÉTUR MAGNÚSSON LÖGFR.
Seljendur fasteigna athugið! Vegna gífurlega mikillar sölu undan-
farið bráðvantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Skoðum og
verðmetum eignir samdægurs. — Skýr svör. — Skjót þjónusta.
Einbýli og raðhús
LANGAGERÐI — EINB.
Höfum i einkatólu fallegt einb. viö
Langagerði sem er hæö og ris, ca 160
fm, steinhús. 4-5 svefnherb. 2 stofur,
eldh. og tvö baðh. Falleg ræktuö lóð.
40 fm bllsk. Ákv. sala. V. 7,5 millj.
MOSFELLSBÆR
Fallegt nýtt einb. á einni hæð ca 140 fm
með ca 17 fm laufskála. Bílsk. fylgir ca 36
fm. Ákv. sala. V. 5,9-6,0 millj.
SELTJARNARNES
Glæsil. einb. á einni hæð, ca 160 fm ásamt
góðum bílsk. Fráb. staður. Falleg eign.
BJARGARTANGI - MOS.
Glæsil. einb. á tveimur hæðum, samt. ca
245 fm. Séríb. á jarðh. Innb. bílsk. Laufskáli
úr stofu í suður. Fráb. útsýni. V. 8,3 millj.
BJARGARTANGI - MOS.
Glæsil. einb. sem er hæð, ca 143 fm, kj. sem
er ca 140 fm (120 fm m. gluggum), bílsk. ca
57 fm. Arinn í stofu. Glæsil. útsýni. Sérsm.
mjög fallegar innr. Kj. er fokh. með hita, gefur
góðan mögul. á sérib. V. 8 millj.
FANNAFOLD
Fokh. einb. á einni hæð ca 180 fm m. innb.
bflsk. Skilast fokh. innan m. gleri í gluggum
og járni á þaki.
HLAÐHAMRAR
Falleg raöh. ca 144 fm á einum besta og
sólrikasta útsýnisstaö í Reykjavík. Húsin
skilast fullfrág. að utan, fokh. að innan. Ör-
stutt í alla þjónustu.
SOGAVEGUR - EINBÝLI
Höfum til sölu vandaö einbhús á tveimur
hæðum ásamt bílsk., samt. ca 365 fm. Einn-
ig eru ca 70 fm svalir sem hægt væri að
byggja yfir. V. 8,5 millj.
BUGÐUTANGI - MOS.
Glæsil. einb. sem er kj. og hæö ca 150 fm
að grunnfl. Góöur innb. bílsk. Glæsil. innr.
DALVÍK
Fallegt endaraðhús, ca 118 fm á góðum
stað við Hjarðarslóö. V. 3750 þús.
5-6 herb. og sérh.
SPORÐAGRUNN
Mjög falleg hæö og rls, ca 165 fm I
fjórb. ásamt ca 40 fm bllsk. Nýtt gler.
Falleg ræktuð lóö. Fallegt útsýni.
Tvennar sv. V. 5,7 millj.
ÞVERBREKKA - KÓP.
Falleg íb. á 7. hæð í lyftuh. ca 117 fm. Tvenn-
ar sv. Fráb. útsýni. V. 4 millj.
HAMRAHLÍÐ
Falleg sérhæö á tveimur hæöum ásamt
bflsk., samt. ca 200 fm. 5 svefnherb. Góðar
stofur. Allt sór. Stórar suöursv. Ákv. sala.
ASPARFELL
Glæsil. ib. á tveimur hæöum, ca 150 fm
ásamt bílsk. Parket á gólfum. Tvennar sval-
ir í suöur. Ákv. sala. V. 4,8 millj.
RAUÐALÆKUR
Höfum i einkasölu fallega neöri sér-
hæö, ca 100 fm ásamt góöum bílsk.
Ákv. sala. V. 4,7 mlllj.
AUSTURBÆR - KÓP.
Falleg rishæð í 6-bvli ca 150 fm. Frábært
útsýni. Bílskréttur. Ákv. sala. V. 4,1 millj.
4ra-5 herb.
HAMRAHLÍÐ
Falleg 4ra herb. íb. á jaröhæð, ca 100 fm.
Allt sór. Ákv. sala.
ENGIHJALLI
Falleg íb. á 2. hæö, efstu, ca 117 fm. Suð-
ursv. Fallegt útsýni.
LANGHOLTSVEGUR
Falleg 4ra herb. sórhæð, ca 110 fm í þríb.
ásamt bílsk. Góður staður. V. 4,4 millj.
3ja herb.
FLYÐRUGRANDI
Mjög falleg 3ja herb. ib. á jarðhæö,
ca 70 fm nettó. Sér suðurlóð. Falleg-
ar innr. Ákv. sala.
FANNBORG - KÓP.
Glæsil. lúxusíb. á 3. hæö (efstu), ca
90 fm. Stórar vestursv. Frábært út-
sýnl. Mjög fallegar innr.
HVERFISGATA
Falleg íb. á 5. hæð, ca 70 fm. Suöursv.
Fallegt útsýni. Falleg íb. V. 2,2 millj.
LINDARGATA
Góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð ca 80 fm í
tvíb. meö sérinng. V. 2,1 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Góð íb. í kj., ca 75 fm. Sór lóð. Sór inng.
Skipti óskast á 4ra herb. íb. í sama hverfi.
BERGSTAÐASTRÆTI
Falleg 3ja herb. íb., ca 68 fm nettó á 1.
hæð. V. 2,8-2,9 millj.
2ja herb.
HRAUNBÆR
Falleg íb. á 1. hæð, ca 60 fm. V. 2,4 millj.
ASPARFELL
Faíleg íb. á 4. hæð ca 70 fm. Suöursv. Ákv.
sala.
KLEPPSVEGUR
INN VIÐ SUND
Falleg íb. í kj. ca 80 fm. Sórinng. Þvottah.
innaf eldh. V. 2,6 millj.
DALALAND
Falleg íb. á 1. hæð (jaröh.) ca 55 fm. Sór
suöurlóð. V. 2,6 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Mjög falleg íb. ca 60 fm á 1. hæð. Suö-
ursv. V. 2,3 millj.
FROSTAFOLD - GRAFAR-
VOGUR - LÚXUSÍB.
F m S| ■
ki ip m
i m
Höfum til sölu sérl. rúmg. 2ja herb. lúxusíb.
í þessari fallegu 3ja hæða blokk. Afh. fullb.
að utan. Sameign fullfrág. tilb. u. tróv. að
innan, afh. í júní-júlí 1988. Teikn. og allar
nánari uppi. á skrifst.
FRAMNESVEGUR
Góð íb. í kj., ca 55 fm. Sórinng. Nýl. innr.
V. 2,1 millj.
FURUGRUND
Einstaklíb. í kj., ca 30 fm. Ósamþ. Laus
strax.
Annað
SÓLBAÐSSTOFA í
KÓPAVOGI
Höfum til sölu sólbaösstofu á besta
staö i Kóp. Mjög miklir möguleikar
vegna stæróar húsnæðis. öll aðstaða
til fyrirmyndar. Sér karla- og sér
kvennaaðstaða meö gufubaöi. Góöur
leigusamningur. Uppl. á skrifst.
SÓLBAÐSSTOFA
Höfum til sölu sólbaðsstofu í miðborginni í
mjög góðu húsn. Miklir mögul. Uppl. á skrifst.
SKRIFSTOFUHÆÐ
Höfum til sölu ca 100 fm skrifsthæð á 2. hæð
í nýju húsi í Austurborginni. Uppl. á skrifst.
SÖLUTURN
Höfum til sölu góðan söluturn ásamt mynd-
bandal. í austurborginni. Góð velta.
SÆLGÆTISVERSLUN
Höfum til sölu sælgætisverslun á góöum
stað í miðb.
FLYÐRUGRANDI
Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð, ca 70 fm
nettó. Sér suðurlóð. Fallegar innr. Ákv. sala.
LANGAGERÐI - EINBÝLISHÚS
Höfum í einkasölu falleg einb. við Langagerði
sem er hæð og ris, ca 160 fm, steinhús. 4-5
svefnherb. 2 stofur, eldh. og tvö baðh. Falleg
ræktuð lóð. 40 fm bflsk. Ákv. sala. V. 7,5 millj.
4RA-5 HERB. EÐA SÉRHÆÐ ÓSKAST
Höfum fjársterkan kaupanda aö 4ra-5 herb. ib. eða sérhæð meö bilsk. i
Reykjavík. Eignin má þarfnast standsetningar.
3JA-4RA HERBERGJA - ÓSKAST
Höfum góðan kaupands að 3ja-4ra herbergja ib. I Austurbæ eöa Vesturbæ.
FASTEIGNA
HÖLUN
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR: 35300 - 35522 - 35301
Óskum eftir eftirtöldum eignum á skrá
fyrir fjársterka kaupendur:
★ Einbýlishús í Reykjavík eða Kópavogi. Vantar
einnig fyrir fjársterkan kaupanda einbýli með möguleika
á tveimur íbúðum ásamt vinnuaðstöðu í Austurborginni.
★ RaðhÚS í Breiðholti og í Hafnarfirði. Háar út-
borganir í boði.
★ Sérhæð í Reykjavík og Hafnarfirði.
k 3ja og 4ra herb. íbúðir bráðvantar fyrir góða
kaupendur í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ.
Staðgreiðsla í boði.
Byggingameistarar athugið
Höfum fjölda kaupenda með lánsloforð á skrá sem vilja
kaupa 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum í Reykjavík,
Kópavogi og Hafnarfirði.
Benedikt Sigurbjörnsson,
lögg. fasteignasali,
Agnar Agnarss. viðskfr.,
Arnar Sigurðsson,
Haraldur Amgrímsson.
STÓLPI
Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn
Ríkisstjórnin kom okkur ekki á óvart. Þann
1. sept. kemur söluskattur á hugbúnað. Stólpi
gerir ráð fyrir niu söluskattsprósentum og virð-
isaukaskatti!
Hugsaðu til framtíðarinnar — en ekki með
hrolli. Kynntu þér Stólpa —- átta alsamhæfð
tölvukerfi, staekkanleg.
Hringdu og fáðu sendar upplýsingar.
Sala, þjónusta
Markaðs- og söluráðgjöf,
Bjöm Viggósson,
Ármúla 38, 108 Rvk.,
sími 91-687466.
Hönnun hugbúnaðar
Kerfisþróun,
Kristján Gunnarsson,
Ármúla 38, 108 Rvk.,
sími 91-688055.
RDITMMniPT TTD
AÆffli w Am8 JhV AMiEiltfV Xli
= HÉÐINN =
VÉLAVERSLUN SÍMI 624260
SÉRFRÆÐIPJÓNUSTA - LAGER