Morgunblaðið - 19.08.1987, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987
35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
: þjónusta ^
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Kallkerfi 2ja, 3ja, 4ra stöðva.
RAFBOEC SF.
Rauðarárstíg 1. simí 11141.
Laugum og fariö þaðan dagsferð
á Krakatind.
3. Þórsmörk — gist f Skag-
fjörðsskála/Langadal.
Gönguferðir við allra hæfi — rat-
leikur.
Það er ekki síöur ánægjulegt að
feröast um óbyggðir, þegar
sumri tekur að halla. Komið í
helgarferðir Ferðafélagsins.
21.-26. ágúst (6 dagar) Land-
mannalaugar — Þórsmörk
Gengið milli gönguhúsa F.í. frá
Landmannalaugum til Þórs-
merkur. Fararstjóri: Jóhannes I.
Jónsson.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofunni, Öldugötu 3. Kynn-
ið ykkur verð og tilhögun ferð-
anna.
Ferðafélag Islands.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miðvikudags-
kvöld, kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir Ferða-
félagsins 21 .-23. ágúst
1. Hftardalur — gengið á Klifs-
borg.
Gist i tjöldum i Hítardal. Göngu-
ferðir i skemmtilegu umhverfi.
2. Landmannalaugar — Kraka-
tindur (1025 m).
Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins i
ÚTIVISTARFERÐIR
Símar: 14606 og 23732
Helgarf. 21 .-23. ágúst
1. Þórsmörk — Goðaland. Góð
gisting í Útivistarskálunum Bás-
um. Ennþá er möguleiki á
sumardvöl í heila eða hálfa viku.
Skipulagðar gönguferðir með
fararstjóra.
2. Gljúfurleit — Þjórsárfossar.
Ferð um afréttarsvæðið vestan
Þjórsár innaf Þjórsárdal.
3. Skógar — Fimmvöröuháls —
Básar, 22.-23. ágúst. Brottför
kl. 8.00 laugard. Gengið yfir á
laugardeginum. Gist í Básum.
Helgarferð 28.-30. ágúst
Eldgjá - Langisjór — Sveins-
tindur. Gist í husi.
Sumarleyfisferð f Núpsstaðar-
skóga 27.-30. ágúst. Brottför
kl. 8.00. Einn af skoöunarverö-
ustu stöðum á Suöurlandi.
Gönguferðir m.a. að Tvílitahyl.
Tjöld. Uppl. og farm. á skrifst.
Grófinni 1, simar: 14606 og
23732.
Sérferðir sérleyf ishafa
1. Sprengisandur/Kjölur —
Akureyri. Dagsferð frá Rvík yfir
Sprengisand. Leiðsögn, matur
og kaffi innifalið í verði. Brottför
frá BSÍ mánudaga og fimmtu-
daga kl. 08.00. Til baka frá
Akureyri yfir Kjöl miðvikudaga
og laugardaga kl. 08.30.
2. Fjallabak nyrðra — Land-
mannalaugar — Eldgjá. Dags-
ferð frá Rvik um Fjallabak nyrðra
— Klaustur — Skaftafell og Hof
í Öræfum. Möguleiki er að dvelja
í Landmannalaugum, Eldgjá eða
Skaftafelli milli ferða. Brottför frá
BSÍ daglega kl. 08.30. Frá Hofi
daglega kl. 08.00.
3. Þórsmörk. Daglegar ferðir í
Þórsmörk. Mögulegt að dvelja í
hinum stórglæsilegu skálum
Austurleiða í Húsadal. Fullkomin
hreinlætisaöstaða með gufubaöi
og sturtum. Brottförfrá BSÍ dag-
lega kl. 08.30, einnig föstudaga
kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk
daglega kl. 15.30.
4. Sprengisandur — Mývatn.
Dagsferð frá Rvík yfir Sprengi-
sartd til Mývatns. Brottför frá
BSÍ miövikudaga og laugardaga
kl. 08.00. Til baka frá Mývatni
fimmtudaga og sunnudaga kl.
08.30.
5. Borgarfjörður — Surtshellir.
Dagsferð frá Rvik um fallegustu
staði Borgarfjarðar s.s. Surts-
helli, Húsafell, Hraunfossa,
Reykholt. Brottför frá BSÍ þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 08.00.
6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin-
týraferö frá Húsavík eða Mývatni
i Kverkfjöll. Brottför mánudaga
og föstudaga kl. 12.00 frá
Húsavík og kl. 13.00 frá Mý-
vatni. Einnig er brottför frá
Egilsstööum kl. 09.00.
7. Skoðunarferðir i Mjóafjörð
og Borgarfjörð eystri. Stór-
skemmtilegar skoðunarferðir frá
Egilsstöðum i Mjóafjörð fimmtu-
daga kl. 11.20 (2 dagar) og
föstudaga kl. 11.20 (dagsferð).
Einnig er boöiö upp á athyglis-
verða dagsferö til Borgarfjarðar
eystri alla þriöjudaga kl. 11.20.
8. 3ja daga helgarferð á Látra-
bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast
fegurð Vestfjarða er þetta rétta
ferðin. Gist er i Bæ, Króksfiröi/
Bjarkarlundi og á ísafiröi. Brott-
för frá BSÍ alla föstudaga kl.
18.00.
9. Töfrar öræfanna. 3ja daga
ógleymanleg ferð um hálendi
íslands, Sprengisand og Kjöl
ásamt skoðunarferð um Mý-
vatnssvæðiö. 2ja nátta gisting á
Akureyri. Brottför frá BSÍ alla
mánudaga og fimmtudaga kl.
08.00.
10. 5 daga tjaldferð. Hin vin-
sæla 5 daga tjaldferð um
Sprengisand — Mývatnssvæði
— Akureyri — Skagafjörð — Kjal-
veg — Hveravelli — Geysi og
Þingvelli. Fullt fæði og gisting í
tjöldum. Brottför frá BSÍ alla
þriðjudaga kl. 10.00.
Ódýrar dagsferðir
með sérleyfisbifreiðum
frá Reykjavík
Gullfoss — Geysir. Dagsferð að
tveimur þekktustu ferðamanna-
stöðum íslands. Brottför frá BSI
daglega kl. 09.00 og 11.30.
Komutími til Rvík kl. 17.05 og
19.35.
Fargjald aðeins kr. 900,-.
Þingvellir. Stutt dagsferö frá BSÍ
alla daga kl. 14.00. Viðdvöl á
Þingvöllum er 2 klst. Komutími
til Rvík kl. 18.00.
Fargjald aðeins kr. 380,-.
Bifröst f Borgarfirði. Stór-
skemmtileg dagsferð frá Rvík
alla daga kl. 08.00. Viödvöl i Bif-
röst er 4V2 klst., þar sem tilvalið
er aö ganga á Grábrók og Rauö-
brók og síðan aö berja augum
fossinn Glanna. Komutimi til
Rvík kl. 17.00.
Fargjald aðeins kr. 1.030,-.
Dagsferð á Snæfellsnes. Marg-
ir telja Snæfellsnes einn feg-
ursta hluta islands. Stykkis-
hólmur er vissulega þess virði
að sækja heim'eina dagsstund.
Brottför frá BSI virka daga kl.
09.00. Viðdvöl í Stykkishólmi er
5 klst. og brottför þaðan kl.
18.00. Komutími til Rvík kl.
22.00.
Fargjald aðeins kr. 1.330,-.
Skógar. Dagsferð að Skógum
með hinn tignarlega Skógarfoss
i baksýn. Enginn ætti að láta hið
stórmerkilega byggðasafn fara
fram hjá sér. Brottför frá BSÍ
daglega kl. 08.30. Viðdvöl i
Skógum er 4'h klst. og brottför
þaðan kl. 15.45.
Fargjald aðeins kr. 1.100,-.
Bláa lónið. Hefur þú komið i
Bláa lónið eða heimsótt
Grindavik? Hér er tækifærið.
Brottför frá BSI daglega kl.
10.30 og 18.30. Frá Grindavik
kl. 13.00 og 21.00.
Fargjald aðeins kr. 380,-.
Landmannalaugar. Eftirminni-
leg dagsferö i Landmannalaug-
ar. Brottför frá BSÍ daglega kl.
08.30. Viðdvöl í Laugunum er
1V2-2 klst. og brottför þaðan kl.
14.30. Komutimi til Rvík er kl.
18.30.
Fargjald aðeins kr. 2.000,-.
BSÍ hópferðabílar
Og fyrir þá sem leigja vilja HÓP-
FERÐABÍLA býður BSÍ HÓP-
FERÐABÍLA í öllum stærðum frá
12 til 66 manna til skemmti-
feröa, fjallaferöa og margs konar
ferðalaga um land allt. Hjá okkur
er hægt að fá lúxus innréttaða
bila með myndbandstæki, sjón-
varpi, bilasíma, kaffivél, kæli-
skáp og jafnvel spilaborðum.
Viö veitum góðfúslega alla hjáip
og aðstoð við skipulagningu
ferðarinnar. Og það er vissulega
ódýrt að leigja sér rútubíl:
Sem dæmi um verð kostar að
leigja 21 manns rútu aöeins kr.
53,- á km. Verði ferðin lengri en
einn dagur kostar tríllinn aðeins
kr. 10.600,- á dag, innifaliö 200
km og 8 tima akstur á dag.
Láttu okkur gera þér tilboð sem
þú getur ekki hafnað.
Afsláttarkjör með
sérleyfisbifreiðum
Fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt
um landiö er HRING- OG TÍMA-
MIÐI alveg ótrúlega ódýr ferða-
máti.
HRINGMIÐI kostar aðeins kr.
4.800, - og þú getur ferðast
„hringinn" á eins löngum tíma
og með eins mörgum viðkomu-
stööum og þú sjálfur kýst.
TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark-
aðan akstur með sérleyfisbif-
reiðum og vika kostar aðeins kr.
5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár
vikur 9.600,-, fjórar vikur
10.800, -.)
Auk þessa veita miðarnir þér
ýmiskonar afslátt á ferðaþjón-
ustu um land allt.
Allar upplýsingar veitir FERÐA-
SKRIFSTOFA BSÍ, UMFERDAR-
MIÐSTÖÐINNI.SÍMI 91-22300.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Þórsmörk
Skagfjörðsskáli/Langadal
Kl. 8.00 veröur dagsferð til Þórs-
merkur, verð kr. 1.000.
Ath.: Nú fer að fækka miöviku-
dagsferðum til Þórsmerkur. Dvöl
hjá Feröafélaginu í Langadal er
peninganna virði. Leitið upplýs-
inga á skrifstofunni um verð og
aðstæður.
Ferðafélag islands.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi öskast
Húsnæði óskast
Neytendasamtökin óska eftir að hafa milli-
göngu um að útvega gott húsnæði fyrir einn
af starfsmönnum sínum, sem er stakur reglu-
maður eins og allt hans fólk.
Allt kemur til greina.
Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu-
tíma í síma 21678 og á kvöldin í síma 681533.
Neytendasam tökin.
Ung hjón
hjúkrunarfræðingur og tannlæknir, nýkomin
úr sérnámi frá Bandaríkjunum, óska eftir
rúmgóðri íbúð fyrir sig og tvö börn sín.
Upplýsingar í síma 37208.
íþróttasamtök
óska eftir húsnæði til leigu frá 1. október.
Æskileg stærð 8x28 m, þó ekki skilyrði.
Húsnæðið má vera óinnréttað.
Upplýsingar í síma 29966 og 671446 eftir
kl. 18.00.
Scania Ls140 og Ls110
Til sölu er Scania LS110 árgerð 1971.
Báðir bílarnir eru í góðu lagi, eknir ca 400.000
km, en verið vel við haldið.
Bílarnir seljast saman eða hvor fyrir sig.
Verð og greiðsluskilmálar eftir samkomulagi.
Upplýsingar hjá
ísarn hf.
sími 20720.
Sjálfstæðiskonur
— Viðeyjarferð
Sjálfstæðisfélögin i Reykjavík efna til Viöeyjarferöar laugardaginn
22. ágúst. Fariö verður frá Sundahöfn kl. 10.00 um morguninn á
hálftima fresti og oftar ef þurfa þykir, og siðasta ferð til baka um
kl. 18.00. Farið verður í skoðunarferðir um eyjuna, farið i leiki, sung-
iö og grillaöar pylsur o.fl.
Davið Oddsson borgarstjóri og Friörik Sophusson iðnaðarráðherra
flytja ávörp.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Fjölmennið og takiö með ykkur
góða skapið.
Aðgangur verður ókeypis fyrir börn en kr. 450 fyrir 13 ára og eldri.
Hvöt, félag Sjálfstæðiskvenna.
Vestmannaeyjar
Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló heldur almennan fund fimmtudaginn
20. ágúst kl. 20.30 á Skútanum, uppi.
1. Ákveðið hverjar fara á Landsþing sjálfstæðiskvenna á Akureyri
dagana 28.-30. ágúst.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Þrír mánuðir
Reglusöm hjón óska eftir íbúð til leigu í þrjá
mánuði. Allt fyrirfram ef óskað er.
Upplýsingar í síma 15635 eftir kl. 17.00 og
í vinnusíma 26820 (Ólöf).
Snyrtivöruverslun
óskar eftir ca. 60 fm verslunarhúsnæði til
leigu. Æskileg staðsetning við Laugaveg.
Tilboð sendist í box 5386, póstnr. 125
Reykjavík.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júlí mánuð
1987, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta
lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast
dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan
mánuð, talið frá og með 16. september.
Fjármálaráðuneytið, 18. ágúst 1987.
Hver að verða
síðastur
Nú fer hver að verða síöastur að sækja um þátttöku á 29. þing SUS
i Borgarnesi sem þingfulltrúi Heimdallar. Umsóknir skulu hafa borist
skrifstofu Sjálfstæðisflokksins eöa stjórn félagsins fyrir fimmtudag-
inn 20. ágúst. Stjórnin mun hafa samband við umsækjendur er
ákveöiö hefur veriö hvernig sæti Heimdallar verða skipuö.
Stjórn Heimdallar.
Aðalfundur
Kjördæmisráös Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi verður
haldinn laugardaginn 29. ágúst kl. 13.00 i Fellabæ.
Stjórnin