Morgunblaðið - 19.08.1987, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987
43
Dregiðúr
Kringlu-
getraun
Hann Steingrímur Helgason
datt í lukkupottinn þegar
dregið var úr réttum lausnum í
getraun sem ferðaskrifstofan
Saga efndi til á opnunardegi
Kring-lunnar. Steingrímur vann
þriggja vikna sólarlandaferð til
Costa del Sol að verðmæti kr.
90.000.
Nær helmingur opnunargesta
tók þátt í getrauninni, en dregið
var úr lausnum í beinni útsend-
ingu á Bylgjunni kl. 7 um kvöldið.
Morgunblaðið/BAR
Frá vinstri: Pétur Steinn á Bylgjunni, Örn Steinsen, forstjóri
Sögu, Anna Guðrún Steinsen, sem dró nafn Steingríms, 'og Pétur
Björnsson, markaðsstjóri.
Jazz leikfimi:
Tímar 2x í viku ásamt frjálsri
mætingu íþolþjálfun, allt
að 5xíviku.
3 vikurkr.
1.600.
Þolþjálfun:
Tímarfyrirkonurog karla.
Mætingalltað 5xíviku.
Mánaðarkort kr.
2.100.
Innritun ísíma 13880 kl. 16.00—22.0C
■\^o?ju(Sxiy S)
LUNDUR
VEITINGASALUR
Léttir réttir á góðu verði í hádeginu
og á kvöldin.
FORRÉTTIR:
Rækjukokteill kr. 380.-
Reyksoðinn silungur kr. 350,-
Grænmetissúpa kr. 220.-
AÐALRÉTTIR:
Skýjaloka kr. 390.-
Reyktýsa með sítrónusósu kr. 480,-
Djúpsteiktur sólkoli kr. 540,-
Steikt fjallableikja kr. 620,-
Hakkað buff Pojorsky kr. 430,-
Blandað kjöt á teini kr. 710,-
Mínútusteik með kryddsmjöri.... kr. 950.-
Salatbar innifalinn.
yer
iö
Hótel við Sigtún
s. 689000
Stallone var, óánægður vegna
eyðslusemi eiginkonunnar.
Brigitte
bjargar
sér
Eins og þeir sem fylgjast
grannt með einkalífi frægðar-
fólks vita, þá slitnaði fyrir skömmu
upp úr hjónabandi þeirra Sylvest-
ers Stallones og hinnar 23 ára
dönsku eiginkonu hans, hennar
Brigitte Nielsen. Stallone mun
m.a. hafa haft mikið út á eyðslu-
semi Brigitte að setja, en Brigitte
fullyrðir að hún geti alveg staðið
á eigin fótum, og bjargað sér án
Sylvesters og krítarkortanna hans.
Hin 185 cm háa Brigitte hefur
leikið í fjórum kvikmyndum, nú
síðast lék hún glæpakvendið Körlu
í myndinni „Beverly Hills Cop 11“
sem er að slá öll aðsóknarmet úti
í Bandaríkjunum. Brigitte getur
líka sungið, og hún er í þann
mund að leggja síðustu hönd á
breiðskífu. Framtíðin virðist sem-
sagt brosa við henni Brigitte, og
það er óskandi að velgengnin
hjálpi henni að ná endum saman.
Marc O’Polo
____________J
------Marc O’Polo--------
V_____;______J
Laugavegi 84. Sími 17811.
Blaðburdarfólk
óskast!
ÚTHVERFI
Síðumúli
Ármúli
HEIMAR
Álfheimar
Sólheimar
Gnoðarvogur
f rá 14-42
Heiðargerði
frá 2-124
AUSTURBÆR
Laugavegur neðri
Laugavegur
frá 101-171
Lindargata frá 40-63
Ingólfsstræti
KÓPAVOGUR
Borgarholtsbraut
Hlíðavegur frá 30-57