Morgunblaðið - 19.08.1987, Síða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987
HP. ★★★
A.I.Mbl. ★★★
N.Y.Times ★★★★
USAToday ★★★★
Walter (Bruce Willis), var prúður,
samviskusamur og hlédrægur þar
til hann hitti Nadiu.
Nadia (Kim Basinger) var falleg og
aðlaðandi þar til hún fékk sér i staup-
inu.
David (John Larroquette) fyrrverandi
kærasti Nadiu varð morðóður þegar
hann sá hana með öðrum manni.
Gamanmynd í sér-
flokki — Úrvalsleikarar
Bruce Willis (Moonlighting) og Klm
Basinger (No Mercy) f stórkostlegri
gamanmynd f leikstjórn Blake Ed-
wards.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ÖDL DOLBY STERED
Endursýnd vegns miklllar eftir-
spurnar kl. 7 og 11.
WISDOM
Aðalhlutverk: Emilio Estevez og
Deml Moore.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð Innan 14 éra.
Þú svalar lestrarþörf dagsins y
ásíöum Moggans!
SALURB -
ANDABORÐ
Ný, bandarísk spennumynd. Linda hélt
að Andaborö væri bara skemmtilegur
leikur. En andarnir eru ekki allir englar
og aldrei að vrta hver mætir til leiks.
Kyngimögmið mynd!
Aðalhlutverk: Todd Allen,
Tawny Kitaen, Stephen Nichols.
Sýndkl. 6,7,9 og 11.
Bönnuð innan 18 éra.
--- SALURC ----
MEIRIHÁTTAR MÁL
Morð er ekkert gamanmál, en þegar
það hefur þær afleiðingar að maður
þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir
mafíuna verður það alveg spreng-
hlægilegt.
Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Hoe
Phelan, Christina Carden.
Sýndkl. 6,7,9og11.
LAUGARAS
SALURA
FOLINN
Bradley er ósköp venjulegur strákur,
— allt of venjulegur. Hann væri til (
að selja sálu sína til að vera einhver
annar en hann sjálfur og raunar er
hann svo heppinn að fá ósk sína upp-
fyllta. Útkoman er sprenghlægileg.
Aðalhlutverk: John Allen Nelson,
Steve Levitt og Rebeccah Bush.
Sýnd kl. 6,7,9og11.
VILLTIR DAGAR
HÁSHÍIAFÍ
SÍMI2 21 40
„Something Wild er borð-
leggjandi skemmtilegasta
uppákoma sem maður hef-
ur upplifað lengi í kvik-
myndahúsi".
★ ★ ★ Vt SV. MBL.
★ ★ ★ ★ SÓL. TÍMINN
★ ★★★ CHICAGO TRIBUNE
★ ★ ★ »/t DAILY NEWS
★ ★ ★ NEW YORK POST
Sýnd kl. 7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
[H[ DOLBY STEREO
Áskriftcirshnitm er 83033
<9jO
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
AÐGANGSKORT
Sala aðgangskorta fyrir leikárið
1987-1988 hefst þriðjudaginn 1.
september.
Frá þeim degi verður miðasalan
í Iðnó opin daglcga frá kl. 14.00-
19.00. Sími 1-66-20.
Sýningar á DJÖFLAEYTUNNI
hefjast að nýju 11. september í
Leikskemmu Leikfélags
Reykjavíkur við Meistaravelli.
Sýningar hefjast í Iðnó 19. sept-
ember.
Sveitarstjómar ráðherrar Norður-
landanna funduðu í Reykjavík
Fundur sveitarstjómarráðherra
Norðurlandanna var haldinn í
Reykjavík í fyrsta skipti dagana 14.
og 15. ágúst undir forsæti Jóhönnu
Sigurðardóttur félagsmálaráðherra.
Á fundinum ræddu sepdinefndir Dan-
merkur, Finnlands, íslands, Noregs
og Svíþjóðar um tilraunir þær sem
nú er verið að gera á fjórum Norður-
landanna og miða að því að reyna
nýjar leiðir í sjálfstjóm sveitarfélaga.
Tilraunir þessar hófust í Svíþjóð að
fmmkvæði Bo Holmberg innanríkis-
ráðherra Svía og með þeim er ætlunin
að komast að því hvemig þessar nýju
leiðir í sjálfstjóm sveitarfélaga gef-
ast. Sfðar hófust samsvarandi tilraun-
ir í Danmörku og Noregi og árið
1988 heflast einnig tilraunir með
þetta fyrirkomulag í Finnlandi.
Reynslan til þessa virðist vera sú
að §ölda stjómvaldsákvarðana megi
með góðum árangri endurbæta og
aðlaga og jafnframt hafa tilraunir
Krislján Hafliðason
póstrekstrarstj óri
Kristján Hafliðason hefur verið
skipaður póstrekstrarstjóri hjá
Póststofunni i Reykjavík.
Kristján er fæddur í Hergilsey á
Breiðafirði. Hann er gagnfræðingur
frá Gagnfræðaskólanum í
Reykjavík. Kristján hóf störf hjá
Póststofunni í Reykjavík árið 1945,
starfaði fyrst sem póstafgreiðslu-
maður, síðan sem fulltrúi og deild-
arstjóri bögglapóststofúnnar. Hann
var skipaður yfirdeildarstjóri bréfa-
deildar PÓststofunnar 1968 og
hefur gegnt því starfi þar til nú að
hann tekur við nýja starfinu.
Kristján Hafliðason
sýnt að sveitarfélögin hafa sjálf sett
sér takmarkanir sem ekki em nauð-
synlegar.
Einnig gáfu fulltrúar allra land-
anna skýrslur á fundinum um áhrif
ríkisvaldsins á fjárhag svietarfélaga
og um möguleikana á að bæta sam-
starf ríkis og sveitarfélaga á því sviði.
Rætt var um afstöðu Norðurland-
anna til samnings Evrópuráðsins um
sjálfstjóm sveitarfélaga. í þessu efni
er staðan sú að stjómir Danmerkur
og íslands hafa þegar undirritað
samninginn, en á fundinum tilkynntu
fulltrúar Noregs og Svíþjóðar að
stjómir þeirra myndu ekki gera slíkt
hið sama í nánustu framtíð. Finnland
á ekki aðild að Evrópuráðinu, en
áheymarfulltrúi þess fylgist með
starfinu.
í samningi Evrópuráðsins eru sett
fram almenn meðmæli varðandi skil-
yrðin fyrir því að koma á sjálfstjóm
sveitarfélaga. Þótt stjómir Noregs
og Sviþjóðar hafí ekki undirritað
samninginn að svo stöddu, þýðir það
samt ekki að þessi ríki séu á annarri
skoðun um efni hans. Hins vegar
telja ríkisstjómir beggja ríkjanna að
ekki sé rétt að setja þróun víðtækrar
sjálfstjómar sveitarfélaga skorður
með alþjóðasamningi sem samþykkt-
ur er á ríksstjómarstigi. Stjómir
Noregs og Svíþjóðar telja vænlegra
til árangurs fyrir sjálfstjóm sveitarfé-
laga í Evrópu að Evrópuráðið beini
tilmælum sínum til þeirra ríkja, sem
„Mæli með myndinni fyrir unnendur
spennumynda". HK. DV.
★ ★ ★ ★ L.A. Times ★★★USAToday
Þeir félagar Walter Hlll (48 hours), Marlo Kassar og Andrew Vanja
(RAMBO) eru hér mættir til leiks með hina stórkostlegu spennumynd
Extreme Prejudice sem við vlljum kalla „SPENNUMYND ÁRSINS1987“.
NICK NOLTE FER HÉR A KOSTUM SEM LÖGREGLUSTJÓRINN JACK
BENTEEN, EN HANN LENDIR I STRlÐI VIÐ 6 SÉRÞJÁLFAÐA HERMENN.
ÞAÐ VORU EINMITT ÞEIR WALTER HILL OG NICK NOLTE ÁSAMT
EDDIE MURPHY SEM UNNU SAMAN AÐ MYNDINNI 48 HOURS.
Aöalhlutverk: NICK NOLTE, POWERS BOOTHE, MICHAEL IRONSIDE,
MARIA ALONSO. Tónllst eftlr: JERRY GOLDSMITH. Framlelðendur:
MARIO KASSAR OG ANDREW VANJA. Leikstjórl: WALTER HILL.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
DOLBY STEREO
ANGEL HEART
★ ★★ MBL. — ★ ★ ★ HP.
ANGEL HEART ER BYGGÐ Á SÖGU
EFTIR WILLIAM HJORTSBERG OG HEF-
UR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR
VIÐTÖKUR VlÐS VEGAR ERLENDIS.
ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART
ER SAMBLAND AF „CHINATOWN"
OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL
LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER."
R.B. KFWB RADIO L.A.
Mlckey Rourke, Robert De Nlro.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.05.
KRÓKÓDÍLA-DUNDEE
BLAABETTY
★ ★★ Mbl. ★★★ DV.
★ ★★ HP.
Sýnd kl. 5 og 7.
★ ★★★ HP.
Sýndkl. 9 og 11.10.
III11
9 9
Sími 11384 — Snorrabraut 37
Frumsýnir nýjustu mynd Walter Hill:
SÉRSVEITIIM
Fundargestir skoðuðu hitaveitumannvirkin í Svartsengi. Myndin sýn-
ir félagsmálaráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur, með starfsbróður
sínum, Bo Holmberg frá Sviþjóð. A myndinni eru einnig Ingólfur
Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Hitaveitu Suðuruesja, og Hallgrím-
ur Dalberg, ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu.
ekki eru komin á það stig enn, að
þau komi á hjá sér sjálfstjóm f sveit-
arstjómarmálum.
A fundinum gáfu fulltrúar land-
anna einnig skýrslur um þróun
sveitarstjómarmálefna, m.a. um það
sem gert hefur verið til að mynda
sterkari sveitarstjómareiningar með
samnina fámennra sveitarfélaga.
Áætlun um þannig samruna sveitar-
félaga hefur verið framkvæmd með
góðum árangri í Noregi og Svíþjóð
síðustu tvo áratugi. Umræður um
samskonar breytingar standa nú yfir
á íslandi. Einnig var gerð grein fyrir
nýjum lögum á sviði sveitarstjómar-
mála og frumvörpum sem eru í
undirbúningi.
í sambandi við ráðherrafundinn
gafst fundargestum tækifæri til að
heimsækja jarðhitastöðina í Svarts-
engi og að fara til Þingvalla, Geysis
og Gullfoss.
Næsti fundur sveitarstjómarráð-
herra Norðurlanda verður haldinn í
Danmörku árið 1989.
(Fréttatilkynning)