Morgunblaðið - 19.08.1987, Side 52
| 'ALHLIÐA PRENTÞJÓNUSTA
1 GuðjónÓLhf.
I / 91-27233 I
SKOLAVELTA
LEON AÐ ÍARSCLU
SKOIAGÖNCU
SAMVINNUBANKI
ÍSLANDS HF
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1987
VEM) í LAUSASÖLU 50 KR.
^ Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson
A HELGAFELLI
Opinberri heimsókn Vigdísar Finnbogadóttur, forseta íslands, á Snæfellsnes lauk í gær. Forsetinn gekk á Helgafell og hvfldi
sigörskammastundviðbeijatínslu. Sjá frásögn og myndir á bls. 21
Lögfræðilegt álit um hlutafjárútboð Útvegsbankans:
Má taka öðru tilboð-
inu eða hafna báðum
- án þess það bijóti gegn lögum eða góðum viðskiptavenjum
Staða aðalritara
NATO:
Leitað eftir
stuðningi
Islands
við framboð
Willochs
ÍSLENZKIR ráðamenn hafa gef-
ið norskum til kynna að ísland
sé hlynnt framboði Kare
Willochs til embættis aðalritara
Atlantshafsbandalagsins segir í
frétt frá Jan Erik Laure, frétta-
ritara Morgunblaðsins í Ósló.
Helgi Agústsson hjá utanríkis-
ráðuneytinu skýrði blaðamanni
Morgunblaðsins frá þvi að beiðni
norsku stjórnarinnar um stuðn-
ing við Willoch væri tU „vinsam-
4^ legrar athugunar" hjá íslenskum
ráðamönnum.
í frétt Jan Eriks segir, að nýr
aðalritari verði að líkindum út-
nefndur á fundi utanríkisráðherra
NATO í desember næstkomandi.
Fram til þessa er Willoch eini fram-
bjóðandinn en búist er við því að
Manfred Wömer, vamarmálaráð-
herra Vestur-Þýskalands, keppi
einnig um starfið.
*• Útvegsbanka- og
Hafskipsmál:
Saksóknari
ræður sér
aðstoðarmann
SAKSÓKNARI í málum Útvegs-
bankans og Hafskipa, prófessor
Jónatan Þórmundsson, hefur
ráðið sér aðstoðarmann. Sá er
Tryggvi Gunnarsson lögfræðing-
ur sem undanfarið hefur stundað
framhaldsnám í Osló. Nú er leit-
að að húsnæði fyrir embættið.
í samtali við Morgunblaðið
kvaðst Jónatan búast við því að
ráða einn starfsmann til viðbótar,
ritara. Embættinu er heimilt að leita
sérfræðiaðstoðar. Kann að vera að
fengin verði hjálp löggilts endur-
skoðanda eða annarra sérfræðinga
að hans sögn.
FJÁRMÁLARÁÐHERRA gerði
í gær kauptilboð í húseign Sam-
bands íslenskra samvinnufélaga
við Sölvhólsgötu í Reykjavík.
Biluní
. símakerfinu
Simasambandslaust var við öll
□úmer sem byija á 6 á Stór-
Reykjavíkursvæðinu síðdegis í
gær.
Bilun varð í sjálfvirkum búnaði
í stafrænu símstöðinni í Reykjavík
og tókst ekki að gera við hana fyrr
en eftir rúma tvo tíma. í gærkveldi
. :j var ekki ljóst hvað olli biluninni.
JÓN Sigurðsson viðskiptaráð-
herra mun í dag ræða við
fulltrúa bæði Sambandsins og
þeirra 33 fyrirtækja og sam-
taka sem boðið hafa í hluta-
bréf ríkisins í Útvegsbankan-
um hf. Deilur eru um það í
ríkisstjórninni hvoru tilboðinu
skuli tekið en samkvæmt áliti
Ríkisstjórnin hefur i hyggju, ef
af þessum kaupum verður, að
þarna verði til húsa þau ráðu-
neyti sem ekki eru í Arnarhváli
eða við Lindargötu.
Ríkisstjómin samþykkti á fundi
sínum í gær að fela fjármálaráð-
herra að reyna að ná samkomulagi
um kaup á skrifstofuhúsi Sam-
bandsins við Sölvhólsgötu ef það
væri falt á sanngjömu verði.
Klukkan 16 í gær afhentu fulltrú-
ar fjármálaráðuneytisins Kjartani
P. Kjartanssyni framkvæmda-
stjóra Qárhagsdeildar Sambands-
ins áðkveðið kauptilboð í húsið.
Ekki fengust upplýsingar í gær
um uþphæð tilboðsins.
sem Stefán Már Stefánsson
lagaprófessor samdi fyrir við-
skiptaráðherra getur ráð-
herra tekið hvoru tilboðanna
sem er eða hafnað báðum án
þess að það bijóti í bága við
lög eða góðar viðskiptavenjur.
Viðskiptaráðherra leggur
áherslu á að hann taki endan-
Viðræður um að ríkissjóður
kejrpti Sambandshúsið vora uppi
fyrir nokkram áram og í fjármála-
ráðherratíð Þorsteins Pálssonar
vora aftur teknar upp óformlegar
viðræður um þetta.
Þau ráðuneyti sem fyrirhugað
er að flytjist í Sambandshúsið, ef
af kaupunum verður, eru utanrík-
isráðuneytið, landbúnaðarráðu-
neytið, heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytið, félagsmálaráðu-
neytið og samgönguráðuneytið
sem eru lengst frá öðrum ráðu-
neytum auk menntamálaráðuneyt-
isins sem hefur búið við mikil
húsnæðisvandræði.
lega ákvörðun í málinu en á
ríkisstjórnarfundi í gær ósk-
aði hann eftir að Sjálfstæðis-
flokkur og Framsóknarflokk-
ur tilnefndu einn ráðherra
hvor sér til samráðs og stefnt
er að því að ræða málið aftur
á ríkisstjórnarfundi næstkom-
andi fimmtudag.
Viðskiptaráðherra gerði á ríkis-
stjómarfundi í gær grein fyrir
tilboði Sambandsins og samstarfs-
aðila þess, athugunum sem gerðar
hafa verið á tryggingum sem era
boðnar, greiðslukjörum og fleira,
þar á meðal réttarstöðu þeirra sem
bjóða samkvæmt skilmálunum
sem auglýstir vora í júní af fyrr-
verandi viðskiptaráðherra. Einnig
skýrði viðskiptaráðherra frá tilboði
í hlutabréf bankans sem hefur
borist frá 33 fyrirtækjum og aðil-
um.
Talsverður ágreiningur kom
upp á fundinum um hvoru þessara
tilboða bæri að taka og töldu ráð-
herrar Sjálfstæðisflokksins að
taka bæri seinna tilboðinu þar sem
það væri hagstæðara fyrir ríkis-
sjóð en ráðherrar Framsóknar-
fiokksins töldu að taka bæri tilboði
Sambandsins þar sem það hefði
borist á undan og uppfyllt öll skil-
yrði sem sett voru í útboði.
Ráðherranefndin, sem skipuð
er Þorsteini Pálssyni og Steingrími
Hermannssyni auk Jóns Sigurðs-
sonar, hittist í gær en engin
niðurstaða varð af þeim fundi.
Annar fundur er fyrirhugaður
klukkan 18 í dag.
Sjá frétt á bls. 21.
Hraðfrystihús
Olafsvíkur:
Tilboði
Ólafs lík-
lega tekið
„VAFALÍTIÐ verður gengið til
samninga við Ólaf Gunnarsson
um kaup á þessu hlutafé þar sem
ekkert annað tilboð hefur bor-
ist,“ sagði Guðmundur Björns-
son, forstjóri Hraðfrystihúss
Ólafsvíkur, í samtali við Morgun-
blaðið.
Eigendur fyrirtækisins lýstu fyrr
á þessu ári yfir vilja sínum til að
selja meirihluta í fyrirtækinu og
gerði Óiafur Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri hjá SH, þeim tilboð
upp á 40 milljónir króna í 52% af
hlutafé fyrirtækisins. Samkvæmt
lögum félagsins höfðu aðrir hlut-
hafar forkaupsrétt og þurftu þeir
að hafa gefið svar fyrir 13. ágúst
hvort þeir hyggðust nýta sér hann.
Engin frekari tilboð bárust.
Hraðfrystihúsið er stærsta at-
vinnufyrirtækið á Ólafsvík. Auk
hraðfiýstingar er það meðal annars
með saltfiskverkun og rækju-
vinnslu.
Ríkið gerir kauptil-
'boð í hús Sambandsms