Morgunblaðið - 27.10.1987, Síða 16

Morgunblaðið - 27.10.1987, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 \ Grautur með Ein af myndum bókarinnar, Harðbakur. Myndabók um Island á tólf tungumálum ICELAND Review hefur gefið lenska, spænska og ftaJska. Bókin út myndabók um ísland og er er í handhægu broti og með 32 texti bókarinnar á tólf tungu- völdum litmyndum eftir Pál Stef- málum, þar á meðal á japönsku ánsson ljósmyndara Iceland og arabfsku. Review. í textanum um ísland, sem er Önnur tungumál í bókinni eru: á öllum fyrrgreindu tungumálum, enska, franska, þýska, danska, er dreginn saman helsti fróðleikur sænska, norska, finnska, hol- og staðreyndir um land og þjóð. Myndatextamir eru einnig á öllum tungumálunum. í bókinni er ísiandskort og inn á það merkt hvar myndimar eru teknar. Auk þess er kort sem sýn- ir afstöðu Islands til landanna beggja vegna Atlantshafs. Bókin er unnin til prentunar af starfsfólki Iceland Review. Morgunblaðið Ámi Sæberg Salóme Þorkelsdóttir á fundi í Lyngási f Garðabæ miðvikudaginn 21. október. Fundaheiferð sjálfstæð- ismanna á Reykjanesi KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi og fulltrúaráð Sjálfstæðisflokks- ins hafa staðið fyrir níu fundum með fulltrúaráðsmönnum og öðr- um trúnaðarmönnum flokksins í kjördæminu. Þar hefur meðal annars verið rætt um hvernig efla megi flokksstarfið og snúa vörn í sókn. Fyrsti fundurinn var haldinn mánudaginn 12. október og níundi og síðasti fundurinn verður haldinn á Seltjamamesi miðvikudaginn 28. október. Alþingismenn kjördæmis- ins, þau Salóme Þorkelsdóttir, ólafur G. Einarsson og Ellert Eiríksson hafa komið á fundina ásamt Braga Michaelssyni, vara- formanni kjördæmisráðs. Á fundunum hefur verið rætt um helstu málin sem ríkisstjómin hefur verið að vinna að, svo sem íjárlaga- frumvarpið. Þá hefur yerið fjallað um skýrslu þá sem kynnt var i miðstjóm eftir síðustu kosningar. Að sögn Braga Michaelssonar hafa miklar umræður veriö og margar fyrirspumir komið fram um hvemig efla megi flokksstarfíð á komandi vetri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.