Morgunblaðið - 27.10.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.10.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 \ Grautur með Ein af myndum bókarinnar, Harðbakur. Myndabók um Island á tólf tungumálum ICELAND Review hefur gefið lenska, spænska og ftaJska. Bókin út myndabók um ísland og er er í handhægu broti og með 32 texti bókarinnar á tólf tungu- völdum litmyndum eftir Pál Stef- málum, þar á meðal á japönsku ánsson ljósmyndara Iceland og arabfsku. Review. í textanum um ísland, sem er Önnur tungumál í bókinni eru: á öllum fyrrgreindu tungumálum, enska, franska, þýska, danska, er dreginn saman helsti fróðleikur sænska, norska, finnska, hol- og staðreyndir um land og þjóð. Myndatextamir eru einnig á öllum tungumálunum. í bókinni er ísiandskort og inn á það merkt hvar myndimar eru teknar. Auk þess er kort sem sýn- ir afstöðu Islands til landanna beggja vegna Atlantshafs. Bókin er unnin til prentunar af starfsfólki Iceland Review. Morgunblaðið Ámi Sæberg Salóme Þorkelsdóttir á fundi í Lyngási f Garðabæ miðvikudaginn 21. október. Fundaheiferð sjálfstæð- ismanna á Reykjanesi KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi og fulltrúaráð Sjálfstæðisflokks- ins hafa staðið fyrir níu fundum með fulltrúaráðsmönnum og öðr- um trúnaðarmönnum flokksins í kjördæminu. Þar hefur meðal annars verið rætt um hvernig efla megi flokksstarfið og snúa vörn í sókn. Fyrsti fundurinn var haldinn mánudaginn 12. október og níundi og síðasti fundurinn verður haldinn á Seltjamamesi miðvikudaginn 28. október. Alþingismenn kjördæmis- ins, þau Salóme Þorkelsdóttir, ólafur G. Einarsson og Ellert Eiríksson hafa komið á fundina ásamt Braga Michaelssyni, vara- formanni kjördæmisráðs. Á fundunum hefur verið rætt um helstu málin sem ríkisstjómin hefur verið að vinna að, svo sem íjárlaga- frumvarpið. Þá hefur yerið fjallað um skýrslu þá sem kynnt var i miðstjóm eftir síðustu kosningar. Að sögn Braga Michaelssonar hafa miklar umræður veriö og margar fyrirspumir komið fram um hvemig efla megi flokksstarfíð á komandi vetri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.