Morgunblaðið - 24.11.1987, Side 8
MORGUNBLAÐÍÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÖVEMBER 1987
8
í DAG er þriðjudagur 24.
nóvember, sem er 328.
dagur ársins 1987. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 8.05 og
síðdegisflóð kl. 20.30. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
10.23 og sólarlag kl. 16.05.
Myrkur kl. 17.10. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.14 og tunglið í suðri kl.
16.34 (Almanak Háskóla ís-
lands).
Jesús heyrði þetta og
sagði: Ekki þurfa heil-
Lirigðir læknis við, heldur
[>eir sem sjúkir eru.
1 2 LC
1 1
0 m l
IS 1
o (0 10 ■
i' í-r - m 13
<14 \G li
JJ0* i
r^ÁHÉTT: — S feikn, 5 atreyma
. íram, G aldursskeið, 7 einkennis-
ctafir, I; nemur, 11 til, 12 happ,
Zí i roppi, 16 kletts.
JÁ)ÐRETT: - 1 land, 2 hökur, 3
c'áld, 4 mœla, 7 augnh&r, 9 pípur,
ÍÖ ■ iikamshlutinn, 13 tanfri. 15
Ekóli.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 krefja, 5 fá, 6 fs-
land, 9 mái, 10 al, 11 ur, 12 smá,
18 Ola, í5 ofn, 17 rofnar.
LMRÉTT: — 1 krimugur, 2 efii,
S fáa, 4 ondlát, 7 sára, 8 nam, 12
safn, 14 lof, 16 Na.
FRETTIR_________________
ÞAÐ var 9 stiga frost þar
sem kaldast var á Iáglendi
í fyrrinótt, sagði Veður-
stofan í gærmorgun. Var
það á Blönduósi og á Nauta-
búi. Hér í Reykjvík var 5
stiga frost um nóttina.
Hvergi varð teljandi úr-
koma um nóttina. Veður-
stofan sagði í spárinngangi
að heldur myndi hlýna í
veðri við sjávarsiðuna, en
frost áfram inn til landsins.
A sunnudaginn var sólskin
hér í bænum í rúmlega 3
klst.
RÆÐISMAÐUR. í tilkynn-
ingu í nýlegu Lögbirtinga-
blaði frá utanríkisráðuneyt-
inu segir að það hafi veitt
Vali Valssyni viðurkenningu
til þess að vera ræðismaður
fyrir Líbanon hérlendis,
með aðsetri í Reykjavík.
MÁLSTOFA í guðfræði. í
dag, þriðjudag, flytur Krist-
ján Valur Ingólfsson fyrir-
lestur sem hann nefnir skriftir
og aflausn í lúthersku. Mál-
stofan er í Skólabæ, Suður-
götu 26, og hefst kl. 16.
P ARKIN SONSS AMTÖKIN
á íslandi og MS-félagið halda
hádegisverðarfund nk. laug-
ardag, 28. þ.m., í Víkingasal
Loftleiðahótelsins. Skemmti-
dagskrá verður flutt. Gestir
verða þau Baldvin Halldórs-
son leikari og Guðný
Árnadóttir söngkona. Þær
Áslaug í síma 27417 og Milla
í síma 41530 sjá um að ckrá
þátttakendur.
í ÁRBÆJARSÓKN or.opið
hús fyrir eldri íouaifóknarinn-
ar í dag, þriðjudag,. oftir -ld.
15. Verður cyo cá’ ilvfiijum
þriðjudegi í vetur.
HEIMILISIÐNAÐARFÉ-
LAG fslands-heldur jólafund
sinn nk. laugardag, 28, J.íh.,
í Hússtjómarskólanum, Sól-
vallagötu 12, og.iiefst iiann
kl. 14. Gestur fundarins verð-
ur Steinunn iíngimundar-
dóttir, sem segir frá
laufabrauðsskurði, en á eftir
verður laufabrauð skorið út.
Lesin verður smásaga. Veit-
ingar verða bomar fram.
ÁRBÆJAR3ÓKN. Næst-
komandi fímmtudagskvöld 1:1.
20.30 heldur Bræðrafélag
Árbæjarkirkju aðalfund sinn
í safnaðarheimili Árbæjar-
kirkju. Að loknum fundar-
störfum verður borið fram
kaffi.
SKIPIIM
RE YKJ A VÍ KURHÖFN: Í
gærmorgun kom Stapafell
að utan og þá fór Fjallfoss.
Á sunnudag kom Jökulfell
að utan.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í gærmorgun kom Fjallfoss.
Þá komu inn til löndunar
frystitogaramir Sjóli og Pét-
ur Jónsson og togarinn
Keilir kom af veiðum og lan-
daði hjá fiskmarkaðnum. í
gærkvöldi lagði Hofsjökull
af stað til útlanda og Stapa-
fell kom af ströndinni.
HEIMILISDÝR__________
HEIMILISKÖTTURINN
frá Birkigrund 35 í Kópavogi
týndist um miðjan þennan
mánuð. Hann er gulbrúnn og
bröndóttur, hvítur á bringu
og þófum, merktur blárri
hálsól með rauðu merki sem
á er skráður síminn á heimil-
inu. í símum 42139 eða
688943 er svarað vegna kisu,
sem er högni.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju
afhent Morgunblaðinu.
Hulda 1000, Ingvar Kristj-
ánsson 1000, S.G. 1000, K.A.
700, D.G. 500, Lilja 500,
M.J. 500, He. Kára Eyja-
bakka 500, G.K. 500, R.B.
500, G.D. 500, S.J.N. 500,
Sigríður Guðmundsdóttir
500, H.S. 300, Lilja 200, N.N.
200, Ágústa 200, Ó.K.G. 100,
R.I. 100, G.Á. 100, Sigurður
Antoníusson 50.
MINNINGARSPJÖLD
MINNIN GAJRKORT Safn-
aðarfelags Áskirkju em seld
hjá eftirtöldum: Þuríður
Ágústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir,'Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
Útifundur
| Það mátti svo sem vita að borgarbúar leyfðu ekki ljóta andarunganum að hreiðra um sig á
j íínu Tjörninni sinni...
\ ívöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I
■ííeykjavík dagana 20. nóvember til 26. nóvember, aö
Ijófium dögum meðtöldum er I Brelðholts Apótek {
Efijóddlnni. Auk þess er Apótek Austurbæjar opifi til kl.
22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
jeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
æknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnee og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. I slma 21230.
Liorgarapftallnn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrlr fólk aem
okki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans simi
696600). Slysa- og sjúkrsvakt allan sólarhringinn sami
simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. I slmsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
! Hellsuvsmdarstðð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.
30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmlssklrteini.
Ónæmistnrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) I síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Vlötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
sím8vari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og réðgjafa-
simi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Slml 91-28539 - slmsvari á öðrum timum.
Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvsnna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum i síma 621414.
Akursyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
SeHjamamss: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótsk: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabar: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100.
Apótekið: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótsk: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótak Noróurfosajar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptls sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i síma 51600.
Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100.
Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12. Símþjónuata Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Salfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranaa: Uppi. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga tii kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HJálparstðð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stœöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. [Jeyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringlnn. Slmi G22266. Foreldrasamtökin Vímulaus
.eska oíðumúla 4 v. 112260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin rnánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 0—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið nllan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og oöstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi f heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opln virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, aimi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (Sim8vari) Kynningarfundir í Siöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, aími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfraaðiatöðin: Sálfræðileg ráðgjöf a. 623075.
Stuttbylgjuaandlngar Útvarpafna til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 i 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirlit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandarlkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt fsl. timi, sem er aami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlaoknlngadoild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúAlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Granaás-
daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappaspftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllastaöaspftali:
Heimsóknartími dagiega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknisháraös og heilsugæslustöövar: NeyÖarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja.
Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeiid aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta-
veitu, símí 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókasafn íslands Safnahúsinu: Aöaiiestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-712. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sfmi 25088.
Þjóóminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Ustasafn ívlands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þinghoitsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, 8. 36270.
Sólhaimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19.
Hof8vallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. ViÖ-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsaiir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Áagrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þríöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl.
11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjsrvalsstaðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Saðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000.
Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöliin: Lokuö til 24. nóv.
Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug-
ard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30.
Vesturbæjaríaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30.
Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30
og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró
kl. 8.00-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssvett: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavikur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seftjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.