Morgunblaðið - 24.11.1987, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 24.11.1987, Qupperneq 13
13 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 Steingrímur áfrýjar til Hæstaréttar Steingrímur Njálsson, sem fyrr í þessum mánuði var dæmdur í 2'/2 árs fangelsi fyrir kynferðisafbrot, hefur ákveðið að áfrýja dóminum til Hæsta- réttar. Ekki hefur verið tekin um það ákvörðun af hálfu ákæruvalds hvort dóminum verður áfrýjað til þyngingar. Steingrímur var dæmdur í 3 ára fangelsi fyrr á þessu ári, en Hæsti- réttur vísaði þeim dómi aftur heim í hérað, þar sem héraðsdómari hefði átt að víkja sæti í málinu. Þann 10. nóvember sl. var Steingrímur dæmdur að nýju, en dómurinn var þá styttur um hálft ár. Nú hefur ákærði ákveðið að áfrýja málinu. Hann afplánar nú eldri dóm, en þeirri afplánun lýkur á laugardag. Hallvarður Einvarðsson, ríkis- saksóknari, sagði að ekki hefði verið ákveðið um framhald málsins af hálfu ákæruvalds, en þeirrar ák- vörðunar væri að vænta í þessari viku. Ákæruvald getur lagt fram kröfu um að Steingrímur skuli úr- skurðaður í gæsluvarðhald á meðan mál hans bíður dóms í Hæstarétti, en Hallvarður sagði að ekki væri ákveðið hvort slík krafa yrði lögð fram. Þrír sluppu úr brenn- andi íbúð ELDUR kom upp í blokk við Vesturberg í Reykjavík snemma á sunnudagsmorgun. Þrír voru í íbúðinni og björguðust allir út heilu og höldnu. Slökkviliðinu var gert viðvart um kl. 6.50. Þá var hringt frá leigubílastöð í nágrenni Vestur- bergs og tilkynnt að mikill reykur væri frá efstu hæð blokkarinnar númer 144. Þegar slökkviliðið kom á vetttvang voru maður og kona komin út úr íbúðinni, en einn ung- ur maður var enn inni. Þrír reykkafarar fóru inn í íbúðina og vöktu unga manninn, sem svaf í stofu íbúðarinnar. Eldur reyndist loga í rúmstæði í svefnherbergi. Hann var fljótslökktur og reykur- inn síðan ræstur út. Ekki urðu miklar skemmdir á íbúðinni. Fólkið var flutt á slysadeild til rannsóknar, þar sem óttast var að það hefði orðið fyrir reykeitrun. Hún mun hins vegar hafa verið vægari en búist var við. Arekstur í fyrra útnefndu gagnrýnendur „Frelsi til sölu“ með Bubba Morthens bestu íslensku plötu allra tíma. Almenningur var á sama máli. Nú er meistar- inn Bubbi kominn með nýja plötu „Dögun". „Dögun“ skartar Ijúfri blöndu af þjóðlagapoppi og kraftmiklu rokki. Lögin eru grípandi, hnitmiðuð og fjölbreytt. Söngur Bubba er blæbrigðaríkur og hik- laust má fullyrða að söngur hans hefur aldrei verið betri. Upptökustjórn á Dögun var í höndum TómasarTómassonar, en auk hans koma fram á plötunni Þorsteinn Magnússon, Ásgeir Óskars- son, Kristján Edelstein og Ásgeir Jónsson. „Dögun“ er væntanleg á geisladisk innan skamms. „Þetta er skotheld skifa, hvort sem litið erá lag- asmíðar, útsetningar eða annað. Dögnun „sándar" afburðavel ÞJV-DV „Dögun er bestplata Bubbahingaðtii, texta• lega og tónlistarlega, og rís hátt yfirmestalltþað sem verið eraðgefa útá islandiídag“ ÁMMbl. Einvalaliö er Megasi til aðstoðar og má þar nefna Guðlaug Óttarsson, Sykurmolana Björk Guðmundsdótturog Sigtrygg Baldursson, Har- ald Þorsteinsson, Þorstein Magnússon, Eyþór Gynnarsson og Karl Sighvatsson. Hljóðfæravalið hjá Megasi segir sina sögu um sérstöðu hans sem tónlistarmanns. Jafnhliða hefðbundunum rokkhljóðfærum bregður hann upp nýstárlegum stemningum með harmóniku, munnhörpu, óbói, Hammondorgeli, kontra- bassa o.s.frv. Á þann hátt undirstrikar Megas sterka stöðu Loftmyndar sem hressilegustu, hnyttnustu og bestu Reykjavíkurplötu sem gerð hefur verið til þessa. Væntanleg á geisladiski innan skamms. ☆ ☆☆☆☆DómurGS-HP ANNAÐ Head - Snog on the Rocks The Bambi Slam - Is Clannad - Sirius L. Cole and the Commotions - Mainstream Cabaret Voltaire - Coda The Cure-KissMe... Cock Robin - After here... Bryan Ferry - Béte Nolre Decon Blue - Raintown T.T. D’Arby - The Hardline Van Morrisson - Poetic Champions Compose Pretenders - The Singles Swans - Children of God Skin - Blood, Woman, Roses D. Sylvian - Secrets of The Beehive B. Springsteen - Tunnel of Love Sonic Youth - Sister Schoolly D - Saturday Night REM - Documents The Young Gods-T. Y. G. TomWaits - FranksWild Years Steve Winwood - Best of M. Jagger - Primitive Cool PIL-Happy Miracle Legion - Surprise The Jesus & Mary Chain - Darklands Pink Floyd - A Momentary. Pet Shop Boys - Actually Michael Jackson - Bad Cure - Flestar Cabaret Voltaire - 5 titlar Elvis Costello - Flestar Dire Straits - Allar Police - Allar Smiths - Allar U 2 - Allar Yello - Flestar Talking Heads - Flestar Eigumjafnframt fyrírliggjandi fjölbreytt úrval af Blues, Rock'n'role, Souljazz, tón- listarbókum, o.fl., o.fl. SENDUMIPÓSTKRÖFU SAMDÆGURS. rtlE*SMITHS ®KAriQEWAVS, MKKt' W£ COi'IK : • jgL \ 1. w O R D E R SUBSTANC K 198 7 THE SMITHS - STRANGE- WAYSHEREWECOME Smiths enda feriiinn jafn- glæsilega og þeir hófu hann. Fyrsta breiðskífa þeirra þyk- ir með bestu frumburðum rokksögunnar og önnur eins grafskrift og STRANGE- WAYS er vandfundin. NEW ORDER - SUBSTANCE Tvöfalt albúm með sögu New Order frá upphafi til dagsinsidag. Inniheldur m.a. Blue Monday, The Perfect Kiss, True Faith. Mörg laganna hafa aðeins komið út á 12“. Sannkall- aðurgæðagripur. Bubbi - Frelsi til sölu Bubbi - Blús fyrir Rikka Bubbi - Kona Bjarni T ryggva - önnur veröld Gaui - Gaui Grafík - Leyndarmál Gildran - Huldumenn HörðurTorfason - Hugflæði Hremming Smartans Megas -1 góðri trú Rikshaw - Rikshaw Sykurmolar- Birthday Sykurmolar - Cold Sweat S.H. Draumur - Drap mann með skóflu 7“ NÝTT Cramps - Live Creedens Clearwater R. -Cronicles 1 og2.CD. Textones - Cedar Creek The Dead Milkman - Bucky Fellini Mojo Nixon - Bo-Day-Shus ÍSLENSKARPLÖTUR w»í. •*’*.. I Frískleg 0G HNYTTIN* MEGAS-LOFTMYND Þá er Megas mættur á svæðið með sína frískustu og fjölbreytilegustu plötu til þessa, Loftmynd. Textar Megasar á þessari plötu bregða upp skemmtilegum myndum af mannlifinu i Reykjavik fyrr og síðar og í tónlistinni er víða komið við. Á Loftmynd má heyra blús, rokk, kántrí, fönk og fleira. veldur deilum LÖGREGLAN óskar eftir að hafa tal af þeim sem urðu vitni að árekstri á mótum Miklu- brautar og Kringlumýrarbraut- ar mánudaginn 16. nóvember. D0NDIX0N -R0ME0 AT JULIEARD Ný piata frá manninum að baki velgengni REM og The Smithereens. Ljúft popp í anda Elvis Costello. Óhappið varð um kl. 18. Önnur bifreiðin, sem lenti í árekstrinum, var af gerðinni Toyota Tercel. Ökumenn deila um stöðu umferð- arljósa þegar áreksturinn varð. Þeir sem geta gefíð upplýsingar um málið eru beðnir um að snúa sér til slysarannsóknardeildar lög- reglu. GERVIHNATTASJONVARP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.