Morgunblaðið - 24.11.1987, Page 22

Morgunblaðið - 24.11.1987, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 Notaðu símann þinn betur! Hringdu í Gulu línuna og fáðu ókeypis upplýsingar um vörur og þjónustu. DÆMI: Arkitekt, arinhleðslu, antikvörur, áklæði, áismiði, baðherbergisvörur, baötækni, bamavörur, bilavarahluti, bilaviðgerðir, bókhaldsþjónustu, blóm, borðbúnaðarleigu, bókbind- ara, bruggefni, byssuviögerðir, byggingavörur, danshljómsveit, dráttarbeisli, dúklagningamenn, dúkkuviögerðir, eldhústæki, farsíma, fatabreytingar, fiskvinnsluvélar, flísalagnir, ftystihólf, förðun, föndur- vörur, gardinur, gardínuhreinsun, gámaþjónusta, ginur, gler, gluggaút- stiHingar, gullsmið, gúmmibát, gúmmifóðrun, húsasmið, húsgagna- smið, hljóðfæraviðgerðir, hótelvör- ur, húsgagnasprautun, innanhúss- arkitekt, innheimtuþjónusta, . innflutningsaðstoð, innrömmun, jámsmiði, kennslu, kúnststopp, leð- urhreinsun, lekaviðgerðir, Ijósmynd- un, loftræstikerfi, lögfræöing, markaðsráðgjöf, málverkaviðgerðir, mótorhjólakennslu, múrara, mynd- bandsþjónustu, orgelviðgerðir, oliuúðun, peningaskápa, píanóstill- ingar, pípulagningamenn, plexigler, prentþjónustu, raftækjaviðgerðir, rafvirkja, reykskynjara, ritvinnslu, ryðvöm, ræstingu, samkomusal, saumakonu, silkiprent, sjónvarps- viðgerðir, sjónvörp, skallameðferð, skattaaðstoð, skemmtikraft, skjala- þýðanda, skrifstofuvélar, skrifstofu- húsgögn, skrifstofuþjónustu, skósmið, snjóbræðslukerfi, snyrt- ingu, sorplúguhreinsun, stálvaska- slipun, stiflulosun, svefnherbergis- húsgögn, skerpingar, teikningu, tiskuvörur, tollskýrslugerð, trésmið, tölvuskráningu, úrbeiningu, útgáfu- þjónustu, varahluti, vatnsrúm, veit- ingar, veitingahúsavörur, verka- menn, verkfæri, vélaþvott, vélritun, vélsmiðju, vinnugalla, þjófavarnar- kerfi, þúsundþjalasmið, þýðingar, ökukennara. 62 33 88 Norrænt skóla- hlaup í Stykk- ishólmi Stykkishólmi. ÞAÐ VAR mikið um að vera i Grunnskólanum i Stykkishólmi einn föstudaginn í nóvember. Strax eftir hádegið komu allir nemendur skólans, 260 að tölu, og allir kennaramir frá tvítugu og upp úr, þvi nú stóð til að hlaupa norræna skólahlaupið. Var þetta i þriðja sinn sem það hefír verið gert. Það var mikiil áhugi og menn settu sig í stelling- ar eins og lög gera ráð fyrir. Veður var ákjósanlegt og búið var að undirbúa hlaupið vel. Rotaiyklúbbur Stykkishólms ætlaði að verðlauna þann bekk sem skaraði fram úr með myndarlegum bikar sem á að vera til keppni eitt- hvað fram í tímann. Kennarar voru mættir strax upp úr hádegi og skipulögðu hlaupið og byijuðu að stilla sér upp við skól- ann. Fréttaritari átti þama leið framhjá og hitti þar yfírkennarann, Gunnar Svanlaugsson, sem tjáði honum að þetta hlaup myndi standa yfír allt að tvær stundir því það væri hægt að velja milli mismun- andi vegalengda. Þannig að nemendur gætu hlaupið um bæinn í allt að 2,5 km lotu og eins' 5 km og lok 10 km. Allar lotur voru í gangi og tveir bekkir, alls 47 nem- endur, hlupu maraþonið, þ.e. 10 km leið, og komu þeir ijóðir, sveittir og sællegir í mark og sögðu þetta góða uppbót á kennslustund morg- unsins. Þá má geta þess að allir starfsmenn skólans tóku sinn þátt í þessum degi. — Árni. Smóking - föt kr. 14.950.- Jakki frá kr. 6.760.- Buxur kr. 3.680.- Föt með i/esti kr.16.990.- IHIÍ»(RltóílH!» FYRIR ALLA SNORRABRAUT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.