Morgunblaðið - 24.11.1987, Page 45

Morgunblaðið - 24.11.1987, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 45 STUTTAR ÞINGFRÉTTIR Finnur Ingólfs- son á Alþingi Finnur Ingólfsson, fyrsti varaþingmaður Framsóknar- flokksins í Reykjavík tók í gær sæti á Alþingi. Hann kemur inn í stað Guðmundar G. Þórarinssonar sem er er- lendis í opinberum erinda- gjörðum. Þetta er í fyrsta sinn sem Finnur tekur sæti á Alþingi. Átta stjórnar- frumvörp Átta ný þingmál voru lögð fram á Alþingi í gær og voru öll þeirra stjórnarfrum- vörp. Lagt var fram frumvarp til breytinga á lögum um meðferð einkamála í héraði. Frumvarp til breytinga á lög- um um hlutafélög. Frumvarp til breytinga á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Frumvarp um breytingu á lögum um kirkjugarða. Frumvarp til breytinga á lögum um með- ferð, skoðun og mat á slátur- afurðum. Frumvarp til !aga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá. Frumvarp til laga um sóknargjöld o.fl. og loks frumvarp um breytingu á lögum um staðgreiðslu op- inberra gjalda. Nefndarkjör á Alþingi í gær var kosið í nefndir og ráð á vegum Alþingis. Hér fer á eftir upptalning á þeim er kosningu hlutu og á varamönn- um. Menntamálaráð Aðalmenn Sólrún Jensdóttir Áslaug Brynjólfsdóttir Gunnar Eyjólfsson Úlfur Hjörvar Helga Kress Varamenn Halldór Blöndal Eysteinn Sigurðsson Helga K. Möller Gunnar Bachmann Olga Guðrún Ámadóttir Húsnæðisstof nun ríkisins Aðalmenn Gunnar Helgason Þráinn Valdimarsson Rannveig Guðmundsdóttir Gunnar S. Bjömsson Hákon Hákonarson Jón Gunnarsson Kristín Jónsdóttir Varamenn Kristín S. Kvaran Atli Ásmundsson Georg Tryggvason Gunnlaugur S. Gunnlaugsson Grímur S. Runólfs Guðrún Hallgrímsdóttir Ingibjörg Daníelsdóttir Plugráð Aðalmenn Ámi Johnsen Páll Pétursson Jóhann Albertsson Varamenn Viktor Aðalsteinsson Hallgrímur Sigurðsson Kristinn H. Gunnarsson Atvinnuleysis- trygg-ing-asjóður Aðalmenn Pétur Sigurðsson Daði Ólafsson Gylfi Ingvarsson Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Varamenn Valdimar Indriðason Jón A. Eggertsson Erna Gunnarsdóttir Kolbrún Jónsdóttir Trygg-ing-aráð Aðalmenn Sólveig Pétursdóttir Helga Jónsdóttir Jón Sæmundur Sigurjónsson Andrés Magnússon Guðrún Agnarsdóttir Varamenn Steinunn Lámsdóttir Theodór A. Jónsson Óttar Guðmundsson Helgi Seljan Sigríður Lillý Baldursdóttir * Uthlutunarnef nd listamannalauna Bessí Jóhannsdóttir Jón R. Hjálmarsson Sr. Bolli Gústavsson Magnús Þórðarson Soffía Guðmundsdóttir Gunnar Stefánsson Sölvi Óskarsson Utvarpsráð Aðalmenn Inga Jóna Þórðardóttir Markús Á. Einarsson Guðni Guðmundsson Magnús Erlendsson Ásta R. Jóhannesdóttir Bríet Héðinsdóttir Magdalena Schram Varamenn Haraldur Blöndal Gerður Steinþórsdóttir Helgi Skúli Kjartansson Davíð Stefánsson Inga Þyrí Kjartansdóttir Rúnar S. Birgisson Sigrún Halldórsdóttir Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Signurðssonar Sigurður Líndal Magnús Már Lámsson Sigurður Hróarsson Vestnorræna þing- mannaráðið Aðalmenn Friðjón Þórðarson Alexander Stefánsson Árni Gunnarsson Óli Þ. Guðbjartsson Steingrímur J. Sigfússon Danfríður Skarphéðinsdóttir Varamenn Pálmi Jónsson Stefán Guðmundsson Eiður Guðnason Ingi Bjöm Albertsson Guðrún Helgadóttir Málfríður Sigurðardóttir Þingvallanefnd Ólafur G. Einarsson Steingrímur Hermannsson Hjörleifur Guttormsson Landskjörstjórn Aðalmenn Benedikt Blöndal Vilhjálmur Jónsson Baldvin Jónsson Jón Oddson Brynhildur Flóvens Varamenn Baldur Guðlaugsson Gestur Jónsson Þorsteinn Eggertsson Arnmundur Backmann Valgerður Bjamadóttir Yfirkjörstjórn Vest- fjarðakjördæmis Aðalmenn Björgvin Bjömsson Björn Teitsson Ágúst H. Pétursson Birkir Friðbertsson Ólafur Ögmundsson Varamenn Ólafur Helgi Kjartansson Krisljana Sigurðardóttir Daði Guðmundsson Aðalbjörg Sigurðardóttir Höskuldur Guðmundsson Yfirkjörstjórn Suður- landskjördæmis Aðalmenn Kristján Torfason Pálmi Eyjólfsson Stefán Ármann Þórðarson Már Ingólfsson Magnús Aðalbjamarson Varamenn Jakob Hafstein Friðjón Guðröðarson Guðmundur V. Ingvarsson Kristín Þórarinsdóttir Bjami Þórarinsson Yfirkjörstjórn Reykjavíkurborgar Aðalmenn Jón G. Tómasson Skúli Pálmason Guðríður Þorsteinsdóttir Kristján J. Gunnarsson Borghildur Maack Varamenn Hjörtur Torfason Ásta R. Jóhannesdóttir Sigrún Benediktsdóttir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Gylfí Birgisson Yfirkjörstjóm Austur- landskj ördæmis Aðalmenn Sigurður Helgason Hjörtur Hjartarson Ari Bogason Gísli Sigurðsson Hrafnhildur Borgþórsdóttir Varamenn Pétur Blöndal Páll Bjömsson Ásbjöm Guðjónsson Guðríður Guðbjartsdóttir Oddfríður Ingvadóttir Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis Aðalmenn Guðjón Steingrímsson Þórður Ólafsson Vilhjálmur Þórhallsson Hjörleifur Gunnarsson Óskar G. Hallgrímsson Varamenn Páll Ólafsson Sigríður Jósefsdóttir Gunnlaugur Ó. Guðmundsson Unnur Steingrímsdóttir Gísli Ólafur Pétursson Yfirkjörstjórn Norður- landskjördæmis vestra Aðalmenn Halldór Þ. Jónsson Bogi Sigurbjömsson Gunnar Þ. Sveinsson Sigurður Hansen Ásgerður Pálsdóttir Varamenn Egill Gunnlaugsson Magnús Siguijónsson Stefán Gunnarsson Vignir Einarsson Inga Jóna Stefánsdóttir Yfirkjörstjórn Norður- landskjördæmis eystra Aðalmenn Ragnar Steinbergsson Jóhann Siguijónsson Freyr Ófeigsson Páll Hlöðversson Sigríður Guðjónsdóttir Varamenn Guðmundur Benediktsson Magnús Þorvaldsson Ólafur Erlendsson Gunnar Frímannson Hólmfríður Jónsdóttir Tillaga um lýsingu á Hellisheiði EGGERT Haukdal (S.-Sl.) mælti í gær fyrir þingsáiykt- þff ii ■ai'iaSt-i: ai —lílUL LJ íili1 AIMflGI unartillögu um að setja upp lýsingu á Suðurlandsvegi um Hellisheiði, en hann flytur til- löguna ásamt sex öðrum þingmönnum. Gerir tillagan ráð fyrir að Alþingi feli ríkis- stjórninni að láta gera könnun á kostnaði við að lýsa upp Suð- urlandsveg frá Reykjavík um Hellisheiði að Hveragerði. Jafnframt verði leitað leiða til framkvæmda við verkið. Eggert Haukdal fagnaði aukn- ingu á fjárframlögum til vega- gerðar en sagði að meira þyrfti að koma til. Það væri sennilega fátt sem stuðlaði eins mikið að dreifðri byggð og gott vegakerfi. Með betri vegum ykist þó hrað- inn og þar með slysahætta ef t.d. akstursskilyrði væru ekki nógu góð. Kröfur um lýsingu á hættu- legustu köflum þjóðveganna hlytu því að verða háværari. Sagði þingmaðurinn eðlilegast að athuga fyrst þá kafla þar sem umferð væri mest, svo sem á Hellisheiði. Einnig væri vert að leggja áherslu á aðra vegi og nefndi hann Reykjanesveg og Vesturlandsveg að Mosfellsbæ. Eggert Haukdal tók þó sérs- taklega fram að hér þyrfti að vera um sérstakt fjármagn að ræða, það mætti ekki taka frá öðrum framkvæmdum. Ólafur Þ. Guðbjartsson (B.- Sl.) tók undir tillögu Eggerts Haukdal og sagði þetta verða slysavöm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.