Morgunblaðið - 24.11.1987, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987
....... 1 111 "............... ..............
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hólmavík
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma
91-83033.
Rofaborg - Árbær
Okkur vantar fólk til starfa.
Við erum að vinna skemmtileg og fjölbreytt
uppeldisstörf með ungum Árbæingum á aldr-
inum 3ja-6 ára.
Hefur þú áhuga á að vera með?
Komdu þá í heimsókn eða hringdu í forstöðu-
mann í síma 672290.
Starfsfólk
Veitingahöllin óskar að ráða starfsfólk í upp-
vask. Dagvaktir.
Upplýsingar á staðnum.
Bakkaborg
- Blöndubakka
Óskum að ráða uppeldismenntað fólk eða
fólk með reynslu af uppeldisstörfum á deild
eins til þriggja ára barna.
Um er að ræða stjórnun og uppbyggingar-
starf innan deildarinnar.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 71240.
Sunnuhlíð
Kópavogsbraut I, Sími 45550
Hjúkrunarfræðingar
- lausar stöður
★ Næturvaktir.
★ Kvöldvaktir.
★ Morgunvaktir.
Athugið 60% næturvakt - deildarstjóralaun.
Öldrunarhjúkrun einum launaflokk hærri.
Mjög gott barnaheimili er á staðnum.
í Sunnuhlíð er góð vinnuaðstaða og mjög góð-
ur starfsandi. Hringið/komið. Nánari upplýsing-
ar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 45550.
Suðureyri
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Suðureyri.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
94-6138 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í
síma 91-83033.
Stakkborg
er tveggja deilda dagheimili við Bólstaðarhlíð
38. Þangað vantar fóstru eða starfsmann
með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu
í uppeldisstörfum frá 1. janúar nk. eða fyrr.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
___________39070._________
Snyrtivöruverslun
í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax
hálfan daginn frá kl. 13.00-18.00.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
27. nóvember merktar: „l_X - 2540“.
Kristnesspítali
Starfsfólk óskast til ræstinga.
Um tímabilsbundna ráðningu getur verið að
ræða, t.d. í einn mánuð.
Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma
96-31100.
Kristnesspítali.
Barnaheimili
íVogahverfi
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19,
óskar eftir fóstrum, uppeldismenntuðu fólki
og aðstoðarfólki til starfa í 100% og 50%
stöður.
Upplýsingar í síma 36385.
fíóm fglAND
Dyraverðir
Óskum að ráða dyraverði til starfa í veitinga-
stað Hótels íslands, sem opnar í desember nk.
Við leitum að skapgóðu fóki með jákvætt
viðmót í mannlegum samskiptum.
Áhugasamir komi til viðtals í Broadway, Álfa-
bakka 8, milli kl. 17.00 og 19.00 í dag,
þriðjudaginn 24. nóv.
Kær kveðja,
Hótel ísland.
Hársnyrtifólk
Nýleg hársnyrtistofa í Vestmannaeyjum
óskar eftir hárgreiðslumeistara/-sveini, hár-
skera eða nema á 3. ári í hárskurði.
í boði er frítt húsnæði og góð laun.
Upplýsingar í síma 98-2747 í vinnutíma og
á kvöldin í síma 98-2002.
Kringlan
Húsfélag Kringlunnar óskar eftir laghentum
manni til alhliða viðhaldsstarfa.
Æskilegur aldur 27-45 ára.
Umsóknir sendist í pósthólf 3310 merktar:
„Zophanías11.
Stúdent
með próf í raungreinum, óskast til starfa við
fyrirtæki í matvælaiðnaði. Áhugi á tölvum,
efnafræði og vinnslutækni þarf að vera fyrir
hendi. Starfið er kjörið fyrir þá sem vilja afla
sér reynslu áður en lengra er haldið í námi.
Vinsamlegast skilið umsóknum til auglýs-
ingadeildar Mbl. merktar: „Þróun - 4554“
fyrir 28. þ.m.
Hjúkrunaraðstoð
Hjúkrunarkona eða sjúkraliði óskast í 3-4
vikur til aldraðrar konu á heimili hennar.
Vinnutími 5-6 klst. á dag. Létt starf. Góð
laun í boði.
Upplýsingar í síma 656416 eftir kl. 20.00 í
dag og næstu daga.
Kennarar - kennarar
Tvo kennara vantar að Garðaskóla frá byrjun
janúar til loka maí 1988. Kennslugreinar eru
danska og samfélagsfræði í 7., 8. og 9. bekk.
Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og yfir-
kennari í síma 44466.
Skólafulltrúi Garðabæjar.
Skógræktarfélag
íslands
Staða framkvæmdastjóra félagsins er laus til
umsóknar. Háskólapróf í skógrækt er áskilið.
Laun skv. kjarasamningi Félags íslenskra
náttúrufræðinga.
Umsóknarfrestur er til 20. desember 1987.
Frekari upplýsingar gefnar á skrifstofu fé-
lagsins s. 91-18150.
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir Verkáætlanir Fræðslufundur um gerð CPM/PERT verk- til sölu I
Frá Fóstrufélagi íslands
Fóstrur athugið að áður auglýst fræðslu-
kvöld, þriðjudaginn 24. nóvember á Grettis-
götu 89, verður aflýst vegna veikinda
fyrirlesara.
Fræðslunefnd.
og verkefnaáætlana verður haldinn í Húsi
iðnaðarins, Hallveigarstíg 1, kjallara, mið-
vikudaginn 25. nóvmeber kl. 17.00.
Allir velkomnir.
Landssamband iðnaðarmanna,
Aðgerðarannsóknafélag Islands.
Frystitæki
Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu með
sambyggðri vél.
Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19,
Kópavogi, sími: 46688.