Morgunblaðið - 24.11.1987, Page 58

Morgunblaðið - 24.11.1987, Page 58
58 MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 Stjörnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Bréftil Morgunblaðsins Undanfarið hafa mér borist fyrirspumir um bréfin frá les- endum sem regiulega birtast í þættinum. Svo virðíst sem sumir viti ekki hvert skuli senda bréfin. Er hér með komið á framfæri upplýsing- um um það mál. Þeim sem vilja senda þættinum bréf er bent á utanáskriftina: Utanáskrift Syömuspekiþáttur, Morgun- blaðið, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Hægt er að senda bréfin f pósti eða koma með þau niður á Morgunblað, Að- alstræti 6. Um bréftn í sambandi við bréfin langar mig að greina frá nokkrum atriðum. í fyrsta lagi hefur þátturinn takmarkað pláss í blaðinu. Þetta sníður svari við bréfum nokkuð þröngan stakk og gerir óhjákvæmilega að takmarka þarf svörin. Eg lendi því stundum í vandræð- um. Því að um sum stjömu- kort þyrfti að skrifa lengra mál en sem kemst fyrir í ein- um dálki. Því ber ekki að líta á svörin sem birtast hér sem allsheijar úttekt á viðkom- andi korti heldur að frekar sé verið að taka sérstaklega fyrir nokkra þætti af mörg- um. Það vill því óhjákvæmi- lega verða svo að einhveiju er sleppt sem samt sem áður skiptir töluverðu máli. Upplag og uppeldi Það er síðan annað atriði sem hefur reynst erfitt þegar ég svara bréfum. Það er að stjömukortið varpar fyrst og fremst ljósi á upplag okkar. Erfðaþættir, uppeldi og um- hverfi hafa sfðan töluvert að segja. Þegar ég er að lesa úr korti fyrir mann sem ég þekki eða hef fyrir framan mig þá get ég getið mér til um núverandi aðstæður hans og hver áhrif uppeldis og umhverfis hafi verið á upplag hans. Það sem ég á við er það hvort viðkomandi hafi fengið stuðning frá foreldrum til að rækta hæfileika sína, eða hvort aðstæður hafi hing- að til verið honum andsnúnar. Ég get slðan einnig séð hvemig hann hefur ræktað garð sinn, hvemig eða hvort hann hefur notað fijálsan vilja sinn. Núverandi aðstœöur Þegar ég hef á milli handanna bréf sem einungis skýrir frá fæðingardegi, ári, tfma og fæðingarstað ér mér aukinn vandi á höndum. Ég veit ekk- ert um viðkomandi og núver- andi aðstæður hans. í stjömukortinu má sjá upplag- ið, mögulega hæfileika og hugsanlega veikleika. Frá þessu get ég skýrt, en oft er rennt blint f sjóinn. Plássið er lítið og ég þarf því að velja á milli nokkurra möguleika og halda mig við það sem ég tel líklegast'og þá oft á kostn- að annars. Auknar upplýsingar Það segja sjálfsagt einhveijir að ég eigi að vera það fær f stjömuspeki að ég eigi að sjá allt um hvem mann í stjömu- korti hans. Að ég eigi að sjá það rétta og það eins og skot, bara með því að líta á kortið. Það er rétt að oft tekst mér að komast furðu nærri því rétta. Þvf er hins vegar ekki að leyna að stundum væri ekki verra að vita örlítið meira um það hvemig lesend- ur sem í gagnkvæmum trúnaði skrifa þættinum bréf hafi hingað til ræktað garð sinn. Ég held að slfk vitn- eslcja myndi dýpka svörin og færa þau nær núverandi að- stæðum og þörfum lesenda. GARPUR SE&KONA, A FOKSÖ6UI-E&&/ E.7ERNÍU Oi EN6/NN GfiASKALLA KASTAU-' HANN HEHjfí EKX! 'AN KASTALANS 0ETUR SUSfiO /HlTT EKK/ NOTlB KRATTS <sveA- SKAllA . w. éG SBNO/ BfZoTAF TÖTRUM QRJhSKAlíA /*?££> þéR, ADAM- qeumt / þessUM kr/stalu! I EN AFL þE/eRA ER TAKMARK- Aa EFþÓ ENÐ/R OF/HIKL U AF þl/l' GETURÐU EKKi ORO/Ð SARfVKÍ GRETTIR TOMMI OG JENNI PO YOU NEEP MELP WITHYOUR MOMEWORK ? Þarftu aðstoð við ritgerð- ina? I M 600P AT WRITIN6 TEKM PAPEK5..P0 YOU NEEPANV'APVlCE? Ég er góð í ritgerð, vantar þig ráðgjöf? Ekki hika, spurðu mig um hvað sem er... SMÁFÓLK Er „snautaðu burtu“ skrif- að í einu eða tveimur orðum? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvemig er best að spila al- slemmuna hér að neðan með spaðafimmunni út? Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁK83 VK98 ♦ ÁK ♦ ÁK95 Suður ♦ 10942 ♦ ÁD10754 ♦ D3 ♦ 4 Vestur Norður Austur Suður - 2 lauf Pass 2 hjörtu Pass 2grönd Pass 3 hjörtu Pass Pass 7 hjörtu Pass Pass Eftir alkröfuopnun norðurs sýnir suður gott bjarta með því að tvísegja litinn. Þrátt fyrir það er stökk norðurs í alslemmu vægast sagt umdeilanlegt. En það er nægur tími til að skamma makker fyrir hvatvísar sagnir — fyrst er að reyna að koma samn- ingnum heim. Þrettándi slagurinn sýnist vera fremur langsóttur. Einn möguleiki er að DG10 komi nið- ur í laufínu. Annars er kastþröng í laufí og spaða. Til að hún gangi þarf vestur að valda laufíð og spaðann. Þriðji möguleikinn er loks að svína fyrir litlu hjónin spaða — setja lftinn spaða úr blindum strax í fyrsta slag! Norður ♦ ÁK83 ♦ K98 ♦ ÁK Vestur ♦ ÁK95 Austur ♦ DG5 ♦ 76 VG63 II ♦ 2 ♦ 8742 ♦ G10965 ♦ 862 Suður ♦ DG1073 ♦ 10942 VÁD10754 Þegar á ♦ D3 ♦ 4 allt er litið er senni- lega best að spila upp á djúpsvín- inguna í spaða. En það er hræðilegt að neyðast til að taka þá ákvörðun strax í fyrsta slag. Enda valdi sagnhafí að stinga upp ásnum og fór þá óhjákvæmi- lega niður á spili sem lá til vinnings. Útspil vesturs er lærdómsrikt: Hann vissi að styrkurinn í hliðar- litunum var f norður, þar á meðal ÁK f spaða. Lftil áhætta fylgdi því útskotinu, en ávinningurinn var hugsanlega sá að taka af sagnhafa þann valkost að djúpsvfna f litnum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á stórmóti Investbankans í Belgrad um daginn kom þessi staða upp í skák stór- meistaranna Svetozar Gligoric, Júgóslavíu, og Nigel Short, Englandi, sem hafði svart og átti leik. Sem sjá má hótar hvítur bæði svarta hróknum e7 og biskup á f3, en Short fann leið til að lýsa málið. jafngildir uppgjöf, en eftir 32. Dxe7 — Dxd4+ verður hvítur mát) 32. — hh7, 33. g4 - Bxdl, 34. Hxdl - Hf3 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.