Morgunblaðið - 24.11.1987, Side 60

Morgunblaðið - 24.11.1987, Side 60
r» 60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMRER 1987 aði í henni. Súr tóaksreykurinn púaðist yfir okkur sem ský. „Þá hætta margir og snúa hæfi- leikum sínum að öðru,“ sagði ég og var að kafna. „Alveg öruggt," sagði hann, strauk slitið hár sitt og virtist ann- ars hugar. Þama var fólk í samræðum með vínglas í hönd. En alit í einu veitti ég því athygli að sá sem hafði hald- ið opnunarræðuna, og var í fínum svörtum jakkafötum, gekk um með rifna og tætta bók. Hann gekk á alla sem voru með sítt hár eðá höfðu fengið of mikið að drekka, sýndi tætta bókina og spurði hver hefði gert þetta. Uppi varð fótur og fit, brátt snérust samræður allra um svívirðinguna. Margar skýringar komu fram. En ég held að þama hafí afbrýðisemi verið að verki. Á þriðja degi bókasýningarinnar hafði ég ekki fengið svar við spum- ingu minni. Ég fann íslenska básinn, hann var ekki stór, en hann var þama. Það var ljúft að tala íslensku við gamla kunningja og fá að taka í höndina á fólki. En brátt leið að lokun og enn hafði ég ekkert svar. Ég æddi um og skoðaði fleiri bæk- ur. Sá nýja bók frá Stephen King sem hét „ÞAÐ" og utaná var mynd af hrollvekjandi augum sem glóðu upp um göturæsi. Nei, heyrðu, mér datt í hug að það væri blanda af krókódíl og manneskju, sem hefði verið sturtað niður um klósettið í bamdóm. Mér fannst eins og svarið væri á næstu grösum, en mér tókst ekki að góma það. Rétt fyrir lokun hitti ég norska blaðakonu sem ég þekkti frá norska bókaheiminum. Hún var að fara á blaðamannafund með norskum rit- höfundi, Artur Sorensen að nafni. Hann var ungur, dökkur yfírlitum og grannur í andliti, líktist eiginlega ekki rithöfundi. Hann hafði skrifað bók gegn stressi. Bók ætluð stress- uðu bissnismönnunum. Ég slóst í hópinn. Spilið var hvort sem er búið; næsta dag færi ég aftur til Noregs. Ég elti blaðamannahópinn upp langa rúllustiga. Þama voru norskir blaðamenn, franskir, indverskir og enskir. Bókarhöfundurinn vísaði okkur inn í fundarherbergi þar sem stólar og borð stóðu í hring. En hann skipaði okkur að ryðja hús- gögnunum burt til að skapa gólf- pláss. Næst áttum við að fara úr skónum og setjast á gólfið með kros- slagða fætur. Mér fannst þetta bjánalegt en konumar virtust áhug- asamar, sérstaklega ensk blaðakona sem sat við hlið mér. Bókarhöfund- urinn breiddi dúk á gólfíð og dró upp granna og breiða trommu. Hann lagði fuglsvæng, skrautlega dós og leifar af kókoshnetu í röð á dúkinn. Síðan kveikti hann kerta- ljós. „Þú verður að komast yfír í ann- að land, þitt eigið land, til að geta tekið réttar ákvarðanir i bissnes," sagði hann. Svo dró hann asbest upp úr dós- inni, setti í kókoshnetuna og kveikti í svo upp gaus illa þefjandi reykur. Svo sveiflaði hann fuglsvængnum til að fá betri glóð og herbergið fylltist af kæfandi reyk. Fyrir utan gluggana sást í fætur fólksins sem ferðaðist eftir rúllubandinu og þar var hávaði og stress. HINIM MANNLEGIÞATTUR / Asgeir hvítaskáld A bókasýningu í Frankfurt Ég stóð á færibandinu á leið inn í gríðarstórt glerhús. Allt í kringum mig vora bissnesmenn í fínum fötum með þykkar stresstöskur. Þetta vora útgefendur á leið á bókasýningu. En ég var með þunnan bakpoka og í slitnum íþróttaskóm. Ég var rithöf- undurinn. Þama stóð ég á færibandinu og nálgaðist miðpunkt alheimsins; ár- legu bókasýninguna í Frankfurt. Mannþvagan geystist eftir göngun- um á rúllubeltunum eins og í risa- stórri flugstöð. Heyrðu, mér flaug í hug að þetta væri geimstöð þar sem fólk gat látið skjóta sér langt út í geiminn eða aftur í tímann, já og jafnvel fram í tímann. Héðan gat fólk hoppað burt frá gráum deginum og yfír í aðra veröld. í Finnlandi, nú fyrir stuttu, höfðu rithöfundar haldið stóran fund um líf skáldsög- unnar, um það hvort bókin ætti framtíð fyrir sér. Hingað var ég kominn, hafði eytt æfinni í þessa listgrein og aldrei þénað krónu, en hafði báðar hendur fullar af ímynd- unarafli. Ég vildi fá svar við því hvort bókin myndi lifa í framtíð- inni. Því ef ekki, þá var eins gott að hætta strax. Bókasýningin var haldin í 39. sinn í peningabænum Frankfurt í Vest- ur-Þýskalandi. Þar sem hús ban- kanna era risavaxnir skýjakljúfar úr áli og gleri. Fyrsta bókasýningin var haldin í bragga fyrir strið og þá vora aðeins 205 forlög. En nú var sýningin á 96.000 fermetra gólf- plássi þar sem vora 7.100 forlög frá 88 löndum. Hér vora 350.000 titlar til sýnis og boðnir til kaups. Ca. 100.000 titlar koma svo út í öðra landi næsta ár. Sýningin stendur yfír í eina viku í október á hveiju ári. Og á sýningarsvæðinu era 14 veitingahús sem alltaf era full. Loks kastaði rúllubeltið mér út á kyrrt steingólfíð svo mér skrikaði fótur. Ég var kominn inn í fyrsta salinn sem var á stærð við Laugar- dalshöllina. En það voru 10 slíkir salir. Varlega gekk ég inn í bjartan salinn. Ég heyrði lágan klið er blað- að var í bókum, staðið upp af stólum og flöskur opnaðar. Ég sá bása eins langt og augað eygði þar sem forlög frá öllum heimshomum stilltu út sínum fínustu bókum. Útilokað var að skoða alla þessa bása. Nei, heyrðu, ég ímyndaði mér að ég tæki allar setningamar úr bókunum og stafl- aði þeim í haug. Úr varð risastórt fjall sem tók að gjósa glóðheitum setningum upp í himininn sem kveiktu í vængjum englanna. Ég arkaði af stað inn í ævintýralandið til að fá svar við spumingu minni. En er ég reyndi að ná tali af for- lagsfólkinu mátti enginn vera að því að tala við mig. Því þetta fólk var að gera bissnes og átti viðtalstíma, og það kom fólk frá Kína og Arg- entínu, settist við borðin og upp vora dregnir pappírar. Það talaði, blaðaði í bókum, las í gegnum hand- rit, hélt svo áfram yfir í næsta bás. Allir að reyna að fínna sveiflur í heiminum til að taka með heim. Konur í fínum tweed-dressum sátu við borðin með fínar stresstöskur og lögðu fætuma í kross svo pils- faldurinn lyftist, kveiktu í sígarett- um eins og frægar leikkonur, voru með lituð nýmóðins gleraugu og nýsminkaðar. En undir yfírborðinu var dulið blikk sölumannsins. Marg- ar pylsur vora étnar, mörg ölglös drukkin, mörg ný kynni og margir samningar gerðir. Og þama var Kóraninn tij sýnis í mosaikpuntuðu skinnbandi. í öllum hillum vora bækur og aftur bækur. Og það var eins og ég stæði í miðj- um furaskógi. Svo var stöðugur straumur af fólki. Sá nokkram ís- lendingum bregða fyrir. Þeir vora í áberandi penari fátum en aðrir. Mér mistókst að ná tali af þeim því þeir „Hvaða bók á ég að gefa út á næsta ári?“ og bangsar, froskar og flugur. í sterkum litum og líflegar. Undir eins gleymdi ég stað og stund. í einni bókinni sá ég kött sem mér fannst svo tómlegur að ég bætti á hann gítar svo hann gat spilað og sungið, þama var íkomi sem leidd- ist svo ég gaf honum fótbolta. Nei, heyrðu, þama var hestur með vængi, gæs úr gulli, þrír syngjandi negrafroskar, ugla sem las í bók, ljón í þungum þönkum, fíll með rúll- ur í hárinu, lítill andarungi með regnhlíf. Og ég átti fullt í fangi með að passa að dýrin slyppu ekki laus og tækju að ærslast upp á al- varlegum samningaborðunum. Brátt hafði ég fengið sára fætur upp að hnjám. Og var alveg að leka niður þegar ég kom beint á fangið á tveim geimveram sem teymdu stúlkur í keðju. Ég hrökk í kút og ætlaði að taka til fótanna. En þá sá ég að þetta var gangandi auglýs- ing fyrir þýska vísindaskáldsögu sem hafði seist í 6 milljón eintökum. Lifandi persónur úr vísindaskáldsögu gengu um gólf. vora á hraðferð, áttu sjálfsagt áríð- andi stefnumót. Ég barst með straumnum blað- andi í bók við hvert stopp. Vínflösk- ur komu upp á samningaborðin. Þama vora rithöfundar, blaðamenn, útgefendur, bókaklúbbar, teiknarar, umboðsmenn, bókabúðaeigendur, prentarar, tölvufólk. Allir sem tengj- ast þessum risastóra iðnaði. En almenningur fékk ekki að koma inn fyrr en klukkan tvö. Þar sem ég ráfaði um langa ganga í seilingar- fjarlægð frá 350.000 bókum þá tók ég að velta fyrir mér hvað það væri eiginlega sem gaf hverri bók líf. Hvað gefur bókin lesandanum? Ég kom í aðra sali þar sem vora sýnd dæmi um bókabúðir framtíðar- innar, sýnt hvemig ætti að pakka inn bókum í pappa svo þær skemmd- ust ekki. Og tölvufyrirtæki sýndu tölvuforrit fyrir forlög, bókabúðir og rithöfunda. Ég sá hátt metnar skáldsögur, spennubækur, unglingabækur, geimsögur, vísindabækur, atlasa, tækni- og uppsláttarrit, matarupp- skriftabækur, bækur um megranar- leikfími, æfisögur, kynlífshjálp- arbækur. Ég sá helling af rasli sem yrði gleymt eftir jól. En klassísku rithöfundamir, sem skrifuðu drama- tískar sögur, vora prentaðir aftur og aftur frá alda öðli. Einhvem veginn i andskotanum villtist ég inn á svæði þar sem vora aðeins bækur trúarlegs eðlis og ætlaði aldrei að fínna leiðina út. Nei, heyrðu, mér flaug í hug að það kæmu þijár nunnur, settu mig í handjám og færa með mig í klaust- ur. Þar fengi ég mat og brauð og gæti skrifað alla daga. Fyrir utan gluggann minn var pálmatré og ég sá hvar nunnumar fækkuðu fötum þar sem þær sóluðu sig í aldingarð- inum. En fyrir rest fann ég leiðina út og lenti í stóram sal þar sem vora sýndar bamabækur. Og það var skemmtileg sjón. í bókunum vora alls konar teiknifígúrar, fílar Mun bókin lifa eða deyja? „Ég er stundum seinn að skilja. En nú rann upp fyrir mér ljós. Hvernig gat ég spurt um annað eins. Svo lengi sem mannskepn- an hefur ímyndunarafl munu bækur verða gefnar út. Bækur eru vængir hugans.“ Ég settist og þurrkaði af mér svit- ann. Ég fékk þær gleðifréttir að ein norsk skáldsaga hefði verið seld dönsku forlagi, þama fyrsta daginn. Það er sannsöguleg bók um Víet- namstríðið. „Purpurhjertene" heitir hún og er eftir Fredrik Skagen. Ungur Norðmaður, sem upplifði Víetnamstríðið, segir frá þar sem hann liggur á geðveikrahæli og Fredrik Skagen skráði. Sönn saga um helvíti. 15 forlög kynntu ævisögu Gorba- tjovs sem á að koma út á alþjóða- markaði 18. nóvember. Greinilega toppsölubók ársins. Á knallhörðu uppboði sigraði forlagið Hjemmet og fékk norska útgáfuréttinn en það kostaði 33.000 dollara. Ævisöguna skrifaði leiðtoginn er hann tók sér 3 vikna sumarfrí síðastliðið sumar. Nú vinna 6 þýðendur við að þýða bókina, og munu klára verkið á 3 Gerhard Hart, með listaverk sitt „Bókin í böndum“. vikum í staðinn fyrir 6. Mun bókin koma í norskar bókabúðir þann 10. nóvember og er það nýtt met. Klukkan tvö stillti ég mér upp við útgöngudymar og almenningur- inn streymdi inn með glorhungrað og þyrst augu eftir að sjá nýjustu bækumar og blaða í þeim, ungt fólk var í meirihluta. Ekki vantaði áhugann, það var vist. Það gaf mér traust en ekki svar við spuming- unni. Mér var boðið á blaðamannafund þar sem átti að kynna tvo norska rithöfunda sem komu út á þýsku. Það var á fínasta hótelinu í Frank- furt, fínna en ég hef oft ímyndað mér. Ræðuhöldin fóra fram á þýsku og ég skildi ekki baun í bala. En ég skildi snittumar og hvítvínið. Ég var kynntur fyrir norskum rithöf- undi sem lifði og skrifaði í Hamburg og hét Ingvar Ambjomsen. Hann var spennuhöfundur en kom með unglingabók í ár og var með sítt hár. Hann sagði mér athyglisverða hluti um afkomu þýskra rithöfunda. „Hér í Þýskalandi era rithöfundar þakklátir ef þeir fá gagnrýni í blöð- unum þó bókin sé rifín niður. í Þýskalandi era 60 milljón íbúar en samt er upplagið engu stærra en heima í Noregi. 2.000 eintök þykir gott. Þar fyrir utan era prósentum- ar til rithöfunda helmingi lægri og þar ofan á er bókaverðið aðeins V4 af því sem það er í Noregi," sagði hann og tottaði pípu sína svo surg-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.