Morgunblaðið - 24.11.1987, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 24.11.1987, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987 71 COSPER lo59<- Langar forstjórann til þess að heyra öskrið í nýfædda syni minum? # Utgáfudagur hljómplötu og kassettu er 26. nóvember og geisladisks 7. desember. stoinorhf HUNGUR Mariel er orðin södd, en ekki Alain Menn geta nú fengið nóg af starfínu," sagði Mariel Hemingway, „ég er allavega búin að fá mig fullsadda í kvöld," bætti hún við og rak út úr ser tunguna. Tilef- nið var opnun þriðja matsölustaðar hennar og eiginmanns hennar Steve Crisman, en þeir eru allir staðsettir í New York. Mariel er bamabam rithöfundarins Emest Heming- way og hefur leikið í nokkrum kvikmyndum . Franski hjartaknúsarinn Alain Delon tekur líklega ekki undir með stöllu sinni Mari- el, er enda alls ekki fullsaddur. Hans áhugamál er að vísu ekki matur heldur konur og þykir lyst hans á þeim með eindæmum. Konan sem hann hefur nælt sér í á myndinni er ítalski rithöfundurinn Simonetta Ravizza. „Röndóttar meyjar“ munu fylla götur Jakarta næsta sumar ef að líkum lætur. Rendur þvers og kurs Þá sem fylgjast með tískunni artískan fyrir árið 1988 og er áhætt fysir án efa að vita hvemig að segja að hönnuðurinn Robby indónesískir tískufrömuðir hugsa Tumevu sem á heiðurinn af fatnað- sér unglingatískuna fyrir næsta ár. inum veðji á að rendur verði áfram Þessi mynd var tekin á sýningu í {tfsku næsta sumar. Jakarta, þar sem sýnd var sum- Nú bar vel í veiði þjá Alain Delon. „Nú get ég ekki meir,“ segir Mariel og klappar sér á magann, en auk matarins er lítill ungi innan- borðs. Komutimi hans er áætlaður um jólaleytið. COSPER er óvenjuleg hljómsveit bæði hvað varðar tilkomu oglið- skipan. Model var stofnuð afnokkrum hæfileik- aríkustu hljóðfæraleikurum og söngvurum íslands til flutnings á laginu „Lífið erlag". En Model varkomin til að vera. Til vitn- is umþað ersamnefndplataþeirra. Engin íslepsk hljómplata hefurí áraraðir sameinað í einni sterkri heild sterk grípandi lög, frá- bæran flutning og upptökustjórn sem gefur ekkert eftirþví besta er tíðkasthjá erlend- um stórpoppurum. En kannski ættiþetta ekki að koma á óvartþegar tillit er tekið tilþess hæfileik- aríkidæmis, sem erað finna innan vébanda Models. Model verða Á tali hjá Hemma Gunn á morgun miðvikudag 25. nóvember. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.