Morgunblaðið - 24.11.1987, Síða 76
76
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1987
>
7. tbl. komið í versianir Möppurnar fást hjá útgefanda
Áskriftarsími 621720 (símsvari eftir lokun)
KEIMSINS BESTll BÓKMENNTIR
TÁKN HF.
Klapparstíg 25-27
Náttúruverndarráð:
Tvö ný fjölrit
um Mývatnssveit
vegum Líffræðistofnunar Háskóla
íslands árin 1977, 1981 og 1983,
en miklar breytingar urðu á dýra-
og plöntustofnum á þessu tímabili.
Með náttúruvemdarkorti Mý-
vatnssveitar fylgir 36 síðna rit.
Aðalhöfundar eru Helgi Hallgríms-
son náttúrufræðingur og Ámi
Einarsson líffræðingur. Nutu þeir
aðstoðar fjögurra náttúrufræðinga
við öflun upplýsinga, þeirra Sigurð-
ar Þórarinssonar, Amþórs Garðars-
sonar, Kristjáns Sæmundssonar og
Eyþórs Einarssonar.
Kortið sýnir hvemig verndargildi
einstakra landssvæða og jarðmynd-
ana er metið en í Mývatnssveit em
margar heimskunnar jarðmyndanir,
t.d. Hverfjall, Dimmuborgir og
Kröflusvæðið auk fuglalífs. Skútu-
staðahreppur og 200 m breitt svæði
meðfram Laxá, allt til ósa, er frið-
lýst með sérstökum lögum en
umrætt kort nær aðeins yflr næsta
nágrenni Mývatns.
Staðkunnugir náttúrufræðingar
vom fengnir til að vinna náttúm-
vemdarkortið og fóm þeir um allt
svæðið og mátu vemdargildi lands-
lags, lífríkis og jarðmyndana. Með
hliðsjón af rituðum heimildum var
gildismatið fellt saman á eitt kort.
Er þetta í fyrsta sinn sem slíkt
kort af verndargildi lands er gefið
út hér á landi. Kortið er prentað í
fjórum litum og í fjölritinu er lýsing
á merkustu svæðunum og ítarleg
heimildaskrá um náttúm Mývatns-
sveitar. Fjölritin em fáanleg á
skrifstofu Náttúmvemdarráðs.
(Úr fréttatilkynningu.)
Fráleitt að
ekki megi
fjalla um látna
stjórnmála-
menn og verk
þeirra
- segir Arni Björns-
son í bókun sinni
með samþykkt út-
varpsráðs
Á FUNDI útvarpsráðs síðastlið-
inn föstudag átaldi það harðlega
þau vinnubrögð sem viðhöfð
voru við fréttaflutning um Stef-
án Jóhann Stefánsson fyrrver-
andi forsætisráðherra, eins og
komið hefur fram í fréttum
Morgunblaðsins. Auk þess var
því beint til útvarpsstjóra að hlut-
Iaus aðili yrði látinn kanna með
hvaða hætti slíkt getur gerst.
Útvarpsráð samþykkti þetta með
atkvæðum allra fulltrúa nema
Maríu Johönnu Lámsdóttur og Árni
Björnsson gerði eftirfarandi bókun
með sínu atkvæði:
„Þótt heimildakönnun hafi í
þessu tilviki verið óvönduð tel ég
það almennt séð af hinu góða að
fréttamenn Ríkisútvarpsins opni
umræðu um mál, sem áratugum
saman hafa verið sveipuð slíkum
leyndarhjúp að það þykja nú fréttir
sem allir ættu í rauninni að vita.
Fráleitt er að ekki megi fjalla um
látna stjórnmálamenn og verk
þeirra. Með slíku viðhorfi væri ver-
ið að hræða fréttamenn frá því að
hreyfa við sögulegum vandamál-
um.“
Var þetta síðasti fundur þessa
útvarpsráðs og sátu hann allir aðal-
fulltrúar þess, þau Inga Jóna
Þórðardóttir formaður, Jón Þórar-
insson, _ Magnús Erlendsson,
Markús Á. Einarsson, Eiður Guðna-
son, María Jóhanna Lámsdóttir og
Árni Björnsson.
NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ hef-
ur gefið út tvö fjölrit og er annað
yfirlitskönnun á botnlífi Mývatns
en hitt er náttúruvemdarkort af
Mývatnssveit. Þetta era fjölrit
nr. 18 og 19.
í ýfirlitskönnun á botnlífí Mý-
vatns er að flnna kort, töflur og
súlurit eftir líffræðinganna Arnþór
Garðarsson, Áma Einarsson, Gísla
Má Gíslason, Guðmund V. Helgason
og Jón S. Olafsson. Þar er einnig
að fínna upplýsingar um helstu teg-
undir dýra og plantna á vatns-
botninum, þéttleika þeirra og
útbreiðslu. Em þar á meðal ýmsar
helstu fæðutegundir silungs og
vatnaflugna. Byggir skýrslan að
mestu á gögnum sem aflað var á
móna
m m m . . . það er málið!
ASKRIFTARSIMI'621 720
f ■
HOMER
SIGIIM
SáiuW
MYNDUM
mmimh.