Morgunblaðið - 04.12.1987, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 04.12.1987, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987 VERIÐ VEL KLÆDD UM JÓLIN „Þjálfum unga f ólkið til að tak- ast á við lífið“ Kennarar undirbúnir til að annast tilraunakennslu á námsef ninu „ Að ná tökum á tilverunni“ sem Lions- hreyf inginn kostar útgáfu á Nýr skáldsagnahöfundur Iðunnar-peysur á dömur, herra ogbörn. Dömupeysur með glitþræði. Prjónajakkar á dömur og herra. Dömublússur og herraskyrtur frá OSCAR OF SWEDEN. Dömubuxur, buxnapils og pils frá GARDEUR. Beinu pilsin komin. > y JL. PRJÓNASTOFAN Uðumu, ! ! Verslunin er opin daglegafrá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 10-16. Kreditkortaþjónusta. Skerjabraut 1 v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Borgamesi. NÝLEGA var haldið kennara- námskeið í Munaðarnesi, Borgar- firði, á vegum skólaþróunar- deildar menntamálaráðuneytis- ins. Tilgangur námskeiðsins var að undirbúa kennarana í til- raunakennslu á námsefninu „Lions Quest“, sem hlotið hefur heitið „Að ná tökum á tilver- unni“. Það er Lions-hreyfingin á íslandi sem hefur staðið straum af þýðingu þessa námsefnis og samtökin „Vímulaus æska“ kost- uðu þýðingu á foreldrabók sem að fylgir efninu. Þátttakendur á námskeiðinu voru 22, flestir kennarar frá fræðsluumdæmun- um í Reykjavík, á Reykjanesi og á Vesturlandi. Reynt að minnka mis- notkun vímuefna Námsefnið „Að ná tökum á til- verunni" er víðfeðmt kennsluefni sem ætlað er fyrir nemendur efri bekkja grunnskóla. í upplýsingariti frá Lions-hreyfíngunni segir meðal annars um námsefnið: „Við þjálfum unga fólkið í því að takast á við lífíð í okkar flókna samfélagi með því að miðla því jákvæðri reynslu og þekkingu. Við ieggjum sérstaka áherslu á það hvemig unnt er að koma í veg fyrir misr\otkun áfengis og annarra vímuefna og þau vanda- mál sem henni eru samfara. Á aldrinum 10 til 14 ára fer gjaman að bera á neikvæðu atferli sem BÓKAÚTGÁFAN Skjaldborg hefur gefið út skáldsöguna Or- lagarík ákvörðun eftir Soffíu Jóhannesdóttur og er það fyrsta bók hennar. Efni þessarar bókar er m.a. þannig kynnt í fréttatilkynningu útgefenda: „Lónetta Ross verður fyrir miklu áfalli, þegar henni er tilkynnt að hálfsystir hennar, Elena Brown, liggi fyrir dauðanum. Lón- etta heimsækir Elenu, sem reynir að segja henni eitthvað mikilvægt, en Lónetta skilur það ekki. Eftir dauða Elenu fær Lónetta ýmsar óvæntar upplýsingar um fortíð syst- ur sinnar. Þar á meðal um mann, sem hafði svikið hana. Lónetta ákveður að finna þennan mann og Soffía Jóhannesdóttir hefna systur sinnar, hvað sem það kostar." Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðarson Frá kennaranámskeiði í Munaðarnesi sem haldið var á vegum menntamálaráðuneytisins til undirbún- ings tilraunakennslu í „Lions Quest“-námsefninu. þessu. Við viljum hjálpa ungu fólki til að lifa góðu lífí og taka ákvarð- anir sem verða jafnt þeim og samfélaginu til gagns og gleði. Við viljum undirbúa unglingana svo að þeir séu færari til að glíma við reynslu uppvaxtaráranna á virkan hátt og þau viðfangsefni sem þeir verða að takast á við þegar þeir eru orðnir fullorðnir. Við leggjum áherslu á sjálfsögun, jákvæðar og heilbrigðar ákvarðanir í sambandi við vímuefni, virðingu fyrir öðrum mönnum, ábyrgð, heilbrigða dóm- greind, ráðvendni, tryggð við fjöl- skylduna og virka þátttöku í lífínu.“ Foreldrabókin sem fylgir náms- efninu heitir „Árin sem koma á óvart“. Á bókarkápu segir að bókin veiti svör við mörgum þeim spum- ingum sem foreldrar spyiji um fyrstu unglingsárin. Dæmin í bók- inni séu raunveruleg og hún gefi hagnýt ráð á hispurslausu máli sem foreldrar kunni vafalaust að meta. Þar er einnig vitnað í ummæli upp- eldisfræðingsins og leikarans Bills Cosby um þessa bók: „Allir foreldr- ar bama, sem eru að komast á táningaaldurinn, ættu að lesa þessa bók. Henni má líkja við vin sem gefur manni góð ráð.“ „Kemur mér til góða“ Ámi Freyr Sigurlaugssoii, kenn- ari í gagnfræðaskólanum í Mosfells- bæ, einn af þátttakendunum í kennaranámskeiðinu í Munaðar- nesi, sagði um námskeiðið: „Þetta kemur mér til góða í kennslu. Ég kem til með að breyta afstöðu minni og framkomu sem kennari við nem- endur mína. Námsefnið „Að ná tökum á tilverunni" fjallar um mannleg samskipti og hvernig kenna á fólki að öðlast virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum. Það kemst enginn í gegn um lífið án þess að ræða við fólk og það verður að kenna þessa hluti.“ Kvaðst Ámi telja æskilegt að þetta námsefni væri tekið upp sem kennsluefni á grunnskólastigi. „Frábært námskeið“ Fanný Gunnarsdóttir, kennari í Álftamýrarskóla Reykjavík, tók þátt í kennaranámskeiðinu. Var hún mjög ánægð með námskeiðið og I 1 tawgpim H Góóan daginn! $ HARSNYRTITÆKI Á GÓÐU VERÐI FRÁewt Hárblásarar og krulluburstar fyrir konur og karla. Svissnesk gœðavara sem endist og endist.... I Fást í helstu raftœkjaverslunum f og kaupfélögum um land allt. I ■ u_ ■ o 00 s 1 o co oo UL 3 s <2 o s co «o 9 ð pv-ö-^jV QD PIONEER HUÓMTÆKI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.