Morgunblaðið - 04.12.1987, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 04.12.1987, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987 21 ÞRJÁR „SJÓÐHEITAR" FRÁ MYNDFORM, TIL LEIGU NÚNA SHALLOW GRAVE - Hörku- spennandi trillir um þrjár skólastúlkur sem í leit að fjöri verða vitni að morði. Geðbilaður morðinginn getur ekki látið við svo búið standa og hefst handa við að koma þeim fyrir. TIMESTALKERS - Tímaflakk, ímyndun eða raunveruleiki. Söguhetjan vill kanna af hverju bófi úr villta vestrinu, á 100 ára gamalli Ijósmynd, er með 357 Magnum, nútímabyssu. Hann fær óvænta aðstoð, óvenju fallegrar konu úr framtíðinni. ALAMO - Blóði drifin orrustan um Alamo virkið stóð í 13 daga. Þar börðust 181 bandarískur hermaður við á annað þúsund Mexíkana. Lokaorrustan í þessari mynd er hreint rosaleg. VÆNTANLEGAR FRÁ MYNDFORM IDESEMBER THE UTTLEST HOBO - Hér er saga af þýska fjárhundinum Hobo sem tekst alltaf að leika á óvinina og hjálpa vinum sínum. Sjónvarpsþættir um hann hafa hlotið fjölda verðlauna og eru uppáhald barna og fullorðinna um allan heim. SCORPION - Einkaspæjarinn „sporðdreki" fær það verkefni að frelsa gísla úr klóm flugræningja. Hann lendir í útistöðum við glæpamenn sem einskis svífast, en þeim verða á þau mistök að vanmeta „sporðdrekann“. SHAPE UP - Ungt fólk, sem á það sameiginlegt að stunda líkamsrækt, hvert er markmið þeirra? Milli þess sem þau púla við dúndrandi hljómlist æfinga- salarins myndast spennandi tengsl milli einstaklinganna. HEIMAMYND Vídeóleiga og söluturn, Langholtsvegi 111, sími: 3 88 80. VIDEOÐANDIÐ Reykjavíkurvegi 1, sími: 5 41 79.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.