Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.12.1987, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987 Ný skáldsaga eftir Birgittu H. Halldórsdóttur „Fijáls eins og fuglinn“ Rætt við Bjama Ragnar Haraldsson myndlistarmann Bjami Ragnar Haraldsson hef- ur opnað sýningu í FÍM-salnum Garðastræti 6 í Reykjavík og er með opið fram til 6. desember. Hann kom á heimili mitt með boðskort í hádeginu einmitt þegar matargerð stóð hæst í eldhúsi. Hann var á hraðferð, hljóp upp og niður stigana í íjölbýlishúsinu, í lopapeysu og gallabuxum. Þegar hann hafði afhent kortið kallaði hann frá útidyrahurð. — Þú lítur nú inn á sýninguna þegar þú hef- ur tíma. Alltaf sama ljúfmennskan. Bjami starfar á teiknistofu hjá Húsnæðismálastjóm og hefur starfað þar undanfarin ár, jafn- framt því að vinna að list sinni. Hann er nú með sína sjöttu einka- sýningu og allt í einu hefur átt sér stað algjör kúvending í mynd- list Bjama Ragnars Haraldssonar, þannig að þegar ég leit inn þriðju- dagskvöld, á íjórða degi sýningar- innar, hélt ég satt að segja að ég væri að villast. Hann sýndi fyrst opinberlega 1961, þá aðeins fímmtán ára og vakti snemma atygli fyrir óvenjulega hæfíleika af svo ungum manni að vera. Hann sýnir nú olíumyndir á striga og pappír, þijátíu myndir og ekki gat ég betur séð er ég skoðaði sýninguna í fylgd listamannsins að þar sé um að ræða að stærstum hluta myndröð um fugla, sem þö eru mennskir. — Hvað varð þess valdandi að þú breytir nú um stíl og ferð út í fugl- og mannblendi? Hér ertu nýr og ferskur. — Við fómm norður á Strand- ir, þrír myndlistarmenn árið 1984, í lok sumars. Þar er náttúran svo óspillt og fuglamir, skarfamir svo snoppaðir upp á steinunum að mér fannst að kæmu þar fram margar kunnuglegar týpur úr mannlífínu. Já, og var það kveikj- an að þeirri myndröð sem hangir hér uppi í sýningarsalnum. — Fram að þeim tíma málaðir þú aðallega í súrrealískum stíl. — Já, og vinnubrögð öll mikið fínlegri. Ég var einhvem veginn fastur í þessu nuddi og gekk það oft svo langt að ég gat verið með eina teikningu í tvær, þijár vikur. — Finnst þér þú vera laus úr einhvenum viðjum? Sért allt í einu fijáls? — Já, fijáls eins og fuglinn. Það má líkja þessu við að raf- magni hafí verið hleypt á vinnu- stofuna eftir öll þessi ár í ljósleysi. Það var orðið svo skuggsýnt í sálartetrinu þegar ég var í gamla handverkinu að ég varð að viðra út. — Hvemig gengur þér að lifa ; á myndlistinni? — Ég geng með þann draum að þessar myndir fljúga allar út. — Eru einhveijar líkur á því? spyr ég og myndlistamaðurinn brosir, hlær. — Þeir sem hafa lagt leið sína hingað oftar en einu sinni em ótrúlega sáttir við sýninguna. — Einhvers staðar sá ég það í blaði að þú ert að fara að sýna með nokkmm myndlistarmönnum í New York. — 16. febrúar næstkomandi er mér boðið að sýna í Mussavi Arts Center með tólf öðmm myndlist- armönnum, Þjóðveijum og Bandaríkjamönnum sem galleríið er með á sínum vegum. Heimurinn í myndunum næst- um lýsir upp skammdegið úti fyrir. Sjón er sögu ríkari. Það er vel þess virði að líta inn í FÍM- salinn í Garðastræti 6 og skoða myndir sem myndu sóma sér vel á veggjum einbýlishúsa og þaðan af minna húsnæðis. Verkin virð- ast sóma sér vel í hópi mynda helstu nútímamálara. Væntan- lega góð fjárfesting. Sjálfsagt sitja skarfamir enn spertir á stein- unum á Homströndum. í FÍM- salnum Garðastræti 6 em þeir upp um alla veggi, í margs konar lita- dýrð... TEXTI: Ólafur Ormsson Útsendingar hefj- ast 13. desember Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Skipholt 1-38 Skipholt 40-50 Háahlíð Stigahlíð 37-97 VESTURBÆR Fomaströnd Bauganes Nýlendugata Einarsnes Látraströnd SELTJNES Sæbraut Hrólfsskálavör UTHVERFI Skeifan Mosgerði Kirkjuteigur Birkihlíð MIÐBÆR Grettisgata 37-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Ingólfsstræti BÖKAÚTGÁFAN Skjaddborg hefur gefið út bókina Áttunda fórnarlambið eftir Birgittu Halldórsdóttur. í kynningu útgefanda segir m.a. um efni bókarinnar: „Sagan gerist í Reykjávík og á Vesturlandi. Eins 170 x 220 240 x 220 260 x 220 ástin hjá sögupersónunum, en það er ekki friðsamlegt eða átakalaust í kringum þá ástarelda. Hvað eftir annað er lífsdansinn háður á ystu nöf hins mögulega, þar sem enginn fær séð hvort framundan er líf eða Kr. 2.490. Kr. . 2.490. RÓT, útvarp félagshyggufólks, miui hefja útsendingar sfnar 13. desember nk. Upphaflega var áætlað að hefja útsendingar 1. eða 6. desember en af tæknileg- um ástæðum geta útsendingar ekki hafist fyrr en þann 13. ur Rótar, í samtali við Morgun- blaðið. „Það var upphaflega ætlunin, áður en tæknimálin ko- must á hreint, að hefja útsendingar 1. desember og síðan 6. desember. Nú eru þessi mál öll komin á hreint og ljóst að við getum ekki hafið útsendingar fyrr en þann 13." Fyrsta daginn verður byijað að útvarpa kl. 14 og hefst dagskráin með kynningu á starfínu framund- an. Mikið úrval af jóladúkum og löberum. Rauður jóladúkur 100% polyester Stærð 88 x 88 cm. Kr. 340.- í eldhúsgluggann Hvítur með kertum, breidd 56 cm. Kr. 398.- Samskonar jólaefni, breidd 120 cm. Kr. 398.- Sendum gegn póstkröfu um land allt. Tjarnargötu 17 — 230 Keflavík Sími 92 - 12061 Síöumúla 22 — 108 Reykjavík Sími 91 - 31870 „Við verðum ekki komnir með tækin í gang og stúdíó ið tilbúið fyrr en 13. desember og stefnum að því að hefja útsendingar þá,“ sagði Einar Albertsson, starfsmað- ítifeytóí A. v'jwys...... dauði. — Atburðarásin er hröð og hugmyndaflug höfundar með ólík- og í fyrri bókum Birgittu blómstrar indum." Hvít bómullar frá Portúgal 160 x 120 Kr. 1.790. Kr. 1.790.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.