Morgunblaðið - 04.12.1987, Side 61

Morgunblaðið - 04.12.1987, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987 61 Reuter COSPER Nú, þarna kemurðu. Ég var farínn að ímynda mér að þú kæmir alls ekki. Sting og mann- úðarmálin Breski popparinn Sting stendur landa sínum Bob Geldorf ekki langt að baki er litið er til framlags beggja til mannúðarmála. Sting hefur stutt Amnesty Intemational samtökin dyggilega I gegnum árin og ætlar sér nú að gera enn betur. Hann er nú staddur á tónleikaferðalagi um Brasflíu og á blaðamanna- fundi þar tilkynnti hann að á næsta ári hygðist hann fara í tónleikaferð til að vekja athygli á málstað sam- takanna, en þau beijast gegn því að fólk sé fangels- að og pyntað vegna skoðana sinna. „Pyntingar eru sjúk- dómur sem hefur sýkt allan heiminn og sem við verðum að lpsna við. Ég get ekki orðið hamingjusamur fyrr en pyntingar heyra sögunni til,“ sagði Sting á fundinum og skaut í leiðinni að blaða- mönnum að tónlistarmaður- inn Peter Gabriel myndi ef til vill slást í för með honum. Hjartans þakkir fœri ég ykkur öllum þeim, sem glöddu mig meÖ gjöfum, skeytum og hlýjum handtökum í tilefni 80 ára afmœlis míns 18. nóvember sl. GleÖilega jólahátíÖ óska ég ykkur öllum. AdolfHallgrímsson. Karlmannaföt nýkomin Einhneppt og tvíhneppt. 10 stærðarnúmer. Margir litir. Verð kr. 7.500,- og 8.900,- Föt fyrirliggjandi kr. 3.995,- og 5.500,- Terylenebuxur nýkomnar, ný snið. Andrés, Skólavörðustíg 22, siml 18250. Verö kr. 2.335 - Stæröir 49-56 Verö kr 2 650,- Stærðir 49-56 Mjúkar, hlýjar og fallegar skinnhúfúr fyrir böm og fullorðna, dömur og herra. Ný sending. RAMI1AGERÐ1N HAFNARSTRÆTI 19 . & KRINGLUNNI Sendum í póstkröfu - símar 16277 og 17910 Hilmar Þórðarson. aftur fyrr en horfumar á flutningi bötnuðu nú í sumar. Ég reyndi að breyta honum sem minnst þó að ég sjálfur hafí breyst. Grunn- hugmyndin er sú sama en nokkr- um smáköflum í verkinu breytti ég. Konsertinn skrifaði ég með Laufeyju í huga og það gerði vinn- una mun skemmtilegri." Morgunblaðið/BAR Hefur þú samið verk fyrir sjálfan þ'gl „Nei.það hef ég ekki gert. Núna er ég að vinna að verki fyrir trompet og slagverk en það er ekki fyrir mig. Það er fyrst núna sem mér finnst ég geta samið tónverk án þess að taka mið af sjálfum mér.“ ROLLING STONES Bassaleikar- inn Bill er besti vinur barnanna Bill Wyman, bassaleikari Roiling Stones, er mikill bamavinur og það ekki einungis í orði, heldur einnig á borði. Um það geta 40 böm í heimabæ hans vitnað, en hann var svo elskulegur að kósta útgáfu á nokkmm jólalögum sem þau sungu til styrktar sunnudaga- skólanum sem þau sækja svo samviskusamlega. Bömin báðu hann um að hlusta á prufuupptökur sem gerðar höfðu verið af lögunum og fannst Bill svo mikið til um, að .hann bauðst til að aðstoða þau við undirleikinn auk þess sem hannn skyldi greiða allan útgáfukostnað. _Þetta er raunar ekki í fyrsta sinn sem Bill sýnir bamgæsku sfna í verki, því ekki era liðin nema tæp fjögur ár síðan samband hans við hina 13 ára gömlu Mandy Smith varð kunnugt og þótti víst mörgum nóg um bamgæsku Bills. BiU Wyman JÓLABASAR Jafnframt sölusýningu okkar höldum við jólabasar, nú um helgina, á glerblástursverkstœðinu. Þar verða seldir lítið útlitsgallaðir glermunir (II. sortering) á niðursettu verði. Verkstœðið eropiðfrákl. 10—18, laugardag og sunnudag. Verið velkomin Sigrún & Sören Bergvík 2, Kjalarnesi 270 Varmá, símar 666038 og 667067. Cr) PIONEER HÁTALARAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.