Morgunblaðið - 04.12.1987, Síða 63

Morgunblaðið - 04.12.1987, Síða 63
MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987 63 Morgunblaðið/Einar Falur og sveitin sýndu á þessum tónleik- um. Nú höfðu allir náð vei saman og hljómur var orðinn ansi góður. Á eftir fylgdi annað meistara- stykki, Enginn vegur fær, og enn annað, barnalagið um Hvassaleit- isdónann dinglandi með prjóninn, Börn í borg. Ástarsagan sem á eftir fylgdi var átakanlega vel flutt og síðan kom eitt agnið af fimm sem eru á geisladisknum til að freista væntanlegra kaupenda, Veinaðu úlfur, úlfur. í því lagi má segja að raddirnar hjá ingu og Björk hafi verið orðnar forraddir og kæfðu þær á stundum hljóð- færaleik og annann söng. Þá var dampurinn minnkaður eilítið og flutt skemmtileg útsetning á laginu Þú bíður (allavegana) eftir mér. Að því loknu var all sett á fullt í Innrétt- ingablúsnum og Gulli sýndi meist- aratakta, eins og reyndar í flestum lögum sem á undan voru komin. Megas var einnig fullur fítonsanda og dró ekki af sér. Lokalag tónleik- anna var Á horninu, í hverju Gulli lék eitt aðalhlutverkið, enda tileink- að honum á þessum tónleikum. Mikið vill meira og áhorfendur voru ekki sáttir við að allt væri búið. Það var því klappað og látið öllum illum látum þar til þau Me- ags léti til leiðast og fluttu lokaiag Loftmyndar, Fílahirðirinn frá Súrín. Þar með var öllu lokið. Víst eru það sjaldgæf forréttindi að fá að sjá Megas á tónleikum með aðra eins hljómsveit og hann var með sér þetta kvöld. A þeim stundum þegar allt gekk upp var þetta tvímælalaust eitt það besta sem heyrst hefur frá honum frá örófi. Uppbygging tónleikanna var með afbrigðum vel unnin og snjöll og jók enn á skemmtanina. Þrlðja eyrað Morgunblaðið/Einar Falur Skáia fell Bobby Harrisson og John Wilson spila. &HOTEL# IBSailB FLUGLCIDA /S£> HÓTEL Opið öll kvöld til kl.01.00. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Félagsvist kl. 9.00___'______ Gömlu dansarnir kl. 10.30 Hljomsveitin hglur ★ MjóasaJa opnar kl. 8.30 ★ GóiJ kvöldverðlaun ★ Stud og stemmning á Gúttógleði S.G.T.___________ Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Simi 20010 Staóur allra sem vilja skemmta sér án áfengis. Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt sönavurunum Örnu Þorsteins oa Grétari VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavik. Sími 685090. SUÐURLANDSBRAUT 26. BLUESBRÆÐUR, VINIR OG VANDAMENN! Ættarmót í Utopiu Blues-rokkbartd undir stjórn JÓNS ÓLAFSSONAR. Munið sólgleraugun og svörtu Kl. 22.00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.