Morgunblaðið - 06.12.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.12.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 í DAG er sunnudagur 6. desember, NIKULÁS- MESSA, 2 sd. í JÓLA- FÖSTU, 340. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.23 og síðdegisflóð kl. 19.44. Sól- arupprás í Rvík. kl. 10.57 og sólarlag kl. 15.40. Myrk- ur kl. 16.53. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.19 og tunglið í suðri kl. 2.48. Almanak Háskólans.) Og Drottinn sagði við hann: Friður sé með þér. Óttast ekki, þú munt ekki deyja. (Dóm. 6,23.) 1 2 3 4 tí m 6 7 8 9 / 13 14 ■ l5 17 LÁRÉTT: — 1 tímaeining, 5 málm- ur, 6 skœkill, 9 mannsnafn, 10 greinir, 11 tveir eins, 12 örsmár hlutur, 13 ísland, 15 á litinn, 17 málið. LÓÐRÉTT: - 1 frábrugðið, 2 skyld, 3 rándýr, 4 fæddri, 7 askar, 8 arg, 12 skapvond, 14 skelfing, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hjóm, 6 sæla, 6 óðar, 7 at, 8 urtan, 11 gi, 12 fim, 14 umla, 16 rakrar. LÓÐRÉTT: — 1 hróðugur, 2 ósatt, 3 mær, 4 falt, 7 ani, 9 ráma, 10 afar, 13 mór, 15 lk. FRÉTTIR________________ ÞENNAN dag árið 1859 fæddist Einar H. Kvaran, rit- höfundur. Og árið 1916 fæddist Kristján Eldjám, for- seti. ÞJÓÐFRÆÐIFÉLAGIÐ heldur fund annað kvöld, mánudagskvöid, kl. 20, í Amagarði við Suðurgötu, stofu 308. Guðrún Magnús- dóttir, flytur erind: er hún nefnir „afkoma Stefáns lækn- is Tómassonar að Silfrastöð- um“. Fundurinn er öllum opinn. PRESTAR halda hádegis- verðarfund í safnaðarheimili Bústaðakirkju á morgun, mánudag. KVENFÉLAG Keflavíkur heldur jólafund annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20, í Kirkjulundi. KVENFÉLAG Laugarnes- kirkju heldur jólafundinn fyrir félagsmenn og gesti þeirra í safnaðarheimilinu annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20, með súkkulaði og pip- arkökum. Jólapökkunum er sleppt í ár. Jólafundinum lýk- ur með hugvekju. KVENFÉLAG Lágafells- sóknar heldur jólafundinn í Hlégarði annað kvöld, mánu- dagskvöld, kl. 19.30, og hefst hann með borðhaldi. Gestur félagsins verður sóknarprest- urinn sr. Birgir Ásgeirsson. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur jólafundinn nk. þriðju- dagskvöld, 8 þ.m., kl. 20.30, í nýju kirkjumiðstöðinni við Hóimasel._ Sóknarpresturinn, Valgeir Ástráðsson, verður gestur fundarins ásamt Jón- asi Þóri, hljómlistarmanni. Jólapakkamir verða opnaðir. Boðið verður upp á jólaglögg. KVENFÉLAG Árbæjar- sóknar heldur jólafundinn nk. þriðjudagskvöld, 8. des- ember, kl. 20.40, í safnaðar- heimilinu. Fjölbreytt dagskrá og veitingar bomar fram. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins heldur fund nk. þriðjudagskvöld, 8. þ.m., kl. 20.30, á Hallveigar- stöðum, Öldugötumegin. Skrifuð verða jólakort. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur jólafund sinn annað kvöld, mánudags- kvöld, 7. þ.m., kl. 20.30, í safnaðarheimilinu. í dag, sunnudag, er köku- og heimil- ishomsbasar í safnaðarheim- ilinu kl. 15. Verður kökum veitt móttaka þar milli kl. 10 og 13 í dag. MIGRENSAMTÖKIN halda fund í Skipholti 50A (Sóknar- húsinu) annað kvöld, mánu- dagskvöld, kl. 20.30. Gestur fundarins verður Skúli Magnússon, yogakennari. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3: Opið verður frá kl. 14 í dag, sunnu- dag. Kl. 17 kemur Drangeyj- arkórinn í heimsókn, en á eftir er myndasýning frá ferðalögum í sumar sem leið. Síðan á að dansa. HRAUNPRÝÐISKONUR í Hafnarfirði halda afmælis- og jólafund nk. þriðjudagskvöld í Skútunni við Dalshraun kl. 20, og hefst með hann með borðhaldi. Skemmtiatriði og efnt til happdrættis. SYSTRAFÉLAG Víðistaða- sóknar heldur jólafund sinn annað kvöld, mánudagskvöld, í Skútunni við Dalbraut kl. 20.30. Skemmtiatriði og veg- legt happdrætti. Veitingar verða bomar fram. HALLGRÍMSKIRKJA. Nk. föstudag verður köku- og sælgætisbasar í safnaðar- heimili kirkjunnar til ágóða fyrir eldhús safnaðarheimilis- ins, og verður tekið þar á móti kökum og sælgæti milli kl. 10 og 16 þann sama dag. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur jólafund nk. miðviku- dag, 9. þ.m., í Átthagasal Hótel Sögu. Jólahlaðborð ásamt jólaglöggi með meim, og hefst fundurinn kl. 19.30. MS-FÉLAGIÐ heldur köku- basar í dag, sunnudag, í Blómavali og hefst hann kl. 13. Þeir sem ætla að gefa bakkelsi komi með það þang- að eftir kl. 10 í dag. HJÚKRUNARNEMAR halda köku- og laufabrauðs- basar í dag, sunnudag, í Eirbergi (gamla hjúkmnar- kvennaskólanum við Land- spítalann). Hann stendur frá kl. 13-17. ÁTTHAGAFÉLAG Strandamanna heldur köku- basar í dag, sunnudag, í húsi Trésmíðafélags Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30, og hefst hann kl. 14. „Það gerir ekkert til þó hann hangi aftaní, Stjáni minn, ég finn það ekkert...“ Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 4. desember til 10. desember, aö báö- um dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heiisuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamame8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kefiavík: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónui. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eemtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til NorÖurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Snngurfcvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn t Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FœAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshœliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífllsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lœknishéraAs og heilsugæslustöðvar: NeyAarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardelld aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 68623U. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Pjóóminja8afniö: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: . Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Nóttúrufraaöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Lokuö til 24. nóv. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmórlaug í Mosfellssvelt: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. S«mi 23260. Sundlaug Settjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.