Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987
í DAG er sunnudagur 6.
desember, NIKULÁS-
MESSA, 2 sd. í JÓLA-
FÖSTU, 340. dagur ársins
1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.23 og
síðdegisflóð kl. 19.44. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 10.57
og sólarlag kl. 15.40. Myrk-
ur kl. 16.53. Sólin er í
hádegisstað í Rvík. kl. 13.19
og tunglið í suðri kl. 2.48.
Almanak Háskólans.)
Og Drottinn sagði við
hann: Friður sé með þér.
Óttast ekki, þú munt ekki
deyja. (Dóm. 6,23.)
1 2 3 4
tí m
6 7 8
9 /
13 14
■ l5
17
LÁRÉTT: — 1 tímaeining, 5 málm-
ur, 6 skœkill, 9 mannsnafn, 10
greinir, 11 tveir eins, 12 örsmár
hlutur, 13 ísland, 15 á litinn, 17
málið.
LÓÐRÉTT: - 1 frábrugðið, 2
skyld, 3 rándýr, 4 fæddri, 7 askar,
8 arg, 12 skapvond, 14 skelfing,
16 tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hjóm, 6 sæla, 6
óðar, 7 at, 8 urtan, 11 gi, 12 fim,
14 umla, 16 rakrar.
LÓÐRÉTT: — 1 hróðugur, 2 ósatt,
3 mær, 4 falt, 7 ani, 9 ráma, 10
afar, 13 mór, 15 lk.
FRÉTTIR________________
ÞENNAN dag árið 1859
fæddist Einar H. Kvaran, rit-
höfundur. Og árið 1916
fæddist Kristján Eldjám, for-
seti.
ÞJÓÐFRÆÐIFÉLAGIÐ
heldur fund annað kvöld,
mánudagskvöid, kl. 20, í
Amagarði við Suðurgötu,
stofu 308. Guðrún Magnús-
dóttir, flytur erind: er hún
nefnir „afkoma Stefáns lækn-
is Tómassonar að Silfrastöð-
um“. Fundurinn er öllum
opinn.
PRESTAR halda hádegis-
verðarfund í safnaðarheimili
Bústaðakirkju á morgun,
mánudag.
KVENFÉLAG Keflavíkur
heldur jólafund annað kvöld,
mánudagskvöld, kl. 20, í
Kirkjulundi.
KVENFÉLAG Laugarnes-
kirkju heldur jólafundinn
fyrir félagsmenn og gesti
þeirra í safnaðarheimilinu
annað kvöld, mánudagskvöld,
kl. 20, með súkkulaði og pip-
arkökum. Jólapökkunum er
sleppt í ár. Jólafundinum lýk-
ur með hugvekju.
KVENFÉLAG Lágafells-
sóknar heldur jólafundinn í
Hlégarði annað kvöld, mánu-
dagskvöld, kl. 19.30, og hefst
hann með borðhaldi. Gestur
félagsins verður sóknarprest-
urinn sr. Birgir Ásgeirsson.
KVENFÉLAG Seljasóknar
heldur jólafundinn nk. þriðju-
dagskvöld, 8 þ.m., kl. 20.30,
í nýju kirkjumiðstöðinni við
Hóimasel._ Sóknarpresturinn,
Valgeir Ástráðsson, verður
gestur fundarins ásamt Jón-
asi Þóri, hljómlistarmanni.
Jólapakkamir verða opnaðir.
Boðið verður upp á jólaglögg.
KVENFÉLAG Árbæjar-
sóknar heldur jólafundinn
nk. þriðjudagskvöld, 8. des-
ember, kl. 20.40, í safnaðar-
heimilinu. Fjölbreytt dagskrá
og veitingar bomar fram.
KVENNADEILD Barð-
strendingafélagsins heldur
fund nk. þriðjudagskvöld, 8.
þ.m., kl. 20.30, á Hallveigar-
stöðum, Öldugötumegin.
Skrifuð verða jólakort.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
prestakalls heldur jólafund
sinn annað kvöld, mánudags-
kvöld, 7. þ.m., kl. 20.30, í
safnaðarheimilinu. í dag,
sunnudag, er köku- og heimil-
ishomsbasar í safnaðarheim-
ilinu kl. 15. Verður kökum
veitt móttaka þar milli kl. 10
og 13 í dag.
MIGRENSAMTÖKIN halda
fund í Skipholti 50A (Sóknar-
húsinu) annað kvöld, mánu-
dagskvöld, kl. 20.30. Gestur
fundarins verður Skúli
Magnússon, yogakennari.
FÉLAG eldri borgara, Goð-
heimum, Sigtúni 3: Opið
verður frá kl. 14 í dag, sunnu-
dag. Kl. 17 kemur Drangeyj-
arkórinn í heimsókn, en á
eftir er myndasýning frá
ferðalögum í sumar sem leið.
Síðan á að dansa.
HRAUNPRÝÐISKONUR í
Hafnarfirði halda afmælis- og
jólafund nk. þriðjudagskvöld
í Skútunni við Dalshraun kl.
20, og hefst með hann með
borðhaldi. Skemmtiatriði og
efnt til happdrættis.
SYSTRAFÉLAG Víðistaða-
sóknar heldur jólafund sinn
annað kvöld, mánudagskvöld,
í Skútunni við Dalbraut kl.
20.30. Skemmtiatriði og veg-
legt happdrætti. Veitingar
verða bomar fram.
HALLGRÍMSKIRKJA. Nk.
föstudag verður köku- og
sælgætisbasar í safnaðar-
heimili kirkjunnar til ágóða
fyrir eldhús safnaðarheimilis-
ins, og verður tekið þar á
móti kökum og sælgæti milli
kl. 10 og 16 þann sama dag.
KVENFÉLAGIÐ Heimaey
heldur jólafund nk. miðviku-
dag, 9. þ.m., í Átthagasal
Hótel Sögu. Jólahlaðborð
ásamt jólaglöggi með meim,
og hefst fundurinn kl. 19.30.
MS-FÉLAGIÐ heldur köku-
basar í dag, sunnudag, í
Blómavali og hefst hann kl.
13. Þeir sem ætla að gefa
bakkelsi komi með það þang-
að eftir kl. 10 í dag.
HJÚKRUNARNEMAR
halda köku- og laufabrauðs-
basar í dag, sunnudag, í
Eirbergi (gamla hjúkmnar-
kvennaskólanum við Land-
spítalann). Hann stendur frá
kl. 13-17.
ÁTTHAGAFÉLAG
Strandamanna heldur köku-
basar í dag, sunnudag, í húsi
Trésmíðafélags Reykjavíkur,
Suðurlandsbraut 30, og hefst
hann kl. 14.
„Það gerir ekkert til þó hann hangi aftaní, Stjáni minn, ég finn það ekkert...“
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i
Reykjavik dagana 4. desember til 10. desember, aö báö-
um dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess
er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heiisuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarapítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamame8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Kefiavík: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Setfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónui.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-eemtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
NorÖurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Snngurfcvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlœknlngadelld Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn t Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarfoúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA,
hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl.
14 til kl. 19. - FœAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshœliA: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífllsstaöaspítali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
SunnuhlfA hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
lœknishéraAs og heilsugæslustöðvar: NeyAarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja.
Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartimi
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúslA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardelld aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveltan bilanavakt 68623U.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Pjóóminja8afniö: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Nóttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í GerÖubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: . Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan-
úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.
00.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Nóttúrufraaöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Lokuö til 24. nóv.
Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-15.30.
Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30
og 16.30—20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-15.30.
Varmórlaug í Mosfellssvelt: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. S«mi 23260.
Sundlaug Settjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.