Morgunblaðið - 06.12.1987, Síða 19

Morgunblaðið - 06.12.1987, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 19 Rós og þyrnar Békmenntir Jóhann Hjálmarsson ANDLIT í BLÁUM VÖTNUM. 73 yóð eftir Ragnhildi Ófeigsdóttur. Bókin er tileinkuð móður höfund- ar, Ragnhildi Ásgeirsdóttur frá Hvanuni í Dölum (1910-1981). Út- lit og hönnun: Elísabet Anna Cochran. Bókrún 1987. Það fyrsta sem eftirtekt vekur við lestur hinna nýju ljóða Ragnhildar Ófeigsdóttur er rómantískt ljóðmál, myndir og líkingar. Ekki þarf að lesa lengi til að þetta sé ljóst. í fyrsta ljóðinu birtist rauð og ilmandi rós, hvítur fugl sefur í blöðum hennar og döggin glitrar við sólaruppkomu, en að lokum er minnt á þymana, vafurloga Brynhildar. Þetta ljóð eins og svo mörg önnur ljóð Ragnhildar Ofeigsdóttur má samt ekki afgreiða þannig að það sé gamaldags og löngu úrelt. Rómantík ljóðanna er að vísu sjaldgæf um þessar mundir og þegar húii verður jafn ráðandi og í Andliti með bláum vötnum hættir henni til að verða einhæf. Skáldið má vafa- laust vara sig á að nema ekki staðar við þessa túlkunarleið, þessa aðferð. En það skiptir engu að síður máli að vera sjálfum sér samkvæmur og það er skáldið í Andliti í bláum vötn- um. Andrúmsloft bókarinnar er einkar geðþekkt og vandað til ljóð- anna. Bókin vitnar um fágun. Að slíta orð og ljóðlínur úr samhengi er enginn greiði við skáldið. Við skulum þvi líta á fyrsta ljóð bókarinnar, sem áður var vitnað til, í heild sinni. Non e rosa senza spine heitir það og er eins og svo mörg önnur ljóð tileinkað móður skáldsins: Þú varst rós rauð og ilmandi duiarfull lokuð rós villirós á heiði hvítur fúgl svaf í biöðum þínum sem aldrei vaknaði döggin glitraði við sólaruppkomu döggin glitraði sem tárvot augu ástar þinnar á þymum þínum . þymar þínir vafurlogar þínir Brynhildur Eins og sjá má bjargar vísunin til Brynhildar ljóðinu frá því að verða aðeins merkingarlítil lýsing. Mörg ljóðanna njóta þess hve ein- læg þau eru. Það gildir ekki síst um ástaljóðin sem eru í senn hrein og óflekkuð og hafa merkingar sem ekki liggja alltaf í augum uppi. Um ástina er stundum ort með því að styðjast við trúarleg efni og skírskota til klassískra minna. Þannig fæst meiri dýpt í Ijóðin án þess að þau verði beinlínis torræð. Trúarlegur tónn er eins^ og áður áberandi hjá Ragnhiidi Ófeigsdóttur, en með nokkrum öðrum hætti. Hvað ásta- ljóðin varðar sem eru sum hver ólík venjulegum ástaljóðum verð ég að segja að þau hefðu grætt á enn meiri dirfsku. En þá hefðu þau um leið skorið sig um of úr og líklega færu þau best sér. En ástin er mjög í fyrirrúmi í Andliti í bláum vötnum: ástin til móðurinnar, til dauðans, til guðs og gyðjunnar, til karls og konu. Síðustu ljóðin í bókinni eru mun jarðbundnari en önnur. Það er eins og skáldið sé að yrkja sig frá róm- antíkinni í átt að raunsæilegri efnum. Stundum eru dregnar upp skemmti- legar ferðamyndir, en samt ekki þannig að allri rómantík sé hafnað. Dæmi er Los Angeles Rose Garden: Hvít þoka lagðist yfír rósagarðinn undir morgun eins og hvit gegnsæ blæja brúðar rauðar rósimar blæddu heitar og ilmandi blæddu þær aldrei framar mun blá dögg falla á þennan garð Að óreyndu hefði maður átt bágt með að trúa að jafn rómantísk ljóð og þessi 73 ljóð Ragnhildar Ófeigs- dóttur væru enn ort á íslandi. En hér eru þau komin og standa fyrir sínu hvað sem hver segir. Útlit og hönnun bókarinnar er verk Elísabetar Önnu Cochran og hefur tekist afar vel, er í anda þess sem í bókinni er að fínna. GARfílJR S.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Opið frá kl. 1-3 Baldursgata - laus. 2ja herb. litil Ib. á 1. heeð í steinh. Góð ib. fyrir einstakl. eða skóla- fólk. Verð 1850-1900 þús. Selás — ný íb. 2ja herb. ca 60 fm ib. á 1. haeð. verð 3,1 millj. Framnesvegur. 3ja-4ra herb. ib. i tvibýli. Á hæðinni eru 2 stofur, eitt herb., eldhús og bað. í kj. er eitt gott herb, o.fl. Hringstigi á milli. Hverfisgata. 3ja herb. 80 fm ib. á 2. hæð. Mikiö endum. ib. M.a. nýt. eldhús og baö. Verð 3,3 millj. Hraunbær. 4ra herb. ib. á 3. hæð i blokk. Góö ib. á góðum stað i hverfinu. Þvottaherb. i ib. Hægt að fá bílsk. með. Laus 1. mars.12 0 Tjarnarból - laus. 4ra herb. ib. á 2. hæð í blokk Góður stað- ur. Laus strax. Raðhús - Austurbæ. Höf- um til sölu mjög gott raðhús sem er 2 hæðir og kj. á góðum stað. 5 svefnherb. Nýtt eldhús. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. ib. Verö 7,0 millj. Sérhæð. Vorum að fá til sölu mjög góða sórhæð á eftirsóttum staö í Austur- bænum. Hæðin er 3 saml. fallegar stofur, 2 svefnherb., gott eldhús og baö. Bilsk. Fallegur garður. Sérhæð í smíðum. 138 fm efri hæð á mjög góðum stað (við sjó) í Grafarvogi. Allt sér. Selst fokhelt. Frág. utan. Verö 4,2 millj. HÚS í miðb. Járnkl. timburhús, 2 hæöir og kj. Samtals ca 200 fm. Húsið hentar sem ibúð og/eöa atvhúsn. Tilboð óskast. Álftanes — sjávarlóð. Höf- um til sölu góða byggingarlóð fyrir einbhús. Öll gjöld greidd. Verð 750 þús. Þorlákshöfn. Einbhús ca 200 fm, tvær hæðir, 35 fm bilsk. Gott hús. Verö 4,4 millj. Vantar Kópavogur — vantar. Höf- um mjög góðan kaupanda að 3ja-4ra herb. ib. með sérinng. og bilsk. eða bílskrétti. Höfum kaupanda. að einb húsalóð i Grafarvogi. Höfum mjög fjórsterkan kaupanda að sjávarlóö i Arnar nesi, Kópavogi eða Seltjarnarnesi. Kári Fanndal Guðbrandsson, Gestur Jónsson hrl. VITA5TIG I3 26020-26065 Opið 1-3 GRENIMELUR. 2ja herb. ib. 55 fm. Mikið endurn. Verð 2,8 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. 2ja herb. ib. í kj. 60 fm. Verð 2,5 millj. NJÁLSGATA. 3ja herb. íb„ 65 fm á 1. hæð. Góð íb. EYJABAKKI. 3ja herb. 100 fm glæsil. íb. á 2. hæð. Nýjar innr. Verð 4 millj. ENGIHJALLI. 3ja herb. falleg ib. 96 fm í lyftublokk. Tvennar sval- ir. Verð 3,9 millj. FANNAFOLD. 3ja herb. 113 fm góð ib. Bílsk. í nýbygg. Selst fokh. eða tilb. u. trév. JÖKLAFOLD. 3ja herb. góðar íbúðir á 2., 3. og 4. hæð, 82,3 fm nettó. Góðar vestursv. íb. afh. fullb. u. trév. og máln. JÖKLAFOLD. 4ra herb. góðar ibúðir á 2. og 3. hæð 110,3 fm nettó. Tvennar svalir. ÆSUFELL. 4ra-5 herb. ib. 115 fm. Fráb. útsýni. Mikil sameign og mikið útsýni. KAMBSVEGUR. 4ra herb. ca 120 fm jarðh. Verð 4,5 millj. ESKIHLIÐ. 4ra herb. íb. á 3. hæð, 100 fm. Fallegt útsýni. Verð 4,3 millj. HLÍÐARHJALLI KÓP. Efri sérh. í nýbyggingu, 180 fm auk bílsk. Einnig 62 fm á jarðh. Afh. í júni ’88 tilb. u. trév. ÁSBÚÐ GBÆ - PARH. Glæsil. 255 fm parh. á tveimur hæðum. Mikið útsýni. Vel staðs. Tvöf. innb. bílsk. Mögul. á sérib. á neðri hæð. FLÚÐASEL. Raðh. á þremur hæðum 225 fm. Mögul. á sérib í kj. Góðar innr. V. 6,5 millj. KARSNESBRAUT. Parh. tveim ur hæðum 220 fm auk 35 fm bílsk. Húsið skilast frág. að utan en fokh. að innan i mars. Verð 5,2 millj. VIÐARAS. Raðhús á einni hæð 115 fm auk 30 fm bílsk. Húsin skilastfullfrág. utan, fokh. innan. LINDARBRAUT. Glæsil. einbhús á einni hæð, 150 fm, auk 40 fm bílsk. Eign- arlóð. BLEIKJUKVÍSL. Einbhús á tveimur hæðum 302 fm. Friðað svæði sunnan við húsið. Teikn. á skrifst. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Glæsil. einbhús 196 fm auk 32 fm bílsk. Húsinu verður skilað fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 5,9 millj. SÍÐUMÚLI. Til sölu góð skrifst- hæð, 300 fm á 2. hæð. Uppl. á skrifst. DRAGHÁLS Iðnhúsn., 520 fm BÍLDSHÖFÐI. Iðnaðarhúsn. 400 fm, getur selst í tvennu lagi. Laust strax. Lofth. 4,5 m. TANGARHÖFÐI. Iðnhúsn., kj. 1. og 2. samtals 900 fm. VANTAR - VANTAR. 4ra herb ib. í Garðabæ. Mögul. á skiptum fyrir einbýlishúsalóð í Garðabæ uppi kaupverð. Skoðum og verðmetum samdægurs Bergur Oliversson hdi., Gunnar Gunnarsson, s. 77410 Valur J. Ólafsson, s. 73889. ®TDK HUÓMUR Söluturn í Hafnarfirði Til sölu er söluturn í nýl. 100 fm húsnæði. Góðar innr. og tæki. Vaxandi velta. Verð 3 millj. HRAUNHAMARhf A A FASTEIGNA-OG I! SKIPASALA Bú Reykjavikurvegi 72. I Hafnarftrði. S-54511 Sími54511 Sölumaður: Magnús Emilsson, hs. 53274. Lögmenn: Guðmundur Kristjánsson, Hlöðver Kjartansson. Byggingamenn Til sölu 240 fm húsnæði á jarðhæð í Garðabæ sem hægt er að breyta í 3 samþ. íbúðar. Bílskréttur fylgir. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ingileifur Einarsson, lögg. fast., Suðurlandsbraut 32, sími 688828. Söluturn nálægt miðbænum. Mánaðarsala 1,6-1,7 millj., lóttó- kassi. Sumir segja að þessi sé einn af bæjarins bestu. Opið í dag kl. 13.00-18.00. Varsla hf., fyrirtækjasala, Skipholti 5, s. 622212. IIHMnlil FÁSTEIGNAMIÐLUN Opið 1-6 Raðhús/einbýl BREKKUBYGGÐ - GBÆ Glæsil. raöhús á einni hæð m. bílsk. Stofa, 2 svefnherb. og þvottah. Parket. Suðursv. Topp eign. Verð 4,6 millj. UNNARBRAUT/SELTJNES Parhús sem er tvær hæöir og kj. Sam- tals 225 fm auk 40 fm bílsk. I kj. er mögul. á 2ja herb. íb. með sérinng. Stórar suöursv. Frábært útsýni. ÁLFTAMÝRI Glæsil. raðhús sem er tvær hæðir og kj. auk bilsk., um 280 fm. Á efri hæö eru 3-4 svefnherb. og baöherb. Á neöri hæö eru stofur, eldhús, 1 herb. og snyrtiherb. í kj. er gott vinnurými og einstaklaöstaöa. Fallegur garöur. GóÖ eign. Ákv. sala. VerÖ 8,8 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Keðjuhús á tveimur hæöum m. innb. bílsk. Endurn. eldhús. Stórar suöursv. Mögul. á tveimur íb. Æskil. að taka minni eign uppí. Verö 7,5 millj. FOSSVOGUR - RAÐH. Glæsil. endaraöh. um 220 fm ásamt bilsk. 2 saml. stofur og 5 svefnh. Stór- ar suöursv. Vönduö eign. Verö 8,5 millj. GARÐABÆR - EIN/TVÍB. Glæsil. 400 fm einbhús. m. tvöf. bílsk. Vandaöar innr. Fallegt útsýni. Mögul. á 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. Skipti á 130-150 fm einb. í Gbæ eöa Rvík æskil. GARÐABÆR - EINÐ. Vandaö 200 fm einbhús ásamt tvöf. bilsk. 4-5 svefnherb., stórar stofur. 1200 fm lóö. Skipti æskil. á 120-150 fm eign í Garöabæ. FAGRABERG EINB./TVÍB. Einbhús á tveimur hæöum um 130 fm. Mögul. á tveimur íb. Fallegt útsýni. HEIÐARGERÐI Glæsil. nýl. parhús á tveimur hæðum 200 fm. Skiptist í 2 stofur, boröstofu og 5 svefnherb. Bilsk. Frábær staös. Möguleiki að taka 3ja-4ra herb. íb. uppí. SAFAMÝRI Glæsil. einb. sem er tvær hæöir og kj. tæpir 300 fm. VandaÖar innr. Góö eign. Mögul. aö taka minni eign uppi. NJÁLSGATA Snoturt járnklætt timburhús sem er kj. og tvær hæöir. Þó nokkuö endurn. Skipti á 2ja herb. ib. Verö 3,6 millj. 5-6 herb. MIÐVANGUR - HF. Glæsil. 150 fm íb. á 3. hæö i fjölbhúsi. 2 stofur, 4 svefnherb., sjónvarsphol. Suöursv. Vönduö eign. Verö 5,7 millj. Skipti æskil. ó raðh. eöa einb. í Garöabæ eða Hafnarflröi. 4ra herb. í BÖKKUNUM Falleg 4ra herb. íb., um 110 fm, m. aukaherb. í kj. Suöursv. Verö 4,4 millj. VESTURBÆR Falleg 100 fm íb. á 1. hæö í steinhúsi. 2 saml. stofur og 2 svefnherb. Þó nokk- uð endurn. Verð 4,2-4,3 millj. VESTURBERG Góö ca 100 fm ib. á 2. hæö. Suö- vestursv. Laus fljótl, Verö 4 millj. SUÐURGATA - HF. Góö neöri hæð ásamt kj. i vönduöu steinhúsi. Mögul. á 4 svefnh. Góö eign. KAMBSVEGUR Falleg neðri hæö i tvíb. ca 110 fm. öll endurn. Sérinng. Verö 4,5 millj. AUSTURBERG M. BÍLSK. Góö 110 fm ib. á 2. hæö. GóÖar innr. Stórar ssv. Bilskúr. Verö 4,4 millj. 3ja herb. VESTURBÆR GóÖ 110 fm neöri sérhæö i tvíb. íb. er öll nýl. endurn. Verö 3,5 millj. í SUNDUNUM Góð 75 fm ib. í fjórbýli m. stóru geymslurisi. Góö eign. Verö 3,6 millj. GRÆNAKINN - HF. Góö 85 fm risíb., lítið undir súð. Suö- ursv. Verö 3,3-3,4 millj. í MIÐBÆNUM Falleg 80 fm ib. á 2. hæö. Öll endurn. Hagst. lán áhv. Verö 3,3 millj. 2ja herb. ÓÐINSGATA Góð 60 fm íb. á jaröhæð. Sérinng., -hiti og -rafm. Verð 2,0-2,1 millj. í MIÐÐÆNUM Góö 65 fm ib. á jaröhæö i steinhúsi. Mikið endurn. Verö 2,6 millj. TRYGGVAGATA Góö nýl. einstaklíb. m. nýjum innr. Par- ket. Frábært útsýni. Verö 1,6 millj. VESTURBÆR Góð 40 fm kjíb. í steinh., mikið endurn. Parket. Verö 1,6 millj. I smiðum HLÍÐARHJALLI - TVÍB. 111 I || f j 1 IX'I ra . G PL 3020 Glæsil. tvib. i suöurhliðum Kóp. Annars- vegar 5 herb. íb. um 145 fm auk bílsk. og hinsvegar 2ja herb. íb. um 70 fm. íb. skilast tilb. u. trév. aö innan og frág. aö utan. Glæsil. eignir. FANNAFOLD - PARHÚS 1. Parhús meö tveimur 4ra-5 herb. íbúðum, 138 fm og 107 fm ásamt bílsk. 2. Parhús með einni 4ra-5 herb. ib. 115 fm, einni 67 fm ib. og einni 3ja herb. íb. 67 fm. Báöar íb. eru með bflsk. 3. Tvær 3ja-4ra herb. íb. ásamt bflsk., 115 fm hvor. Allar íbúöirnar skilast fokh. aö innan og frág. aö utan og afh., i des. '87. Verö 2950-4400 þús. HVERAFOLD - 3JA Falleg 3ja herb., 75-80 fm íb. i parh. Skilast tilb. u. trév. aö innan og frág. að utan. Verö 3,3 millj. REYKJAFOLD - TVÍB. Glæsil. 108 fm 3ja herb. sérhæö ásamt 12 fm geymslu. Skilast fokh. aö innan og frág. aö utan. Verö 2,9 millj. FANNAFOLD - PARH. Glæsil. parhús 160 fm á tveimur hæöum ásamt rúmg. bflsk. Afh. fokh. að innan og frág. aö utan. Mögul. að taka litla ib. uppí. Verö 4,3 millj. ÞINGÁS - EINB. Fallegt einbhús á einni hæö ca 150 fm ásamt bflsk. Selst frág. utan en fokh. inn- an. Afh. eftir ca 5 mán. Verö 4,6 millj. LÓÐ Á ÁLFTANESI Til sölu 1340 fm eignalóö f. einbhús á Álftanesi. Gjöld greidd. Atvinnuhúsnæð SJA AUGLYSINGU ANNARS STAÐAR í BLAÐINU I DAG UM ATVINNUHÚSNÆÐI OG FYRIRTÆKI. ' POSTHUSSTRÆTl 17 (1. HÆÐ) i_> (Fyrir austan Dómkirkjuna) Ekl SÍMI 25722 (4 línur) Öskar Mikaelsson löggiftur fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.