Morgunblaðið - 06.12.1987, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 06.12.1987, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 Læknar og hjúkrunar fheðinizar á Kvenna- Þóra Grönfeldt hjúkrunar- fræðingur á skurðstof u Kvennadeildar Landspitaians við skápinn með brúðunum hennar. í glerskáp framan við mat- salinn á Landspítalanum má sjá skemmtilegar brúð- ur. Fer ekki á milli mála að allt eru þetta læknar og hjúkrunarfræðingar í full- um skrúða, hvítum sloppum eða grænum, sem notaðir eru inni á sjúkrahúsum og á skurðstofum og bera við- eigandi grímur og höfuð- búnað. Kunnugirþekkjaþar lækna og hjúkrunarfræð- inga af Kvennadeild Lands- pítalans og eru ekki í vandræðum með að greina hver þar fer hverju sinni, enda ber hver brúða einhver tæki sem táknræn eru fyrir störf hvers um sig. Búnaður og tæki nostursamlega unn- in og andlitssvipur ótrúlega líkur. Brúður þessar hefur Þóra Grönfeldt, hjúkrunar- fræðingur á skurðstofu Kvennadeildar Landspítal- ans unnið. Byrjaði á einni að gamni sínu og svo hlóð þetta utan á sig. Þegar hún hafði búið til nokkrar kom til skjalanna ungur læknir, Hrafnkell Óskarsson, og tók að yrkja vísur sem áttu við hvem og einn. Oggamanið hélt áfram. Loks var beðið um leyfi til að setja brúð- umar þar sem fleiri gætu notið þess að sjá þær og nýlega var smíðaður skápur við matsalinn þar sem þeim var komið fyrir með viðeig- andi vísu. Fyrsta brúðan sem Þóra gerði var af Báru Gísladóttur, aðstoðardeildar- stjóra,sem fær þessa vísu: Málshætti brátt verður breytt barasta fyrir þá sök; í evac á skurðstofu eitt er oftlega ein bára stök. Ort er fyrir munn yfírlæknisins Jóns Þ. Hallgrímssonar, sem heldur hér á bláum pakka: Eitt er alveg örugg vöm ef þú vilt ei eignast börn. Kaupa pillupakkann bláa og pillu setja milli hnjáa. Prófessor Gunnlaugur Snædal, yfirlæknir Kvennadeildar. Um hann er ort: Öðrum sneggri á öllum stigum aðgerðar. Fljótur er að kasta kveðju á konurnar. eyðir bvers kyns uppistandi einkar laginn með því einu að brosa blítt og bjóða „daginn“. Þóra Fischer kvensjúkdómalæknir stendur í keisaraskurði með nýfædda bamið í fanginu. Um hana er ort: / keisara hún kæfir glott Ef krakkinn hlýtur skeinu. A Schwarzvald klínik kallast gott að krukka í tvo í einu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.