Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 í DAG er sunnudagur 13. desember. Lúcíumessa. 347. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.49 og síðdegisflóð kl. 24.31. Sólarupprás í Rvík kl. 11.12 og sólarlag kl. 15.32. Myrkur kl. 16.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.22 og tunglið er í suðri kl. 7.22. (Almanak Háskóla íslands.) Þá sagði Jesús við Gyð- ingana, sem tekið höfðu trú á hann: „Ef þér eruð stöðugir í orði mínu, eruð þér sannir lærisveinar mínar. (Jóh. 8.31.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: - 1. mann, 5. lengja, 6. hiti, 7. reið, 8. alda, 11. gelt, 12. verkur, 14. muldra, 16. reynd- ar. LÓÐRÉTT: — 1. greindur, 2. grunnur sjór, 3. liðin tíð, 4. blað, 7. heiður, 9. auðlind, 10. nema, 13. áatfólginn, 15. ósamatæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. g’estura, 5. ká, 6. tregur, 9. gól, 10. Na, 11. ám, 12. far, 13. tala, 15. eta, 17. rikari. LÓÐRÉTT: — 1. getgátur, 2. skel, 3. tág, 4. múrari, 7. róma, 8. una, 12 fata, 14. lek, 16. ar. FRÉTTIR_________________ ÞENNAN dag árið 1744 fæddist Jón Þorláksson á Bægisá. UTANRÍKISRÁÐUNEYT- IÐ. í tilk. í Lögbirtingi frá utanríkisráðuneytinu segir að Ólafur Sigurðsson verið skipaður sendiráðsritari í ut- anríkisþjónustunni. Þá segir að skipaður hafi verið kjör- ræðismaður fslands í höfuð- borg Malasíu, Kuala Lumpur. Er það Hans-Peter Eichen- berg. KENNARAHÁSKÓLI ís- lands. í tilk. frá menntamála- ráðuneytinu í Lögbirtinga- blaðinu segir að Hólmfríður Árnadóttir hafí verið skipuð dósent í handlistum (hannyrð- um) við Kennaraháskólann. FÉL. eldri borgara Goð- heimum, Sigtúni 3. Þar verður opið hús í dag eftir kl. 14. Verður þá tekið í spil og teflt, kl. 17 verða skemmtiatriði flutt og kl. 20 farið að dansa fram eftir kvöldinu. LIONESSUKLÚBBURINN heldur kökubasar í dag, sunnudag í Lionshúsinu við Sigtún og hefst hann kl. 14. Ágóðinn af honum gengur til mannúðarmála. KVENFÉL. Grensássóknar heldur jólafund sinn annað kvöld í safnaðarheimili kirkj- unnar og hefst kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal flytur jóla- hugleiðingu. Jólakaffí og með því verður borið fram og efnt verður til skyndihappdrættis. KVENFÉL. Breiðholts. Jólafundur félagsmanna verður í dag 13. desember í Breiðholtsskóla og hefst kl. 19. Fjölbreytt dagskrá. Síðan verða jólapakkamir opnaðir. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í dag er togarinn Viðey vænt- anlegur úr söluferð og á morgun er togarinn Hjörleif- ur væntanlegur inn til löndunar. Rússneskt olíuskip er komið með farm að utan. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: í fyrradag kom Keflavík af ströndinni og fór aftur á ströndina í gær. Þá kom Fjallfoss í fyrrakvöld að ut- an. Frystitogarinn Örvar HU kom inn til löndunar svo og togarinn Ýmir. Þá er Hauk- ur væntanlegur frá útlöndum í dag. í fyrrakvöld lagði Grímsey af stað til útlanda. ÁHEIT OG GJAFIR NN 5000, NN 5000, ÞR 5000, KT 4000, MJ 3000, S.Nielsen 3000, ÍA 2000, Ella M.E. 2000, SK 1600, GT 1400, MSB 1000, LS 1000, EÞ 1000, GJ 1000, TÞ 1000, GE 1000, SKÁ 1000, PS 34 1000, Ágústa 1000, Agústa 1000, Dóms- og kirkjumálaráðu- neyti 1000, VG 1000, SL 1000, NN 1000, NN 1000, VB 1000, ÞA 600, KJ 500, PÓ 500, JÓ 500, KG 500, AS500, SEO 500, Lilja 500. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR SO ÁRUM ÞAÐ er útlit fyrir að eng- ir ávextir verði á jóla- borðum á þessum jólum, en það sem farið er fram á er að gjaldeyris- og inn- flutningsnefndin leyfi innflutning á eplum og þurrkuðum ávöxtum (rúsínum og sveskjum) fyrir 20—30.000 kr. Leyfi sem nefndin veitti fyrir 80.000 kr. var bundið því skilyrði að ávextirnir yrðu keyptir i Portúgal. Hefur ekki reynst mögu- legt að nota þetta leyfi nema að litlu leyti. Þetta eru þær Anna María Jónsdóttir og Þorbjörg Edda Björnsdóttir, en þær afhentu Hjálparstofnun kirkjunnar rúm- lega 3000 kr. sem þær söfnuðu á hlutaveltu sem þær efndu til fyrir nokkru. Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. desember til 17. desember, að bóöum dögum meötöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram t HeilsuverndarBtöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- 8Ími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjarnarnaa: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æ8ka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íalandÐ: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lff8von — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrif8tofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SólfræðÍBtööln: Sólfræöileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Foaavogl: Mánu- daga ti{ föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - FæðingarheimlJi Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadolld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilaataðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta 6r allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúaiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukarti vatns og hha- veitu, 8(mi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslanda Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opiö þríöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóka8afnið Akureyri og Hóraösskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókaaafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrfmseafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. HÚ8 Jóna SigurÖ88onar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjaaafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufreaðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn lolands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖholti: Mánud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáríaug f Mosfellssvett: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundleug Kópavoge: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - fÖ9tud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamarneaa: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.