Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 VALHÚS FASTEIGIMASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS VEGNA MIKILLAR EFTIR- SPURNARVANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA HVERFISGATA Jámkiætt timburhús á tveimur haeöum ca 90 fm á rólegum staö. Laust strax. Verö 3,9 mi^. SELVOGSGATA - LAUS Einb. á tveimur hæöum. 3 svefnh., 2 sami. stofur. Útigeymsla. Verö 4A3-4,5 millj. BREIÐVANGUR - PARH. 176 fm parhús á tveimur hæöum. Bílsk. Afh. frág. aö utan einangr. aö innan. Teikn. á skrifst. GRENIBERG - PARHÚS 6 herb. 164 fm pallbyggt parh. auk 35 fm innb. bíisk. Afh. frág. utan, fokh. innan. Teikn. á skrifst. STEKKJARHVAMMUR Glæsil. og vel staös. 192 fm end- araöh. á tveimur hæöum auk 25 fm bílsk. Verö 7.6 millj. KÁRSNESBRAUT Glæsil. 6 herb. 178 fm parh. á tveimur hæðum auk bílsk. Frág. utan, fokh. inn- an. Teikn. á skrifst. ÁSBÚÐARTRÖÐ Glæsil. sérh. auk bílsk. alls um 216 fm. Verð 8.3 millj. GOÐATUN - GBÆ 5-6 herb. 175 fm einb. á einni hæö. Bflsk. Verö 6.5 miilj. HJALLABRAUT - HF. 140 fm íb. á 2. hæö. Verö 5,7 millj. HJALLABRAUT 117 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæö. Veró 4.6 mfllj. SUÐURHVAMMUR Glæsil. raðh. á tveimur hæóum. Innb. bflsk. og sólst. Teikn. og uppl. ó skrifst. SUÐURHV. - RAÐH. Glæsii. 185 fm raöh. á tveimur hæöum. Innb. bflsk. Afh. fróg. utan fokh. innan. Verö 4,6 mfllj. KVISTABERG - PARH. 140 fm parh. á einni hæö. Teikn. á skrifst. STEKKJARKINN 7 herb. 160 hæö og ris. Bilskréttur og gróöurhús. Verö 5,8 millj. ÖLDUGATA — RVÍK Góð 4ra herb. 110 fm ib. á 2. hæð. Ekkert áhv. Verð 4,6 millj. HRINGBRAUT - HF. Faiieg 6 herb. 128 fm efri-sérh. 4 svefnh., 2 saml. stofur. Útsýnisstaöur. Biiskréttur. Verö 5,6 millj. HJALLABRAUT Faileg 3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð. Verö 3,9 millj. ÁLFASKEIÐ 4ra herb. 115 fm íb. á 1. hæö. Bílsk. Verö 4.5 millj. SUÐURHVAMMUR - SÉRHÆÐ Glæsil. 105 fm íb. á neöri hæö. Afh. frág. utan fokh. aö innan. Verö 2,8 millj. Teikn. á skrifst. SMYRLAHRAUN - SKIPTI 3ja herb. 86 fm íb. ásamt bílsk. Fæst aöeins i skipum fyrir raöh. eöa einb. i Hafnarf. SMÁRABARÐ Nýjar 2ja herb. 85 fm ib. meö sérinng. Afh. tilb. u. trév. í febr. Verö 3350 þús. og 3450 þús. Teikn. ó skrifst. ÖLDUTÚN 80 fm 3ja herb. ib. m. bils. Verö 4,2 millj. EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ Góð lán. Verð 3 millj. SKÚLAGATA - RVÍK 47 fm 2ja herb. mikiö endurn. Verö 2,6 mitlj. HLÍÐARÞÚFUR Hesthús. Laust strax. Verö 550 þús. HAFN ARFJÖRÐUR Matvöruversl. í fullum rekstri. Heppðegt tækifæri fyrir samhenta fjölsk. Uppi. á skrifsL HVALEYRARBRAUT IÐNAÐUR/FISKVINNSLA Selst í einu lagi eða i einingum. Teikn. á skrifst. Gjörið svo velað líta inn! ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj. ■ Valgeir Kristinsson hrl. V^terkurog k J hagkvæmur auglýsingamiöill! Fj ölbreytt j azz vaka JAZZVAKA jazzdeildar Tónlista- skóla F.Í.H. hefst á mánudags- kvðldið 14. desember kl. 20:00, með fyrirlestri Jóns Múla Árna- sonar um íslenska jazzsögn. Fyrirlestur Jóns Múla fjallar um árin 1926 til 1960, en að honum lokn- um verður myndbandssýning með jazzefni, og kvöldinu lýkur með leik nemendahljómsveitar. Á þriðjudagskvöld leika píanist- amir Eyþór Gunnarsson og Kjartan Valdemarsson samleik á tvo flygia, en síðan leikur hljómsveit Tómasar R. Einarssonar. Á miðvikudagskvöld leikur hljóm- sveitin Midi-menn, sem er skipuð þeim Kristni Svavarssyni, Friðriki Karlssjmi, Pétri Grétarssyni, og Vil- hjálmi Guðjónssyni, sem allir' eru kennarar við Tónlistaskóla F.Í.H. Á eftir þeim Ieika svo nemendahljóm- sveitir Friðriks Karlssonar. Dagskráin hefst öll kvöldin kl. 20:00, og fer fram í jazzdeild Tón- listaskólans. Aðgangur er ókeypis. Sælgætisverslun í Vesturbæ Örugg og góð velta. Allskyns samningar hugsanlegir. Varsla hf. fyrirtækjasala, Skipholti 5, sími 622212. FASTE8GIMAMHDLUIM Opiö 1-4 SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL FASTEIGN ER FRAMTlO Einbýlishíus GAMLI BÆRINN Til sölu ný uppgert og viöbyggt timburhús, upphaflega byggt eftir teikn. Rögnvaldar Ólafs- sonar. Húsið er kj., hæð og ris samtals 289 fm og skiptíst í: Kj., ca 54 fm, 1. hæð 73 fm, ris 54 fm. Þá er viðb. kj. úr steini ca 82 fm og Iftlö timburhús 26 fm (bílsk.), nú innr. fyrir skrifst. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús, bað o.fl. i risi eru 3 stór svefn- herb. o.fl. Kjallarar eru sam- tengdir og geta verið mjög gott vinnupláss. Þar er m.a. sauna, heitur pottur í garði, fallegt hús á hornlóð sem gefur mikla möguleika til ýmiss konar starf- semi. Sjá grein um húsið með myndum i nýjasta Hús & hibýli. SUNNUFLÖT/EINB. Til sölu mjög stórt og failegt einbhús við Lækinn. Húsið er að hluta til í smíðum. Skipti á minni eign æskil. HVERAFOLD/Í SMÍÐUM Mjög vandað óvenjulegt, glæsil. einbhús. Raðhús - parhús í SMÍÐUM 3JA OG 4RA - í FANNAFOLD Fallegt vel skipulagt parhús á einni hæð Stærri íb. ca 115 fm + bilsk. Verð 3950 þús. Minni ib. ca 65 fm + bflsk. Verð 2950 þús. Húsið er afh. fokh. fulifrág. utan, grófjofnuð lóð. HVERAFOLD - RAÐHÚS Ca 150 fm á einni hæð + 30 fm bflsk. Húsið afh. fokh. innan, klárað utan með grófsl. lóð. 5 -6 herb. ib. FISKAKVÍSL Ca 206 fm á tveimur hæðum. íb. er að mestu fullg. Innb. bflsk. Ákv. sala. HÁALEITISBR/ENDAÍB. Ca 120 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Verð 5,2 millj. HRAUNBÆR/ENDAÍB. Góð ca 135 fm endaíb. á 3. hæð með 4 svefnherb. Ákv. sala. 4ra herb. KLEPPSVEGUR Ca 110 fm á 3. hæð ásamt herb. í risi. Laus fijótt. Ákv. sala. Góð óhv. lán. 3ja herb. BOÐAGRANDI Ca 90 fm á 3. hæð í mjög góðu standi. Suðursv. Ákv. sala. Laus í feb. næstk. 2ja herb. VÍKURÁS 87 fm falleg íb. á 1. hæð. Laus fljótt. VINDÁS Ca 40 fm á 3. hæð. Falleg ný íb. Ákv. sala. ÞANGBAKKI Ca 40 fm á 7. hæð. Góð íb. Mikið útsýni. Ákv. sala. FÍFUSEL Ca 40 fm góð ósamþ. kjíb. Laus fljótt. Vantar vantar VANTAR - VANTAR Vantar einbýli og tvibýli fyrir fjársterka kaupendur á verð- bilinu 12-15 milljónir. Hef kaupanda að góðu einb- húsi á einni hæð ca 140-170 fm. Æskileg skipti á góðu einb- húsi í seljahverfi. * Vantar góða sérhæð eða stóra íbúð í góðu lyftuhúsi sem má kosta altt að 9,0 millj. * Atvinnuhúsnæði LYNGÁS - VERSL. - SKRIFST.- IÐNHÚSN. 6x104 fm. Góð lofthæð. Selst í einu lagi eða í hlutum. Afh. fljótl. tilb. u. trév. fullkláraö að utan. BÆJARHRAUN - HF Ca 100 fm verslhæö í mjög góðri leigu. MIÐSVÆÐIS í KÓP. Ca 1000 fm iðnhúsn. + ca 400 fm iðn- + skrifstofuh. Góð áhv. langtíma lón. Smiðjuvegur Kóp. 390 fm versl,- skrifsth. eða iðn- aðarhúsn. Hentugt fyrir heild- sölur. SELTJARNARNES Verslunar- og skrifstofuhæðir. 2. hæð 137 fm 2. hæð 144 fm 1. hæð 171 fm Kj. 186 fm 2. hæð 386 fm í smíðum 1690 fm verslunar og skrif- stofuhús við Funahöfða. 1. hæð 550 fm 2. hæð 570 fm 3. hæð 570 fm Mögul. er að skipta húsinu í allt að 6 ein. Húsið afh. tilb. u. trév. og máln. með frág. bfla- stæðum. Gert er ráð fyrir lyftu í húsinu. Anna Magnúsdóttir semballeikari. Á efnisskrá tónleikanna eru m.a. Konsert í d-moll fyrir tvær fíðlur og kammersveit og Kon- sert í f-moll fyrir sembal og strengjasveit eftir J.S. Bach. Anna Magnúsdóttir leikur á sembal ásamt strengjasveit tón- listarskólans og eru þessir tón- leikar fyrri hluti einleikaraprófs hennar frá skólanum. Anna mun jafnframt leiða strengjasveitina í þessu verki. Kór tónlistarskólans flytur nokkur lög og í lokin verð- ur almennur söngur. Stjómendur eru Mark Reed- man, Marteinn H. Friðriksson og Einleikarapróf stón- leikar í Kristskirkju Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur einleikaraprófstónleika í Kristskirkju þriðjudaginn 15. desember kl. 20.30. nemendur úr tónmenntakennara- deild skólans. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Opið kl. 1-3 co I «o a O co l T“ 2 «o ‘5. O AUSTURBERG Rúmg. 3ja herb. ib. á 2. hæð ásamt bflsk. Ákv. sala. Eignask. mögul. á sérbýli i Mosfellsbæ. Verð 3900 þús. ÁLFTAHÓLAR Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftublokk. Góður bflsk. Fráb. útsýni. BRATTAKINN Snotur 2ja-3ja herb. ib. á 1. hæð i þrib. Verð 2,7 millj. GRETTISGATA Mjög rúmg. 4ra herb. ib. á 3. hæð. Mjög mikið endum. Verð 3,8 millj. DVERGHAMRAR Neðri sérh. í tvíbhúsi á fallegum útsýnisst. Dverghömrum. íb. pru 160 fm ásamt 30 fm bílsk. Til afh. strax. Eignaskipti mögul. HRAUNBÆR Mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Eignask. mögul. á sérb. i Vesturbæ. SÉRBÝU ÓSKAST I VESTURBÆ í skiptum fyrir góða 4ra herb. sérhæð ásamt bílsk. á Melunum. VESTURGATA Stórglæsil. 120 fm toppíb. í nýju húsi við Vesturgötu. Afh. tilb. undir trév. strax. FÁLKAGATA F’arhús, ca 120 fm í smíðum. Afh. tilb. u. trév. i mars '88. Eignask. mögul. SEUAHVERFI Stórglæsil. sérhæðir ásamt bflsk. i smtðum. Efri hæð 191 fm, neðri hæð 110 fm. Afh. fokh., fullfrág. utan í byrjun árs 1988. ÁSKLIF - STYKKISH. Vorum að fá til sölu nýtt, stórglæsil. einbhús alls 340 fm. Eignask. mögul. á eign í Rvík. Verð tilboð. JÓRUSEL Vorum að fá í sölu vel staðs. einbhús. Afh. straxfokh. Eigna- sk. mögul. Verð 5 millj. KEÐJUHÚS - SELÁS 142 fm keðjuhús i smiðum í Sel- áshverfi. Húsin eru á einni hæð ásamt bilsk. Aðeins 3 hús eftir. Verð 3,7 millj. Teikn. á skrifst. ÞVERÁS - KEÐJUHÚS 170 fm hús á tveim hæðum ásamt bflsk. Afh. tilb. u. fokh. innan. VERSLUNARHÚSNÆÐI - AUSTURVER 240 fm verslunarhúsn. i Austur- veri við Háaleitisbraut til sölu. Uppl. aðeins á skrifst. Laufás - Stoð leysir vandann. Við bjóðum þér að sjá um eftirfarandi: Skjalagerð vegna fast- eignaviðskipta, afléttingar, veðflutninga, þinglýsingar, yfirlestur skjala og ráðgjöf vegna kaupsamninga, af- sala, uppgjörs o.s.frv. Útvegum öll gögn og vott- orð. Laufás - Stoð Ertu tímabundinn? Áttu erfitt með að fá frí úr vinnu? Ertu uppgefinn á snún- ingum og samskiptum við kerfið? Komdu á einn stað í stað margra. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆG- URS. BRÁÐVANTAR ALLAR EIGNIR Á SÖLU- SKRÁ VEGNA MIKILLAR SÖLU. LAUFÁS LAUFÁS [ SÍÐUMÚLA 17 | í L M.ígnir. Axulsson J k SÍÐUMÚLA 17 £Fi ! L M.jgnus Anelsson J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.