Morgunblaðið - 13.12.1987, Side 26

Morgunblaðið - 13.12.1987, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 • Ferðageislaspilai Ólrúlegt tæki. Geislaspilari með leitara og sjálf- í stillingu. 4ra rása útvarp meö leitara á FM bylgju. Sjálfvirk hraðstilling á segulbandi. Sjálfvirk upptökustilling. 32 watta magnariiL^ með útvarpi og segulbandi. • Öflugur örbylgju- ofn - 4 stillingar með affrystingu. 60 mínútna klukka með hringingu. Veggfestingar. Stærð: 40 x 38 x 34 cm. • Skeggsnyrtir ryðfrítt stál í rakhaus. Fimm stillingar fyrir hversu snökkt klippa skal. Greiða, bursti, lok og statíf fylgja. Rafhlöður endast sem svarar 1 klst. • Þeytari með skál og standi. Þriggja hraða þeytari og 2,5 litra skál. Spaði, þeytarar og deigkrókar fylgja. O Útvarp og segulband JMl / 4ra rása AM/FM rsJMLlJHIW útvarp. Sjálfvirk '■4 upptökustilling á segulbandi. Innbyggður hljóðnemi. 4ra waqtta magnari. • Skemmtilegt ! ÍV j! vasaútvarp með þremur rásum FM, MW og LW. Úttak fyrir (minni) heyrnartæki. Stærð 14.5 x 8.5 x 4 cm. • Geislaspilari frá brautriðjandanum PHILIPS tilheyrir nýrri kynslóðy Möguleikarnir eru ótrúlegir, tæknin nánast JJ ................................. fullkomin. /7/ f/T i T*Tl7 71' Sjónog heyrn vC ÍMJ U 1] fj 111 eru sögu rikari. jfU -fíW A Ff L J í I • Vasadisko. Metal, króm eða venjulegar kassettur. hraöspólun. Stoppar sjálft. Fyslétt heyrnartól og beltisklemma fylgja. • Sterfó jT~ útvarp og segulband j jx 4ra rása AM/FM útvarp. '*------------------ 16wattamagnari. Sjálfvirkur leitari á FM. Sjálfvirk upptökustilling. Innbyggðir hljóðnemar. HeimilisteeW S/ETÚNI s: 691515 HAFNABSTB. saniK^tm> m. ' m I l ■■ I- mgi Stefán Aðalsteinsson Bók um villt spendýr BÓKAÚTGÁFAN Bjallan hefur sent frá sér bókina Villtu spen- dýrin okkar eftir Stefán Aðal- steinsson. í bókinni er fjallað um sjö spen- dýr sem lifa á landi. Það eru refur, tvær músategundir, tvær rottuteg- undir, hreindýr og minkar. Því næst er gerð grein fyrir tveimur selategundum og tólf hvalategund- um. Villtu spendýrin okkar er þriðja fræðibókin sem Stefán Aðalsteins- son er textahöfundur að og Bjallan gefur út í þessum flokki. Þær fyrri koma nú út aftur. Húsdýrin okkar koma nú í þriðju útgáfu en Fuglam- ir okkar í annarri útgáfu. Aðalheiður Karlsdóttir Skáldsaga eftir Aðal- heiði Karls- dóttur BÓKAÚTGÁFAN Skjaldborg hefur gefið út bókina Sturla frá Stekkjarflötum eftir Aðalheiði Karlsdóttur frá Garði. Í kynningu útgefanda segir m.a.: „Þetta er sagan af Sturlu, ungum bóndasyni, sem er vart kominn af bamsaldri er hann missir föður sinn, verður sjálfur að fara að sækja sjóinn til að vinna fyrir heimili móður sinnar og verður um leið að svæfa ágenga drauma um menntun og störf á listabrautum. En öll él birtir upp um síðir. í sögulok er hann víðfrægur og viðurkenndur listamaður." Ennfremur em tilnefndar per- sónumar Matthildur, móðir Sturlu, Ögmundur, útgerðarmaður, „sem býr yfír meira göfuglyndi en flest- um er gefíð og reynist öllum vei“ og Sólrún, stúlkan fagra „sem hreif hugi piltanna og allir vildu eignast".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.