Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 „Skyldu þeir róa í dag?“ — Setberg gefur út síðara bindi ævi- minninga Tómasar Þorvaldssonar SETBERG hefur gefið út bókina „Skyldu þeir róa í dag?“, ævisögu Tómasar Þorvaldssonar, útgerð- armanns í Grindavík, eftir Gylfa Gröndal. Fyrra bindið kom út fyrir jól í fyrra og fjallaði um uppvaxtarár Tómasar og sjómennskuár hans. Síðara bindið hefst á hemámsárun- um þegar útgerð lagðist að mestu niður í Grindavík og setuliðsvinnan tók við. Þá segir Tómas frá starfi björg- unarsveitarinnar Þorbjöms í Grindavík og m.a. Clam-strandinu. Margar myndir prýða bókina sem er nær 200 síður að stærð og fylg- ir henni nafna- og heimildaskrá. Bókin er prentuð í Prisma hf. í Hafnarfirði og bundin hjá Félags- bókbandinu í Kópavogi. 34 Hilduverslanir hafa verið stofnaðar „Bjartsýnn á aukna sölu á næsta ári,“ segir Kristinn Jörundsson „ÉG er frekar bjartsýnn á að við getum aukið söluna á næsta ári,“ sagði Kristinn Jörundsson fram- kvæmdastjóri Hildu hf. Hann sagði að fyrirtækið hefði orðið lítið vart við samdrátt á þessu ári og þakkaði það aukinni áherslu á stofnun sérstakra verslana fyrir ullarfatnað frá Hildu á aðalmarkaðssvæðunum. Kristinn sagði að verslanimar væm nú orðnar 34, flestar í Banda- ríkjunum en einnig væru verslanir á helstu ferðamannastöðum í ná- grenninu og ein í Japan. Hilda á 13 verslanir alveg eða hlut á móti verslunarfólkinu en flestar em verslanimar í eigu annarra. Krist- inn sagði að þessi verslanastefna hefði kostað fyrirtækið mikið en hún hefði haldið fyrirtækinu á floti vegna sölunnar sem þar hefði feng- ist. Kristinn sagði að útlitið í ullar- iðnaði væri ekki bjart þó salan gengi vel. Allir vissu hvemig'kostnaðurinn hefði aukist undanfarin ár, en tekj- umar ekki og nú stæðu menn frammi fyrir ógnvekjandi kostnað- arhækkunum vegna innlendrar verðbólgu á sama tíma og dollarinn væri á niðurleið. SKEIFAIN FASTEJGNA7VUÐLXIN SKEIFUNNI 11A MAGNÚS HILMAR3SON JÓN G. SANDHOLT © 685556 LOGMENNr JON MAGNUSSON HDL. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Skýr svör - skjót þjónusta Einbýli og raðhús ÞiNGÁS Höfum til sölu þessi fallegu raöhús á mjög góöum staö viö Þingás í Seláshverfi. Húsin eru ca 161 fm aö flatarmáli. Innb. bílsk. Skilast fokh. í mai/júní. Teikn. og allar nán- ari uppl. á skrifst. okkar. EINBÝLI ÓSKAST Höfum fjársterkan kaupanda aö góðu einbhúsi eða raðhúsi í Fossvogi, við Sundin eða á Seltjnesi. VÍÐITEIGUR - MOS. Höfum til sölu ca 140 fm einbhús á einni hæð i byggingu. Blómaskáli 17 fm ásamt 36 fm bílsk. Skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. MOSBÆR - PARHÚS Sérbýfi á svipuöu veröi og íbúö í blokk Höfum í einkasölu glæsileg parhús á mjög góöum staö viö Lindarbyggö i Mosfellsbæ. Húsin eru ca 156 fm á einni hæÖ, meö lauf- skála og bílskýli. Afh. fullbúin og máluö aö utan, fokh. eöa tilb. undir tréverk aö innan. Hagstætt verö. Teikningar og allar upplýs- ingar á skrifstofu okkar. Byggingaraöili: Átftárós hf. BARRHOLT - MOS. Fallegt einb. á einni hæö ca 145 fm ásamt ca 36 fm bílsk. Góöar innr. Ræktuö lóö. BRATTHOLT MOS. Fallegt parh. eem er kj. og haeð ca 160 fm. Góðar innr. Falleg rœktuð lóð. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. ÞINGÁS Höfum til sölu fokh. einbhús sem er hæö og ris ca 200 fm meö ca 25 fm bílsk. Verö 4,3. Verð tilb. aö utan, fokh. aö innan, 5,0 millj. 5-6 herb. og sérh. HVERAF. - GRAFARV. Efri hæö í tvíbýli ca 152 fm nettó ásamt ca 30 fm. bílsk. Skilast fullb. aö utan, fokh. að innan. Steypt loftplata. Afh. um áramót. Gæti einnig skilast lengra komiö. Teikn. á skrifst. VANTAR SÉRHÆÐ Höfum fjárst. og góðan kaup. að sérh. m. bflsk. eða bílskrótti i Vesturbæ eða Hlíöum. KLEPPSHOLT Falleg sérh. ca 100 fm ásamt ca 25 fm bflsk. Nýir gluggar og gler. Byggréttur ofan á húsið fylgir. Verö 4,9 millj. Opið kl. 1-3 4ra-5 herb. JÖRVABAKKI Falleg ib. á 2. hæð ca 110 fm. Suð- ursv. Pvhús innaf eldh. Ákv. sala. Verð 4,1 millj. FOSSVOGUR Mjög falleg tb. á 3. hæö ca 100 fm. Suðursv. Ákv. sala. Getur losnað fljött. BARMAHLÍÐ Höfum í einkas. fallega efri haeð ca 130 fm ásamt ca 30 fm bílsk. Suð- ursv. Frábær steður. Ákv. sala. Verð 5,9-6 millj. í NORÐURMÝRINNI Falleg hæð ca 110 fm (1. hæð i þrib.). Suðurav. Frábær staður. Ca 36 fm bilsk. fylgir. Ákv. sala. 4RA - VANTAR - í BÖKKUM Höfum góðan kaup. að 4ra herb. ib. í Neðra-Breiðholtl. FÍFUSEL Höfum í einkas. glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á einni og hálfri hæö ca 100 fm. Suövestsv. Verö 4,3 millj. EYJABAKKI Falleg íb. á 2. hæö ca 110 fm. Suö-vest- ursv. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 4,2 millj. 3ja herb. NÝJAR ÍBÚÐIR FRÁBÆRT ÚTSÝNI Höfum í einkasölu eina 3ja herb. ca 95 fm og eina 2ja herb. ca 75 fm íb. í þessari glæsil. blokk sem stendur á albesta útsýnis- staö í Grafarvogi. íbúöirnar afh. tilb. u. trév. og máln. Sameign fullfrág. utan sem innan. íb. eru til afh. nú þegar. BRATTAKINN - HAFN. Góð íb. ca 65 fm á 1. hæð í þríb. Verð 2,7 millj. DVERGHAMRAR Höfum til sölu 3ja herb. jaröhæö ca 100 fm í glæsil. tvibhúsi v. Dverghamra í Grafarv. Húsiö er í byggingu og skilast fokh. að inn- an, fullb. aö utan. Afh. júlí/ágúst ’88. Teikn. og allar uppl. á skrifst. ÁLFTAHÓLAR Falleg ib. á 3. hæð ca 95 fm ásamt bílsk. Suð-vestursv. Fráb. útsýni. Ákv. sala. VESTURBERG Falleg íb. á 7. hæö ca 80 fm. Suövestsv. Frábært útsýni. Verö 3,5 millj. RAUÐAGERÐI Falleg íb. á jaröh. ca 100 fm. Sérinng., sórþv- hús. Tvöf. verksmgler. Verö 3,8 miílj. ENGIHJALLI Falleg ib. á 9. hæð ca 90 fm. Tvenn- ar svalir. Fallegar innr. Frábært útsýni. HRÍSATEIGUR Góö íb. á 1. hæö cá 60 fm i þríbýii ásamt ca 28 fm útigeymslu. Falleg ræktuö lóö. Verö 3 millj. KRÍUHÓLAR Falleg ib. á 3. hæð í lyftubl. ca 90 fm. Vestursv. Verð 3.6 millj. DVERGHAMRAR Höfum til sölu ca 85 fm jaröhæö i tvíbhúsi. Sérinng. Skilast tilb. u. tróv. i jan. 1988. Húsiö skilast fullb. undir máln. aö utan. Verö 3,8 millj. 2ja herb. SKÚLAGATA Mjög falleg íb. á jaröhæö ca 50 fm. Mikið endurn. og falleg íb. Verö 2,6 millj. BERGÞÓRUGATA Falleg íb. á 1. hæö ca 55 fm í steinhúsi. VerÖ 2,5 millj. BJARNARSTÍGUR Falleg íb. ca 50 á 2. hæö í 3ja hæöa steinh. Laus strax. Ákv. sala. Verö 2,3 millj. Annað IÐNAÐARHÚSN. - HF. Höfum til sölu iðnhúsn. við Dalshraun í Hafnarf. ca 100 fm með góðum innkdyrum og byggrétti. Lyklar á skrifst. SMIÐJUVEGUR - KÓP. - IÐNAÐARHÚSN. Höfum til sölu mjög gott atvinnuhúsn. á einni hæö ca 340 fm. Selst tilb. u. trév. þ.e.a.s. pússaö utan og innan. Teikn. á skrifst. Iðnaðarhúsnæði á Hellu til sölu. Húsið er 370 fm að stærð og hentugt fyrir all- an almennan iðnað. Til afhendingar strax. Upplýsingar í símum 99-5838 og 99-5238. ÞINGIIOLT — FASTEIGNASALAN — BAN KASTRÆTI S 29455 Opið 1-4 —1^1 EINBÝLISHUS '< SULUNES - GBÆ Ca 400 fm einbhús á tveimur hæöum, stendur á 1800 fm lóö. Stórglæsil. teikn. Skilast fokh. innan, fullb. utan. Uppl. og teikn. á skfst. Hægt er aö hafa tvær íb. í húsinu. Verö 7,2 millj. NORÐURBRAUT - HF. Gott ca 350 fm hús sem skiptist í 120 fm 4ra herb. íb. og atvhúsn. sem eru tveir stórir salir. SÉRBÝLIÁ SELTJNESI ÓSKAST Leitum aö góöu einbhúsi eða raöh. á Seltjnesi fyrir fjárst. kaupanda. 4 svefn- herb. æskil. Veröhugm.: 9-11 millj. GRETTISGATA Gott ca 180 fm einbhús á stórri eignarlóö. Talsv. endum. Bflskrétt- ur. Laust fljótl. Verö 5,4 millj. KRIUNES Gott ca 340 fm einbhús á tveimur hæö- um. Sérib. á jaröh. Áhv. ca 2,0 millj. frá húsnæöisstofnun. Verö 9,0 millj. GRAFARVOGUR -VANTAR Höfum fjársterkan kaupanda aö einbhúsi eöa raöhúsi, fokh. eöa lengra komiö. BIRKIGRUND Falleg ca 210 fm raöh. sem er þrjár hæðir og ris. Einstaklib. í kj. m. sór- inng. Óinnr. ris. Bílskréttur. Ákv. sala. Verö 7,8 millj. _______ 4RA-5 HERB. SKIPASUND Falleg ca 80 fm risíb. Lítiö undir súð. Geymsluris yfir íb. Mikiö áhv. af lang- tímalánum. Verð 3,6 millj. KRÍUHÓLAR Góð ca 85 fm ib. á 3. hæð. Góðar vest- ursv. Verð 3,6 millj. FREYJUGATA Góð ca 75 fm ib. á 2. hæö. Stofa, 2 stór herb, eldh. og bað. íb. er mikiö endurn. Nýtt gler og innr. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 3,5 millj. VANTAR Okkur vantar góöa 3ja herb. íb. í Rvík f. fjárst. kaup. sem er tilb. að kaupa nú þegar. 2ja millj. kr. samningsgr. í boði. 2JA HERB. HJARÐARHAGI Góö ca 60 fm íb. i kj. íb. er mikiö end- urn. Nýtt eldhús, nýtt á baöi. Parket á gólfum. Sérinng. Laus fljótl. Ekkert áhv. Verö 2,8-2,9 millj. VANTAR góöa 2ja herb. íb. á 1. hæð í Austurb. fyrir fjársterkan kaupanda. BRAGAGATA Snotur ca 35 fm einstaklíb. á jaröhæð. Laus strax. Verö 1550-1600 þús. BERGSTAÐASTRÆTI Snotur ca 50 fm íb. í kj. Sérinng. íb. er mikiö endurn. Verö 2,0 millj. RÁNARGATA Góð ca 55 fm íb. á 1. hæð í steinh. íb. er öll endurn. Verð 2,6 millj. FREYJUGATA Ca 60 fm íb. ó 3. hæö. Talsv. endurn. Ekkert áhv. Verö 2,6 millj. GRETTISGATA Snotur ca 45 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. íb. er laus strax. Verö 1,7 millj. LAUGAVEGUR Góð ca 65 fm íb. á jarðhæð. Verð 2,7 millj. SKÚLAGATA Snotur ca 50 fm íb. á jaröhæö. Verö 2,4 millj. RÁNARGATA Góð ca 40 fm íb. i kj. Endurn. frá grunni. Laus strax. Verð 1,7 millj. EFSTALAND Góö ca 100 fm íb. á 2. hæö. Parket ó holi, svefnherb. og eldhúsi. Góð teppi á stofu. Ekkert áhv. Ákv. sala. VANTAR góöa 4ra-5 herb. íb. í Seljahv. Góöur afhtími í boöi. VANTAR Vantar góöa 4ra herb. íb. í Vesturbæ fyrir mjög fjársterkan kaupanda. VerÖ- hugmynd 5-5,5 millj. SEUAHVERFI Góö ca 120 fm íb. ásamt bílskýli. Suö- ursv. 3JA HERB. ÞANGBAKKl Mjög góö ca 90 fm íb. á 8. hæö. Góöar suöursv. Þvhús á hæðinni. Stutt i alla þjónustu. Áhv. ca 850 þús. Ákv. sala. Verö 3,8 millj. HÆÐARGARÐUR Mjög góö ca 100 fm íb. á 2. hæö í nýl. sambyggingu. Sérinng. Gert er ráð fyrir arni í stofu. Vandaöar innr. íb. er eing. í skiptum fyrir góöa 2ja eöa 3ja herb. íb. á 1. hæö á svipuðum slóöum. Verö 4,7 millj. GNOÐARVOGUR Góö ca 80 fm íb. ó 3. hæö. Ekkert óhv. Laus fljótl. KRUMMAHÓLAR Góð ca 85 fm íb. ásamt bllskýli. Verð 3,7-3,8 millj. VIÐ HLEMM Ca 680 fm nýtt verslhúsn. á götuhæö. Til afh. I jan. ’88. Tilb. u. tróv. Mögul. er að skipta húsn. i minni ein. Teikn. og uppl. á skrifst. ATVINNUHÚSNÆÐI Gott ca 80 fm húsn. í miðb. sem er innr. sem grillstaöur eöa söluturn. Laust strax. Verö 4,5-5,0 millj. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Ca 475 fm skrifsthúsn. á 2. hæð i nýju húsi ó mjög góðum stað i bænum. Afh. i mars-april ’88. Verð 18,5 millj. Hagst. SÖLUTURN Til sölu er mjög góður sölutum i nýju hverfi. Velta tæpar 2,0 millj. Verð 5,7 millj. IÐNAÐARHÚSNÆÐI - KÓPAVOGI Vorum aö fá í sölu ca 400 fm iönaðar- húsn. á tveimur hæöum. Góöar innkdyr. Verö ca 8,0 millj. Hagst áhv. lán ca 4,0 millj. IMJÓDDINNI Atvhúsn. á 2. hæö sem er 224 fm. Til afh. nú þegar svo til fullb. LÓÐ Vel staös. viö Stigahlíö. Verö 4,0 millj. BÓN-OG ÞVOTTASTÖÐ Vorum aö fá í sölu bón- og þvottastöö í eigin húsn. Gott fyrirt. á góöum staö. Verö 5,0 millj. SÖLUTURN Til sölu er söluturn í Austurb. Góö velta. Verö ca 4,0 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.